Morgunblaðið - 21.01.2017, Qupperneq 39
og hann starfaði í sendiráði
Íslands.
Halldór var fulltrúi í dóms- og
kirkjumálaráðuneytinu 1957 og í
viðskiptaráðuneytinu 1957-62, síð-
an deildarstjóri 1962-65, skrif-
stofustjóri Landsvirkjunar 1965-
71, aðstoðarforstjóri 1971-83 og
forstjóri Landsvirkjunar 1983-99.
Halldór var ritari stóriðjunefndar
1961-64, varaformaður stjórnar
SÍR, Sambands íslenskra rafveitna
1983-95 og síðan Samorku, Sam-
bands raf-, hita- og vatnsveitna, til
1999. Hann sat í stjórn NORDEL,
samtaka norrænna raforku-
fyrirtækja, 1983-99, í stjórn lands-
nefndar Alþjóðaverslunarráðsins á
Íslandi 1983-90, í stjórn Markaðs-
skrifstofu iðnaðarráðuneytisins og
Landsvirkjunar 1995-98, í stjórn
Fjárfestingarstofunnar 1998-2002
og var stjórnarformaður Hollvina-
félags Lagadeildar Háskóla
Íslands 1999-2002.
Halldór hefur átt sæti í ýmsum
nefndum um orkumál og ritað
fjölda greina um orkumál.
Halldór hlaut riddarakross
Hinnar íslensku fálkaorðu 1970 og
Grand Dukes of Luxemburg Order
of Merit 1986.
Eftir störf sín hjá Landsvirkjun
hefur þeim Halldóri og Guðrúnu
gefist aukinn tími til ýmissar tóm-
stundaiðju svo sem í golfi í Flór-
ída, að ógleymdum ánægjulegum
dvölum í sumarbústað sínum í
Grímsnesinu sem gefur Flórída
ekkert eftir. Hæst ber þó
fjölskyldulífið sem er þeim gjöfult
og gæfuríkt.
Fjölskylda
Halldór kvæntist 3.5. 1958, Guð-
rúnu Dagbjartsdóttur, f. 18.1.
1935, dóttur Dagbjarts Lýðssonar,
f. 10.2. 1906, d. 9.7. 1957 og k.h.,
Jórunnar Ingimundardóttur, f.
29.1. 1911, d. 24.7. 2008.
Börn þeirra Halldórs og Guð-
rúnar eru 1) Dagný, f. 22.10. 1958,
rafmagnsverkfræðingur, gift Finni
Sveinbjörnssyni hagfræðingi en
börn þeirra eru Guðrún Halla,
rekstrarverkfræðingur, f. 25.2.
1984 gift Herði Kristni Heiðars-
syni rafmagnsverkfræðingi, þau
eiga soninn Heiðar Kára, f. 15.2.
2014, og Sveinbjörn iðnaðarverk-
fræðingur, f. 30.3. 1989, í sambúð
með Önnu Stefánsdóttur lækni; 2)
Rósa, f. 25.8. 1961, tölvunarfræð-
ingur, gift Vilhjálmi Þorvaldssyni,
rafmagnsverkfræðingi og eiga þau
þrjá syni, Halldór, hugbúnaðar-
verkfræðing, f. 1.3. 1990, Ingi-
mund, verkfræðinema, f. 4.2. 1994,
og Þorvald Kára verkfræðinema, f.
11.3. 1997; 3) Jórunn, f. 8.10. 1962,
byggingarverkfræðingur, og 4)
Steinunn, f. 24.11. 1973, innan-
hússarkitekt gift Raj Kumar
Bonifacius viðskiptafræðingi, eiga
þau fjögur börn, Rafn Kumar, f.
17.10. 1994, Ívan Kumar f. 23.4.
2002, Mikael Kumar f. 20.12. 2004
og Viktoría Inez f. 3.5. 2007.
