Morgunblaðið - 21.01.2017, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.01.2017, Blaðsíða 25
25 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 2017 Hlíðasmára 11 · 201 Kópavogur · Sími 534 9600 · heyrn.is Enn er bætt um betur með nýju ReSound heyrnartækjunum sem gefa eðlilega og áreynslulausa heyrn. Taktu þátt í framþróuninni og prófaðu þessa hágæða tækni. Aldrei hefur verið auðveldara að heyra GOLDEN LOBE AWARDS 2014 ASSOCIATION OF INDEPENDENT HEARING HEALTHCARE PROFESSIONALS Most Innovative Concept 2014 presented to: Resound - LiNX made for iPhone Eftir átta ár á valdastóli kveður Bar- ack Obama, 44. forseti Bandaríkj- anna, Hvíta húsið ásamt eiginkonu sinni, Michelle Obama. Obama tók við völdum 20. janúar árið 2009 en hann var endurkjörinn fjórum árum síðar eða 2012 þegar hann sigraði forsetaframbjóðanda Repúblikanaflokksins, Mitt Romney. Að lokinni innsetningarathöfn Donalds Trump fór Obama ásamt eiginkonu sinni á Joint Base And- rews-herstöðina þar sem hin fræga Air Force One-flugvél beið hans. Áð- ur en forsetinn fyrrverandi steig upp í vélina hélt hann stutta ræðu í hópi fyrrverandi samstarfsmanna sinna. „Þegar við byrjuðum þetta ferða- lag gerðum við það með staðfastri trú hvert á annað og bandarísku þjóðina. Á færni okkar að koma sam- an og breyta samfélagi okkar til hins betra,“ sagði Obama við mikil fagn- aðarlæti og bætti við að ferðin hefði verið umvafin von andspænis miklu mótlæti. „Allt það stórkostlega sem hefur áunnist á síðustu átta árum er ykkur að þakka,“ sagði hann að lok- um og gekk svo upp í Air Force One á leið sinni í það sem hann kallaði sjálfur langþráð frí. 1920 1930 1940 1950 1960 1970 1980 1990 2000 2010 Forsetar frá árinu 1923 Heimild: Forsetaembættið í Bandaríkjunum 1933-1945 1945-1953 Calvin Coolidge Herbert Hoover Franklin Roosevelt Harry Truman Dwight Eisenhower Richard Nixon Gerald Ford Jimmy Carter Ronald Reagan Bill Clinton Repúblikanar Demókratar George W. Bush 1923-1929 1929-1933 1953-1961 1969-1974 1974-1977 1977- 1981 1981-1989 George Bush 1989-1993 Barack Obama 1993- 2001 2009 2017 Donald Trump kosinn 8. nóv. 2016 2001-2009 1961-1963 1963-1969 John Kennedy Lyndon Johnson Barack Obama kveður Hvíta húsið  Þakkaði stuðningsmönnum sínum og samstarfsmönnum fyrir síðustu 8 ár AFP Kveðja Barack Obama kyssir eiginkonu sína og fyrverandi forsetafrú, Michelle Obama, þegar þau kvöddu Hvíta húsið í gær. Fyrverandi varaforseti Banda- ríkjanna, Joe Biden, kvaddi höfuðborgina einnig með til- þrifum. Hann fékk þó ekki far með Air Force One líkt og Obama heldur læddi sér út úr borginni ásamt eiginkonu sinni með Amtrak, National Railroad Passenger Corporation, hinu umsvifamikla lestarfyrirtæki, til heimabæjar síns Delaware. Biden tók lestina heim JÁRNBRAUTAFYRIRTÆKI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.