Morgunblaðið - 21.01.2017, Síða 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 2017
713 m² lagerhúsnæði á einni hæð. Stór gluggalína
út að stofnæð - mikið auglýsingagildi. Húsnæðið er
nýtt sem lagerhúsnæði í dag en auðvelt að koma fyrir
skrifstofum og breyta húsnæðinu.
Laust 1. febrúar. Ekki vsk húsnæði.
Upplýsingar veitir Ólafur 824-6703
olafur@jofur.is
534 fm. iðnaðarhúsnæði þar af um 384,4 fm. á jarð-
hæð sem er að mestu leyti opinn vinnusalur með mikilli
lofthæð. Móttaka og kaffistofa. Skrifstofur á millilofti.
Húsnæðið er nýmálað að utan. Laust frá 1. apríl.
Ekki vsk húsnæði.
Upplýsingar veitir Helgi Már 897-7086
hmk@jofur.is
534 1020
Ármúla 7, Reykjavík - www.jofur.is
Bergsveinn Sigurður J. Helgi Már Magnús Ólafur
Sérhæfum okkur í sölu og leigu á atvinnuhúsnæði
Pantaðu verðmat eða skoðun – 534 1020 // sala@jofur.is
Auðbrekka 1 – 200 Kópavogi
Stærð: 713 fm.
Leiguverð: Tilboð
TIL LEIGU Smiðshöfði 7 – 110 Reykjavík
Stærð: 534 fm.
Leiguverð: Tilboð
TIL LEIGU
Á námsárum mínum í grunn-
og framhaldsskóla fannst
flestum í kringum mig leið-
inlegt að læra dönsku. Ég er
þar ekki undanskilinn, þó
hún hafi samt ekki vafist
neitt sérstaklega fyrir mér.
14-15 ára krakkar sjá bara
lítinn tilgang í því að læra
dönsku og oft fór drjúgur
hluti kennslustunda í að
reyna að koma vitinu fyrir
kennarann. Þetta væri tíma-
eyðsla fyrir alla.
Eins undarlegt og það er;
um leið og ég var búinn með
alla skylduáfanga í dönsk-
unni rann upp fyrir mér
hversu mikil snilld hún er,
eins og raunar öll Norður-
landamálin. Það er ekki síst
þess vegna sem ég hef kol-
fallið fyrir norsku unglinga-
þáttunum SKAM.
Ég hef jafnan endurtekið
hróðugur allt það sniðuga
sem Noora segir, með mis-
jöfnum árangri þó. En ég hef
skemmt mér konunglega að
hlusta á norsku ungmennin
slúðra á þessu fallega máli.
Það er bara svo hressandi að
sjá annað en þann endalausa
ameríska hræring sem of-
framboð er á.
Já, ekki bjóst ég við að á
prenti myndi sjást „að kol-
falla“ og „norskur unglinga-
þáttur“ undir mínu nafni. Á
25. aldursári. En þar hafði ég
rangt fyrir mér – líkt og með
dönskuna.
Reifst og SKAM-
aðist en sá ljósið
Ljósvakinn
Andri Yrkill Valsson
SKAM Noora er hnyttin og
snjöll, sérstaklega á norsku.
20.00 Ferðalagið
21.00 Karl Ágúst og sonur
21.30 Afsal – fast-
eignaþátturinn
22.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
22.30 Mannamál
23.00 Þjóðbraut
24.00 Ferðalagið
01.00 Karl Ágúst og sonur
01.30 Afsal – fast-
eignaþátturinn
02.00 Útvarp Hringbrautar
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 America’s Funniest
Home Videos
08.20 King of Queens
09.05 How I Met Y. Mot-
her
09.50 Telenovela
10.15 Trophy Wife
10.35 Younger
11.00 Dr. Phil
12.20 The Tonight Show
13.00 The Tonight Show
13.40 The Voice Ísland
15.05 Gordon Ramsay Ul-
timate Home Cooking
15.30 Emily Owens M.D
16.15 Parks & Recreation
16.40 Growing Up Fisher
17.05 30 Rock
17.30 Everybody Loves
Raymond
17.55 King of Queens
18.20 How I Met Y. Mot-
her Bandarísk gamansería
um skemmtilegan vinahóp
í New York.
18.45 The Biggest Loser
Bandarísk þáttaröð þar
sem fólk sem er orðið
hættulega þungt snýr við
blaðinu og kemur sér í
form á ný.