Halldór á tvær systur. Þær eru
Bergljót, f. 11.4. 1935, gift Jóni
Sigurðssyni lögfræðingi, eiga þau
þrjú börn, og Sigríður, f. 18.4.
1937, en eiginmaður hennar var
Þórður Þ. Þorbjarnarson, heitinn,
borgarverkfræðingur og eru börn
þeirra einnig þrjú.
Foreldrar Halldórs eru Jónatan
Hallvarðsson, f. 14.10. 1903, d.
19.1. 1970, hæstaréttardómari, og
Sigurrós Gísladóttir, f. 9.11. 1906,
d. 8.3. 1992, húsfreyja.
Úr frændgarði Halldórs Jónatanssonar
Halldór
Jónatansson
Guðrún Ásbjörnsdóttir
húsfr. á Mið-Sýruparti
og Réttarhúsum
Sigurður Sigurðsson
húsm. á Mið-Sýruparti og
Réttarhúsum á Akranesi
Halldóra Sigurðardóttir
húsfreyja í Rvík
Gísli Kristjánsson
sjóm. frá Ánanaustum
Sigurrós Gísladóttir
húsfreyja í Rvík
Kritstjana Ólafsdóttir
húsfr. í Rvík
Pétur Ó. Gíslason
útvegsb. og bæjarfulltr.
í Ánanaustum í Rvík
Guðmundur Gíslason
tómthúsm. og sjóm. í
Ánanaustum í Rvík
Gísli Pétursson
héraðslæknir á
Húsavík og Eyrarbakka
Guðrún Vigdís
Guðmundsdóttir
húsfr. í Rvík
Jakob Gíslason
orkumálastj. í Rvík
Sverrir Kristjánsson
sagnfr., kennari og
rithöfundur
Guðbjörg Þorkelsdóttir
húsfreyja á Skiphyl
Jón Jónsson
b. á Skiphyl
Sigríður Jóndóttir
húsfr. í Skutulsey
Hallvarður Einvarðsson
b. í Skutulsey á Mýrum
Jónatan Hallvarðsson
hæstaréttardómari í Rvík
Halldóra Stefánsdóttir
húsfr. í Skutulsey og í
Hítarnesi
Einvarður Einarsson
b. í Skutulsey og í Hítarnesi
Kristján Gíslasson
tómthúsm. í Rvík
Forstjóraskipti hjá Landsvirkjun
Halldór og Friðrik Sophusson.
ÍSLENDINGAR 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 2017
Laugardagur
95 ára
Sigríður Ingimundardóttir
90 ára
Astrid Marita Garðarsson
85 ára
Anna Sigurjónsdóttir
Halldór Jónatansson
Kristín María Heiðberg
Svava Torfadóttir
80 ára
Edda Guðmundsdóttir
Ingibjörg Jónasdóttir
Jónína M. Hermannsdóttir
Ragnheiður Guðjónsdóttir
Sigrún Björgvinsdóttir
75 ára
Guðmundur Böðvarsson
Kristmundur
Guðmundsson
Magnús G. Ólafsson
Ólafía Magnúsdóttir
Stefán Árni Tryggvason
Þórólfur Pétursson
70 ára
Gestur Halldórsson
Guðmundur Örn
Guðmundsson
Guðný Harpa Kristinsdóttir
Hörður Erlingsson
60 ára
Alvilda Þóra Elísdóttir
Árni Sveinbjörn Mathiesen
Einar Víglundsson
Erla Björg Eiríksdóttir
Friðrik Sturlaugsson
Guðrún Erna Magnúsdóttir
Haraldur Marinósson
Helgi Pálsson
Hreinn Jónsson
Hringur Hreinsson
Lúðvík Karlsson
Magnús Fannar Ingólfsson
Páll Ingþór Kristinsson
Rebekka Benediktsdóttir
Sigríður Sigmundsdóttir
Sigurbjörg Elimarsdóttir
Tryggvi Sigurðsson
Þorkell Arnar Ásmundsson
50 ára
Árni Geir Snæþórsson
Ebba Björg Húnfjörð
Hafsteinn Þór Hilmarsson
Hjörleifur Guðmundsson
Hjörtur Sveinn Sveinsson
Hrefna S. Bjarnadóttir
Sverrir Guðmundsson
Valur Einarsson
40 ára
Agnieszka Kowalewska
Arnar Snær Kárason
