Freyr

Årgang

Freyr - 01.04.2007, Side 33

Freyr - 01.04.2007, Side 33
Tafla 13. Viðskipti með allar jarðir, hlutfall af heild. 2001 2002 2003 2004 2005 2006 Höfuðborgarsvæðið 10% 3% 9% 5% 9% 12% Suðurnes 5% 2% 6% 19% 2% 7% Vesturland 5% 4% 5% 6% 6% 8% Vestfirðir 5% 5% 5% 6% 4% 5% Norðurland vestra 4% 4% 4% 5% 5% 7% Norðurland eystra 4% 5% 4% 5% 4% 5% Austurland 5% 5% 7% 5% 5% 11% Suðurland 6% 7% 7% 5% 6% 11% Alls 5% 5% 6% 6% 5% 8% Árleg viðskipti með lögbýli, hlutfall af heild “"Öll lögbýli —'Lögbýli í ábúð -■Lögbýli í framleiðslu Tafla 14. Viðskipti með jarðir í ábúð, hlutfall af heild. 2001 2002 2003 2004 2005 2006 Höfuðborgarsvæðið 7% 4% 9% 7% 10% 13% Suðurnes 8% 2% 6% 20% 6% 9% Vesturland 4% 4% 5% 6% 6% 7% Vestfirðir 4% 4% 5% 6% 3% 7% Norðurland vestra 3% 3% 4% 5% 5% 7% Norðurland eystra 4% 5% 4% 5% 5% 6% Austurland 5% 4% 7% 4% 6% 11% Suðurland 6% 7% 8% 6% 6% 11% Alls 5% 5% 6% 5% 6% 9% Jarðir hafa hækkað í verði þó grein- ing á því liggi utan þessarar samantektar. Óumdeilt er þó að það hefur auðveldað aðgang dreifbýlisins að lánsfé sem aftur eykur möguleika til atvinnuuppbyggingar. Áðurnefnd niðurstaða um þróun á fjölda jarða í ábúð gefur til kynna að önnur tækifæri til atvinnu og tekjusköpunar hafi komið til og þar með hafi fleiri lögbýli hald- ist byggð en ella. • Fjölbreytni í atvinnu I sveitum hefur auk- ist. Þar má nefna vaxandi ferðaþjónustu, margvíslega starfsemi tengda íslenska hestinum og skógrækt sem miklum fjár- munum hefur verið varið til. • Bættar samgöngur og fjarskipti gera mögulegt að búa á lögbýli og stunda atvinnu utan þess. • Lífsstíll að búa í sveit/eiga jörð. Eftirspurn og þróun verðlags á landi hefur eflaust einnig breyst með auknu verðmæti hlunninda í jörðu eins og vatns- og jarðhita og námuréttindum. Umræða um verndun náttúru og nýtingu lands kann einnig að hafa áhrif, þ.m.t. kolefn- isbinding. Þá er land lögbýla í vaxandi mæli skipu- lagt undir aðra starfsemi, einkum frí- stundabyggð. Sú spurning hefur vaknað hvort þörf sé á að gera einhverjar ráðstaf- anir til að tryggja að ekki verði gengið á besta landbúnaðarlandið og það skipulagt og tekið undir önnur not. Þessar áhyggjur eru ekki séríslenskar. Nefna má að norsku bændasamtökin hafa óskað eftir því við norsk stjórnvöld að skipuð verði nefnd sem fjalli um vernd landbúnaðarlands. Á móti kemur eignarrétturinn. Ef takmarka á möguleika landeigenda til að selja eða skipuleggja land sitt til þeirra nota sem gefur þeim mest í aðra hönd verður það væntanlega að vera vel rökstutt. Sífellt fleiri sækjast eftir að eiga land eins og sést af fjölgun eigenda að lögbýl- um. Ótaldar eru þá breytingar sem orðið hafa við að landspildum er skipt út úr lögbýlum til margvislegra nota, þ.á m. frí- stundanota. LOKAORÐ OG ÞAKKIR: Tafla 15. Viðskipti með jarðir í búfjárframleiðslu, hlutfall af heild. 2001 2002 2003 2004 2005 2006 Höfuðborgarsvæðið 2% 2% 4% 2% 4% 4% Suðurnes 0% 13% 13% 40% 0% 11% Vesturland 3% 3% 5% 3% 6% 5% Vestfirðir 4% 4% 3% 4% 3% 5% Norðurland vestra 3% 5% 4% 3% 5% 5% Norðurland eystra 4% 5% 5% 4% 4% 5% Austurland 5% 4% 5% 3% 4% 10% Suðurland 4% 6% 5% 5% 4% 10% Alls 4% 5% 5% 4% 4% 7% Jóhanna Lind Elíasdóttir, deildarstjóri í land- búnaðarráðuneytinu, sá um miðlun gagna úr lögbýlaskrá og gaf margar góðar ábend- ingar við texta þessar skýrslu. Þökkum við henni gott samstarf. Enn er ýmsum spurningum ósvarað um þróun á eignarhaldi jarða. Sú mikla fjölgun sem hefur t.d. orðið á lögaðilum sem eiga í lögbýlum gæti verið áhugverð til frek- ari skoðunar. Kaup fjárfesta á lögbýlum og landi er alltént mikið til umræðu víða í þjóðfélaginu enda er land, ekki síst land- búnaðarland, mikilvæg auðlind sem sífellt er gengið á í heiminum. FREYR 2007

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.