20.15 Main Street
21.50 The Hurricane
00.20 Grosse Pointe Blank
02.10 Monster’s Ball
Dramatísk mynd frá 2001
með Halle Berry, Billy
Bob Thornton og Heath
Ledger í aðalhlutverkum.
Fangavörðurinn Hank
Grotowski er haldinn mikl-
um kynþáttafordómum en
fer að endurskoða líf sitt
eftir fjölskylduharmleik.
Myndin er stranglega
bönnuð börnum innan 16
ára.
Sjónvarp Símans
ANIMAL PLANET
15.25 Panda Is Born, A 16.20
Lone Star Law 17.15 Wild Animal
Repo 18.10 Wild Animal Rescue
19.05 Treehouse Masters 20.00
Lone Star Law 20.55 Gator Boys
22.45 Panda Is Born, A 23.40
Baby Panda’s First Year
BBC ENTERTAINMENT
14.15 Police Interceptors 15.45
The Best of Top Gear 18.15 QI
20.45 Motorheads 21.35 Asian
Provocateur 22.00 Louis Theroux:
The Return of America’s Most Ha-
ted Family 22.50 World’s Dead-
liest Drivers 23.20 Car Crash TV
23.40 Rude (ish) Tube
DISCOVERY CHANNEL
15.00 The Last Alaskans 18.00
Wheeler Dealers 20.00 Everest
Rescue 21.00 Alaska 22.00 Mo-
onshiners 23.00 Mobster Confes-
sions
EUROSPORT
15.30 Live: Ski Jumping 16.45
Nordic Combined Skiing 18.00
Mats Choice 19.00 Live: Snooker
22.25 News: Eurosport 2 News
22.35 Winter Sports Extra 23.30
Watts 23.45 Game, Set & Mats
Extra
MGM MOVIE CHANNEL
16.15 Out of Time 18.00 Walking
Tall 19.30 Doubt 21.15 Crusoe
22.50 FX
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.24 King Cobra 16.11 Ana-
conda 17.00 Insect Wars 17.10
Highway Thru Hell 17.48 Man V
Cheetah 18.05 Two Million Year
Old Boy 18.30 The Rolex Awards
For Enterprise 40th Anniversary
18.37 Animal Record Breakers
19.00 Dawn Of Humanity 19.26
Insect Wars 20.00 Pope Vs Hitler
20.15 Man V Cheetah 21.03 Saf-
ari Brothers 22.00 Mars 22.41
Insect Wars 23.30 Man V Chee-
tah 23.55 To Catch A Smuggler
ARD
15.00 W wie Wissen 15.30 Welt-
spiegel-Reportage: Spanien
16.00 Tagesschau 16.10 Brisant
16.47 Das Wetter im Ersten
16.50 Tagesschau 17.00
Sportschau 18.57 Lotto am Sam-
stag 19.00 Tagesschau 19.15
Das Alter der Erde 20.45 Mor-
dkommission Istanbul – In deiner
Hand 22.15 Tagesthemen 22.35
Das Wort zum Sonntag 22.40 The
American
DR1
15.35 Hammerslag på De Vest-
indiske Øer 16.30 X Factor 17.30
TV AVISEN med Sporten og Vejret
17.50 Aarhus som kulturby 2017
19.05 Spies/Glistrup 20.55
Maria Wern: De døde tier 22.25
Mord i Wales
DR2
14.00 Temalørdag: Vi elsker Thy
16.00 Cast Away 18.15 Felix og
Vagabonden II 19.00 Temal-
ørdag: Vi elsker Falster 21.00 Ud-
kantsmæglerne 21.30 Deadline
22.00 Sandheden om Challen-
ger-ulykken 23.35 The Mule
NRK1
14.15 V-cup skiskyting: Stafett
menn 15.30 V-cup hopp: Lag-
hopp 16.45 Sport i dag 18.00
Lørdagsrevyen 18.45 Lotto 18.55
Mesternes mester 19.55 Presten
20.25 Lindmo 21.25 Muitte mu –
Husk meg 22.05 Kveldsnytt
22.20 The rebound 23.50 Team
Bachstad i Indokina
NRK2
13.20 VM-minner 13.30 V-cup
kombinert: Hopp 14.25 V-cup
kombinert: 10 km langrenn
15.00 V-cup hopp: Laghopp
15.30 Kosmonautane 16.20
Kunnskapskanalen 17.20 Torp
17.50 Best i verden: Kupper’n
18.20 Eides språksjov 19.00 Ho-
vedscenen: En kveld med pian-
isten Yuja Wang 20.30 Frost/
Nixon 22.25 Walkabout 23.05
Kampen om Nilen 23.55 Skavlan
SVT1