Ástmundur Níelsson
Björgvin Jónsson
Edda Magnúsdóttir
Gerður Björk Sveinsdóttir
Hafdís K. Sveinsdóttir
Helga Björg Arnardóttir
Ingi Björgvin Sveinsson
Jaroslaw Porzezinski
Joanna Leokadia Wojtowicz
Ragnheiður Magnúsdóttir
Svetlana Anatolyevna
Aksenova
Vasyl Motrevych
Þórunn H. Garðarsdóttir
30 ára
Aleksandra Roszkowska
Arnar Árnason
Arnór Skúli Arnarson
Árni Þór Skúlason
Bjarki Friðriksson
Björg Guðmundsdóttir
Hálfdán Árnason
Magdalena M. Wisniewska
Pétur Örn Arnarson
Sigurður Bjarni Sveinsson
Snorri Berg Ægisson
Sushma Shrestha
Sunnudagur
90 ára
Fjóla Ágústsdóttir
Martha Sigurðardóttir
85 ára
Áslaug Stephensen
Helga Karlsdóttir
Indriði Pétursson
Randver G. Karlesson
Sigríður Hjaltadóttir
Sigurborg Helgadóttir
80 ára
Anna Erla Magnúsdóttir
Guðrún Einarsdóttir
Haraldur Stefánsson
Heiður Vilhjálmsdóttir
Kapitola S. Jóhannsdóttir
Kolbrún Þorsteinsdóttir
Sigrún Ólöf Karlsdóttir
75 ára
Björn Eymundsson
Ebenezer Þ. S Sturluson
Hafliði Ólafsson
Kristrún B. Jónsdóttir
Sigurjón Jónsson
70 ára
Dagur Ásgeirsson
Haraldur H. Jónsson
Jóhanna Ragnarsdóttir
60 ára
Anna Soffía Haraldsdóttir
Árni Hansen
Edda Hannesdóttir
Erlendur Pétursson
Hjördís Jónsdóttir
Hrefna B. Júlíusdóttir
Ingibjörg Gísladóttir
Krystyna Maciejewska
Ragna Finnsdóttir
Sigríður Svava Rafnsdóttir
50 ára
Arndís Heiða Einarsdóttir
Ásta G. Guðbrandsdóttir
Charles Robert Onken
Ingibjörg Einarsdóttir
Janusz Grzegorz Rogos
Jóel Svanbergsson
Karl Karlsson
Markus Hermann Meckl
Otgontsetseg Badam
Priscila Zanoria Baldelovar
Wieslaw Gajewski
40 ára
Ásgeir B. Magnússon
Ásgerður B. Bjarkadóttir
Dóra I. Magnúsdóttir
Elín Sveinsdóttir
Elísa Joensen Creed
Eva Björk Kolbeinsdóttir
Harpa Lind Harðardóttir
Ragnheiður Bogadóttir
Roman Jarymowicz
Thirumahal N. Gajendran
30 ára
Anni Talvikki Rorke
Arnar S. Gunnarsson
Birgir Bachmann
Konráðsson
Birgir Urbancic Ásgeirsson
Daniel Sam Clarkson
Harley
Edda Marín Einarsdóttir
Fannar Vilhjálmsson
Fjölnir Vilhjálmsson
Friðgeir Jóhannes
Kristjánsson
Gylfi Víðisson
Hafdís Betty Helgadóttir
Kristín Ósk Matthíasdóttir
Kristrún Una Thoroddsen
Smári Bergmann
Kolbeinsson
Sævar Örn Gunnarsson
Viggó Sigurðsson
Til hamingju með daginn
Ragnhildur Guðrún Finnbjörnsdóttir
hefur varið doktorsritgerð sína í lýð-
heilsuvísindum við Háskóla Íslands. Rit-
gerðin ber heitið Skammtíma loftmeng-
un í Reykjavík og heilsufarsvísar –
úttektir lyfja, dánartíðni og komur á
sjúkrahús. (Short-term air pollution in
Reykjavik and health indicators – drug
dispensing, mortality and hospital
visits). Umsjónarkennari var dr. Þór-
arinn Gíslason, prófessor við Lækna-
deild Háskóla Íslands, og leiðbeinandi
var dr. Vilhjálmur Rafnsson, prófessor
emeritus við sömu deild.
