Morgunblaðið - 21.01.2017, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 2017
Vertu upplýstur!
blattafram.is
ÞÚ ERT LÍKLEGRI
TIL AÐ GRÍPA INNÍ
EF ÞÚ HEFUR ÞEKKINGU
Á ÓÆSKILEGRI HEGÐUN
BURTMEÐMÚSARÚLNLIÐ
Eitt algengasta vandamálið meðal tölvunotenda – bæði barna og fullorðinna
Léttir álagi af viðkvæmum
sinaskeiðum úlnliðsins
Minnkar og fyrirbyggir spennu í hendi,
handlegg, öxlumog hálsi
duopad.is
Náttúruleg staða með DuoPadSlæm staða handleggs
Meðmæli sjúkraþjálfara
léttur og þægilegur
ÚLNLIÐSPÚÐI
aðeins 4 gr.
Fæst á www.duopad.is – fjárfesting gegn músararmi
DuoPad fylgir hreyfingum
handleggsins í staðinn fyrir að
allur líkaminn þurfi að aðlagast
stuðningi sem liggur á borðinu.
1
2
3
4
EINKENNI MÚSARÚLNLIÐS
Aukinn stirðleiki í hálsi og axlasvæði,
síðar seiðingur út í handlegg.
Verkur upp handlegg að olnbogameð
vanlíðan og sársauka.
Verkurinn verður ólíðandi og stöðugur
í olnboga, úlnliðumog öxlum. Stífleiki í
hálsi getur verið viðvarandi.
Fólk getur orðið ófært um að nota
tölvumús og jafnvel óvinnufært.
Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is
ÚTSALA
GIL BRET
ULLARPONCHO
FULLT VERÐ 39.980
TILBOÐSVERÐ 15.980
LITIR: GRÁR OG BRÚNN
gisting.dk
499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími)
Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900
Kaupmannahöfn
Opið 11-16 í dag
Bæjarlind 6, sími 554 7030
Við erum á facebook
Útsala
Buxur 14.900.-
nú 5.960.-
Buxur 4.990.-
nú 2.320.-
Jakkar 13.900.-
nú 5.560.-
Pils 13.900.-
nú 5.560.-
Bolir 11.900.-
nú 4.760.-
Bolir 6.900.-
nú 2.960.-
Kjólar 12.900.-
nú 5.160.-
Kjólar 9.900.-
nú 4.720.-
H
a
u
ku
r
0
1
.1
6
Viðskiptatækifæri á www.kontakt.is
• Hótel Norðurljós á Raufarhöfn er til sölu. Þetta er fasteign á fallegum
stað við höfnina alls um 1.450 fermetrar á 3 hæðum með 15
hótelherbergjum með baði, veitingasal, eldhúsi og íbúð. Neðsta
hæðin er óinnréttuð. Auðveld kaup.
• Ört vaxandi fyrirtæki í framleiðslu myndefnis (auglýsingar og
kynningar) vil vaxa enn hraðar með því að fá inn hluthafa sem getur
lagt slíkri uppbyggingu lið. Fyrirtækið er með gott orðspor, ársveltu
um 100 mkr. og góða framlegð.
• Framleiðslufyrirtæki fyrir íhluti í skófatnað. Viðskiptavinir eru mörg
þekktustu merkin í skóm í heiminum. Fyrirtækið, sem er alfarið í eigu
Íslendinga, er syðst í Kína (nálægt Hong Kong) í nútímalegu
húsnæði, með góðan vélakost og 50 manns í vinnu.
• Gamalgróinn og mjög vinsæll veitingastaður, staðsettur á einstökum
stað í miðbænum. Frábær eining fyrir hjón eða einstaklinga.
• Leiðandi fyrirtæki í sölu á legsteinum og tengdum vörum. Ársvelta
160 mkr. og mjög góð afkoma.
• Lítið fyrirtæki með sterka stöðu á sérhæfðum markaði með sjálfsala
og leiktæki. Velta og afkoma stöðug, en tækifæri á að gera enn
betur. Spennandi tækifæri fyrir kröftuga aðila.