12.55 Vinterstudion 13.00 Läng-
dskidor: Världscupen Ulricehamn
14.25 Vinterstudion 14.35 Skid-
skytte: Världscupen Antholz
15.30 Vinterstudion 16.00 Vänli-
gen Lars Lerin 16.30 Stillbild
16.50 Helgmålsringning 16.55
Sportnytt 17.00 Rapport 17.15
Go’kväll 18.00 Sverige! 18.30
Rapport 18.45 Sportnytt 19.00
Stjärnorna på slottet 20.00 P3
Guldgalan 2017 21.40 SVT
Nyheter 21.45 Cirkeln
SVT2
13.15 Övergivna rum 13.35 Vem
vet mest? 14.05 Skidskytte:
Världscupen Antholz 14.35 Vem
vet mest? 15.05 Sverige idag på
romani chib/arli 15.10 SVT Nyhe-
ter 15.15 Sverige idag på romani
chib/lovari 15.20 Ockupationens
vardag 15.50 Det goda livet
15.55 Världens natur: Det nya In-
dien 16.45 Top gear 18.00 Kult-
urstudion 18.05 Mendelssohns
En midsommarnattsdröm 19.00
Kulturstudion 19.05 Midsomm-
arnattsdröm 20.45 Kulturstudion
20.50 Falsk identitet 21.45 The
Newsroom 22.40 Dolly 23.10
Hundra procent bonde 23.40 24
Vision
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Hrafnaþing
21.00 Strandhögg
21.30 ÍNN í 10 ár
22.00 Björn Bjarna
22.30 Harmonikan heillar
23.00 Björn Bjarna
23.30 Harmonikan heillar
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 KrakkaRÚV
10.40 Útsvar (Árborg –
Grindavík) (e)
11.50 Matador (e)
12.50 Kynningarþáttur
Söngvakeppninnar 2017
(e)
13.25 Andri á flandri í túr-
istalandi (e)
13.50 Vinur í raun (Moone
Boy) . (e)
14.15 Hvergi drengir
(Nowhere Boys) Þáttaröð
um fjóra ólíka vini.
14.40 Táknmálsfréttir
14.50 HM í handbolta:16-
liða úrslit Bein útsending
16.50 HM í handbolta:16-
liða úrslit Bein útsending
.
18.40 KrakkaRÚV
18.41 Krakkafréttir vik-
unnar Fréttaþáttur fyrir
börn á aldrinum 8-12 ára.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Af fingrum fram
(Mugison) Jón Ólafsson
fær til sín ýmsa tónlist-
armenn í spjall og laðar
fram í þeim ljúfa tóna fyr-
ir áhorfendur.
20.35 Mean Girls (Vondar
stelpur) Gamanmynd um
15 ára stúlka sem hefur
alist upp í óbyggðum flyst
til Bandaríkjanna og sest í
skóla í fyrsta sinn.
22.10 HM í handbolta:
Samantekt
22.35 Oldboy (Dagar
hefndar) . Hugsjúkur
maður í hefndarhug ætlar
sér að komast að því
hvers vegna honum var
haldið í einangrun í tutt-
ugu ár án ástæðu. Strang-
lega bannað börnum.
00.15 Emperor (Keisarinn)
Bandarískur herforingi
þarf að taka erfiða
ákvörðun um hvort dæma
eigi japanska keisarann til
dauða fyrir stríðsglæpi.
(e) Stranglega b. börnum.
01.55 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnaefni
11.30 Beware the Batman
12.20 Víglínan
13.05 B. and the Beautiful
14.50 Friends
15.15 Insecure
15.45 Hugh’s War on
Waste
16.50 Satt eða logið
17.15 Ísskápastríð
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.05 Lottó
19.10 Looney Tunes: Rab-
bits Run
20.20 The Sting Paul
Newman og Robert Red-
ford fara á kostum í hlut-
verkum kumpána sem
beita ýmsum brögðum til
að hafa fé út úr fólki.
22.25 The Nice Guys March
og Jackson Healy sem búa í
Los Angeles árið 1977. Sá
fyrrnefndi starfar sem
einkaspæjari.
24.00 Lost River Einstæð
móðir tveggja drengja tek-
ur að sér starf í dularfullum
næturklúbbi til að bjarga
heimili sínu á meðan eldri
sonur hennar uppgötvar
horfna veröld.