Ritgerðin er samantekt á þremur lýð-
grunduðum rannsóknum sem birtar
hafa verið í þremur vísindagreinum.
Markmið þessara rannsókna var að
skoða hugsanleg heilsufarsáhrif
skammtíma útsetningar loftmengunar
af völdum umferðar og jarðvarmavirkj-
ana á íbúa Reykjavíkursvæðisins.
Í grein I var tvíátta tilfella-víxlrann-
sóknarsnið notað til að skoða samband-
ið milli skammtíma útsetningar loft-
mengunar og úttektar hjartalyfja við
hjartaöng. Í grein II var tíma-lagskipt til-
fella-víxlrannsóknarsnið notað til að
skoða sambandið milli skammtíma út-
setningar loftmengunar og dauðsfalla af
náttúrulegum sök-
um. Mengunar-
þættir sem skoð-
aðir voru svifryk
sem er minna en 10
μm í þvermál
(PM10), niturdíoxíð
(NO2), óson (O3),
brennisteinsvetni
(H2S) frá jarðvarmavirkjunum og
brennisteinsdíoxíð (SO2) (aðeins grein
II). Í grein III var línuleg aðhvarfsgrein-
ing (e. generalized linear model) notuð
til að skoða sambandið milli skammtíma
útsetningar H2S mengunar og innlagna
og koma á bráðamóttöku á Landspítala
Háskólasjúkrahús (LSH).
Grein I sýndi að tveir umferðartengdir
loftmengunarþættir (NO2 eða O3) voru
tengdir við versnandi sjúkdómseinkenni
þeirra sem þjást af hjartaöng, í formi út-
tektar hjartalyfja. Greinar II og III gefa til
kynna möguleg neikvæð heilsufarsleg
skammtímaáhrif brennisteinsvetnis á
heilsu manna, einkum ef 24 stunda
meðaltal efnisins fer yfir lyktarmörkin, 7
μg/m3. Sambandið milli H2S og heilsu-
farsbrests var sterkast yfir sumarmán-
uðina og meðal karlmanna og eldri ein-
staklinga.
Ragnhildur G.
Finnbjörnsdóttir
Ragnhildur Guðrún Finnbjörnsdóttir lauk stúdentsprófi frá MH árið 2002. Hún
lauk BSc-gráðu í líffræði frá HÍ árið 2007 og MSc-gráðu í umhverfis- og auðlinda-
fræðum frá sama skóla árið 2010. Ragnhildur vinnur nú sem sérfræðingur í loft-
gæðamálum hjá Umhverfisstofnun. Ragnhildur er trúlofuð Marinó Fannari Páls-
syni og börn þeirra eru Rakel Júlíana, Ágústa Líf og Birgitta Lóa.
Doktor
TE & KAFFI NOTAR EINGÖNGU ÚRVALS KAFFIBAUNIR
FRÁ BESTU RÆKTUNARSVÆÐUNUM, SÉRVALDAR OG
BRENNDAR AF BRENNSLUMEISTARA.
ILMANDI
HLUTI AF DEGINUM
Íslenskt fjölskyldufyrirtæki
og framleiðsla síðan 1984