Morgunblaðið - 21.01.2017, Blaðsíða 36
MIÐSALIR 10, 203 KÓPAVOGUR
Þriggja herbergja 66,7 fm íbúð við Sólvallagötu. Íbúðin
skiptist í tvö svefnherbergi, samliggjandi eldhús/stofu,
baðherbergi og búr/geymslu. Íbúðin er í kjallara en með
góða glugga. Íbúðin er í bakhúsi við Sólvallagötu sem
skapar ákveðið næði. Mjög góð staðsetning í
vesturbænum. V. 28,9 m.
Opið hús miðvikudaginn 25. jan. milli 17:00 og 17:30.
3ja herbergja 74 fm íbúð á 1.hæð í fallegu frábærlega vel
staðsettu fjölbýlishúsi. Mjög gott skipulag. Stofa og tvö
svefnherb. Standsett baðherbergi. Úr stofu er gengið útá
svalir til vesturs. Góð sameign. Íbúðin er laus við
kaupsamning. Verð 36,9 millj.
Opið hús þriðjudaginn 24. jan milli 17:15 og 17:45.
Mjög góð einstaklega vel skipulögð og talsvert
endurnýjuð 4ra herbergja endaíbúð á 3. hæð í góðu litlu
vel staðsettu fjölbýlishúsi. Íbúðin er skráð 109,3 fm. Þrjú
góð svefnherbergi. Sérþvottahús innan íbúðarinnar.
Snyrtileg sameign. Mjög gott útsýni. Suðursvalir. Laus
strax sölumenn sýna. V. 36,9 m.
Opið hús mánudaginn 23. jan. milli 17:15 og 17:45
(íbúð 03-01)
Mjög falleg 96,7 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi
við Lautasmára í Kópavogi. Íbúðin skipsti m.a. í forstofu,
hol, stofu, tvö herbergi, eldhús, baðherbergi og þvottahús.
Sér geymsla í kjallara. Baðkar og sturtuklefi á baðherbergi.
Svalir eru útaf stofu. Mjög snyrtileg sameign. Góð
staðsetning. Örstutt í alla helstu þjónustu. V. 39,8 m.
Opið hús miðvikudaginn 25. jan. milli 17:15 og 17:45
(íbúð 03-04).
Góð 121 fm 5 herbergja sérhæð með tveimur
baðherbergjum á efstu hæð við Vatnsstíg 3b 101
Reykjavík. Um er að ræða bakhús á þremur hæðum. Húsið
er endursteinað. Íbúðin hefur verið í leigu og getur innbú
samkvæmt myndum fylgt með. Góð lofthæð. V. 59,9 m.
Nánari upplýsingar veitir Hilmar Þór Hafsteinsson
löggiltur fasteignasali upplýsingar s. 824-9098 eða
hilmar@eignamidlun.is.
HÁHOLTI 14,
220 HAFNARFJÖRÐUR
LAUTASMÁRI 3,
203 KÓPAVOGUR
VATNSSTÍGUR 3 B,
101 REYKJAVÍK
LAUGARNESVEGUR 40
105 REYKJAVÍK
SÓLVALLAGATA 48B,
101 REYKJAVÍK
Falleg og vel skipulögð 4ra herbergja, 108,9 fm, íbúð á 3.
hæð með sérinngangi. íbúðin skiftist m.a. í stofu, eldhús og
þrjú herbergi þar af eitt forstofuherbergi. Þvottahús og
geymsla eru innan íbúðar. Stutt er í alla helstu þjónustu s.s.
matvöruverslun, sundlaug, skóla og leikskóla. V. 37,7 m.
Nánari upplýsingar veitir Andri Guðlaugsson löggiltur
fasteignasali upplýsingar s. 662-2705.
andri@eignamidlun.is.
Opið hús sunnudaginn 22. jan. milli 14:00 og 14:30
(íbúð 0304).
Frábærlega staðsett og mikið uppgerð um 90 fm 3ja-4ra
herbergja endaíbúð á 2. hæð við Birkimel í Vesturbæ
Reykjavíkur. Eldhús, baðherbergi og gólfefni hafa nýlega
verið endurnýjuð. Suður svalir og aukaherbergi í risi.
Staðsetning er frábær við Háskólasvæðið auk þess sem
miðbærinn er í ca 10 mín. göngufjarlægð. V. 41,5 m.
Opið hús mánudaginn 23. jan. milli 17:15 og 17:45.