01.40 Let’s Be Cops
03.25 The Guest
07.00/14.35 Alm. Famous
09.00/16.30 All The Way
11.10/18.40 The Golden
Compass
13.00/20.35 Coat of Many
Colors
22.00/03.45 The Intern
24.00 The Martian
02.20 A Haunted House
03.45 The Intern
18.00 Að sunnan Margrét
Blöndal ferðast um Suður-
landið.
18.30 Hvað segja bændur?
(e) Í þáttunum heimsækj-
um við bændur úr ólíkum
greinum.
19.00 Að austan Þáttur um
mannlíf.
19.30 Föstudagsþáttur
Rætt er við góða gesti um
málefni líðandi stundar
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
16.50 Víkingurinn Viggó
17.00 Zigby
17.25 Skógardýrið Húgó
17.47 Mæja býfluga
18.00 Dóra könnuður
18.24 Mörg. frá Madag.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Lási löggubíll
07.00 Warriors – Rockets
08.55 Skallagr. – Þór Ak.
10.40 körfuboltakvöld
12.20 Liverpool – Swansea
14.50 Stoke – Man. Utd.
17.20 Man. City – T.ham
19.30 WBA – Sunderland
21.10 R. Mad. – Malaga
07.05 PL Match Pack
07.35 La Liga Report
08.05 NFL Gameday
08.35 Pr. League Preview
09.05 Freib. – B. Munch.
10.45 Brighton – Sheffield
12.25 QPR – Fulham
14.25 Bremen – Dortmund
16.25 Keflavík – Grindavík
18.30 M.brough – W. Ham
20.10 B.mouth – Watford
21.50 Cr. Pal. – Everton
23.30 Liverpool – Swansea
01.10 Man. City – T.ham
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Jakob Hjálmarsson.
07.00 Fréttir.
07.03 Girni, grúsk og gloríur.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Þýðing heimskringlu fyrir
Norðmenn. Fjallað um þýðingu
Heimskringlu á norsku og þýðingu
Heimskringlu fyrir Norðmenn. Í
þættinum er m.a. viðtal við Jon
Gunnar Jörgensen.
09.00 Fréttir.
09.05 Á reki með KK. Kristján Krist-
jánsson leikur tónlist með sínum
hætti..
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Borgarmyndir. Fjallað er um
borgina Barcelona á Spáni.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Segðu mér. Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir ræðir við Kristjönu Stef-
ánsdóttur.
14.00 Útvarpsleikhúsið: Egils saga.
Útvarpsleikgerð eftir Morten Cran-
ner. Þýðandi leiktexta: Ingunn Ás-
dísardóttir. Þýðandi ljóða: Þórarinn
Eldjárn.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Fígaró! Fígaró! Fígaró!. Gestir
þáttarins, Hallveig Rúnarsdóttir og
Elmar Gilbertsson, fjalla um valin
atriði úr óperubókmenntunum.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar. Þáttur um
samhengi sögunnar. (e)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar. Sveiflutónlist
og söngdansar að hætti hússins.
20.30 Fólk og fræði. Saga af gos-
nótt í Eyjum. Gosið í Heimaey árið
1973 er mörgum í fersku minni.
21.00 Bók vikunnar. Auður Að-
alsteinsdóttir ræðir við gesti þátt-
arins um bók vikunnar, Ör, eftir
Auði Övu Ólafsdóttur.
(e) 22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Hormónar. (e)
23.00 Vikulokin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Erlendar stöðvar
19.35 HM í handbolta:16-
liða úrslit Bein Útsending
RÚV ÍÞRÓTTIR
Omega
15.00 Ísrael í dag
18.00 Joni og vinir
18.30 W. of t. Mast.
19.00 C. Gosp. Time
21.30 Bill Dunn
22.00 Áhrifaríkt líf
22.30 Á g. með Jesú
23.30 Michael Rood
19.30 Joyce Meyer
20.00 Tom World
20.30 K. með Chris
21.00 G. göturnar
16.25 1 Born E. Minute UK
17.15 Project Runway
18.00 Baby Daddy
18.25 Married
18.50 Raising Hope
19.15 The New Girl
19.40 Modern Family
20.05 Hell’s Kitchen USA
20.50 Suburgatory
21.15 Fresh off the Boat
21.40 Generation Kill
22.45 Homeland
23.40 Bob’s Burgers
00.05 American Dad
Stöð 3