• Rótgróið, öflugt og vel tækjum búið þvottahús í miklum vexti sem
þjónar aðallega hótelum og gistiaðilum. Gott tækifæri til að gera
enn betur.
• Vinsælt hótel á einstökum stað í nálægð við höfuðborgarsvæðið.
Velta eins og um hótel í höfuðborginni sé að ræða.
Guðni Halldórsson
lögfræðingur,
gudni@kontakt.is
Þórarinn Arnar Sævarsson
fasteignaráðgjafi,
thorarinn@kontakt.is
Gunnar Svavarsson
viðskiptafræðingur,
gunnar@kontakt.is
Brynhildur Bergþórsdóttir
rekstrarhagfræðingur,
brynhildur@kontakt.is
Sigurður A. Þóroddsson
hæstaréttarlögmaður,
sigurdur@kontakt.is
Borgarráð hefur samþykkt tíma-
bundið leyfi til lengri veitingatíma
áfengis vegna veitingahússins Am-
erican Bar, Austurstræti 8-10, að-
faranótt mánudagsins 6. febrúar,
vegna úrslitaleiks amerísku fót-
boltadeildarinnar, Superbowl 2017.
Leikurinn um Ofurskálina, eins og
gjarnan er sagt, er einn mesti
íþróttaviðburður heims á ári hverju.
Áhuginn er mikill hér á landi eins og
annars staðar í heiminum. Nú um
helgina verða leikir í undanúrslitum
keppninnar og sigurliðin mætast síð-
an í Superbowl um aðra helgi.
Vegna tímamismunar hefst sýn-
ing leiksins á sunnudagskvöld hér á
landi og stendur leikurinn yfir fram
á nóttina.
Í umsögn skrifstofu borgarstjórna
vegna tímabundinna áfengisveit-
ingaleyfa til American Bar segir
m.a: „Veitingastaðurinn er stað-
settur í miðborg, á svæði þar sem
gilda rýmri miðborgarheimildir og
má heimila veitingatíma áfengis til
4.30, aðfaranótt laugardags, sunnu-
dags eða almenns frídags. Umsókn-
in samræmist ekki þeim ákvæðum
þar sem sótt er um veitingatíma
áfengis til kl. 4.30 aðfaranótt mánu-
dags. Í 4. mgr. 18. gr. laga um veit-
ingastaði, gististaði og skemmt-
anahald nr. 85/2007 er rekstrar-
leyfishafa þó heimilað að sækja um
leyfi sem viðbót við gilt rekstrar-
leyfi, svo sem vegna tímabundins
viðbótarafgreiðslutíma áfengisveit-
inga. Verður talið að sá viðburður
sem hér er um rætt geti fallið að
þeirri heimild, sérstaklega þar sem
um er að ræða veitingastað á svæði
þar sem gilda rúmar miðborg-
arheimildir.“ sisi@mbl.is
Fá að kneyfa öl yfir Ofurskálinni
Borgarráð hefur heimilað Ameríska barnum að hafa opið fram á nótt
AFP
Ameríski fótboltinn Leikurinn um
Ofurskálina er gríðarlega vinsæll.
Nína Dögg
Filippusdóttir
leikkona er bæj-
arlistamaður Sel-
tjarnarness 2017.
Í athöfn sem
fram fór í Bóka-
safni Seltjarn-
arness í gær til-
kynnti Nína
Dögg að hún
vildi ánafna
verðlaunaféð, að upphæð ein millj-
ón króna, til eflingar skapandi
starfi ungmenna á Seltjarnarnesi
með áherslu á sviðslistir.
Nína Dögg Filippusdóttir er
fædd árið 1974 og útskrifaðist úr
leiklistardeild Listaháskóla Íslands
árið 2001. Um þessar mundir leikur
hún í sýningunni Óþelló og fram-
haldsþættinum Föngum, sem sýnd-
ur er í ríkissjónvarpinu.
Ánafnar verðlaunafé
til skapandi starfs
Nína Dögg
Filippusdóttir