Einstaklega vel staðsett 109,9 fm íbúð 1. hæð og kjallara í fallegu 2-býlishúsi við Mjósund í Hafnarfirði. Á 1.hæð eru
m.a. forstofa, snyrting, forstofuherbergi og opið rými þar sem eru stofa, borðstofa og eldhús. Í kjallara er opið rými,
tvö herbergi og þvottahús. Eignin er vel staðsett í miðbæ Hafnafjarðar, stutt er í alla helstu þjónustu svo sem skóla og
verslanir. V. 36,5 m.
Opið hús sunnudaginn 22. jan. milli 13:00 og 13:30.
ENGJAVELLIR 5A, 221
HAFNARFJÖRÐUR
BIRKIMELUR 6,
107 REYKJAVÍK
HRINGBRAUT 119,
107 REYKJAVÍK
Fallegt samtals 276,9 fm einbýlishús með aukaíbúð á neðri hæð. Efri hæðin er mjög rúmgóð en þar eru m.a þrjú
svefnherbergi, baðherbergi, tvær stofur og eldhús. Auk þessi fylgja tvær geymslur og þvottaherbergi á neðri hæð.
Aukaíbúðin sem er á neðri hæð skiptist m.a. í stofu, svefnherbergi, baðherbergi og eldhús. Góður bílskúr. Gott hús í
grónu hverfi og stutt í alla helstu þjónustu og skóla. V. 77,9 m.
Opið hús þriðjudaginn 24. jan. milli 17:15 og 17:45
Fallegt og vel staðsett 212,7 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Húsið
er staðsett innst í botnlanga við opið svæði. Húsið skiptist í forstofu, gestasnyrtingu,
sjónvarpshol, eldhús með góðum borðkrók, borðstofu, dagstofu, fjögur svefnherbergi,
baðherbergi, þvottaherbergi og bílskúr. Góður staður innst í rólegri götu. V. 68,9 m.
Nánari uppl. veita: Gunnar J Gunnarsson, hdl. og lg.fs, í s: 695 2525,
gunnarj@eignamidlun.is og Andri Guðlaugsson, lögfræðingur og lg.fs.
í s: 662-2705, andri@eignamidlun.is
Opið hús sunnudaginn 22. jan. milli 12:00 og 12:30.
MJÓSUND 13, 220 HAFNARFJÖRÐUR
LINDARSEL 10, 109 REYKJAVÍK – með aukaíbúð
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
Sala fasteigna frá
588 9090 . www.eignamidlun.is . Grensásvegi 11 . 108 Reykjavík
Þórarinn M.
Friðgeirsson,
lögg. fasteignasali,
sölustjóri
Hilmar Þór
Hafsteinsson,
lögg. leigumiðlari,
lögg. fasteignasali
Kjartan
Hallgeirsson,
lögg. fasteignasali,
framkvæmdastjóri
Guðmundur
Sigurjónsson,
lögfræðingur,
lögg. fasteignasali
Sverrir Kristinsson,
lögg. fasteignasali
Magnea S.
Sverrisdóttir, MBA,
lögg. fasteignasali
Guðlaugur I.
Guðlaugsson,
lögg. fasteignasali
Brynjar Þ.
Sumarliðason,
BSc í viðskiptafr.,
aðstoðarm. fast.s.
Ásdís H.
Júlíusdóttir,
ritari
Elín Þorleifsdóttir,
ritari
Anna M.
Sigurðardóttir,
ritari
Reynir Björnsson,
hagfræðingur,
lögg. fasteignasali
G. Andri
Guðlaugsson
lögfræðingur,
lögg. fasteignasali
Gunnar Jóhann
Gunnarsson
hdl., löggiltur
fasteignasali
Jóhanna
Valdimarsdóttir,
gjaldkeri
Brynja Björg
Halldórsdóttir,
hdl., löggiltur
fasteignasali
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
Falleg og vel staðsett 2ja herbergja 60 fm íbúð á 4. hæð í
lyftuhúsi ásamt stæði í lokaðri bílageymslu við Hringbraut
í vesturbænum. Falleg eldhús innrétting og stofa með
tvöföldum útgangi út á vestur svalir. Parket og flísar á
gólfum. Örstutt í þjónustu og göngufæri í miðbæinn. V. 0
m.
Opið hús þriðjudaginn 24. jan. milli 17:15 og 17:45
(íbúð 0410).