Morgunblaðið - 06.06.2017, Blaðsíða 31
bækur um fólk og fróðleik af ýmsu
tagi.“
Fjölskylda
Sambýliskona Vigfúsar er Lydía
Pálmarsdóttir, f. 9.11. 1957, hús-
freyja og ræstir. Faðir Lydíu er
Pálmar Árni Sigurbergsson, f. 3.4.
1940, hljóðfærasmiður en eiginkona
hans er Jóhanna Snorradóttir. Móð-
ir Lydíu er Guðný Kristjana Vil-
hjálmsdóttir, f. 28.7. 1939, en eigin-
maður hennar er Guðmundur
Sigurpáll Guðmundsson og búa þau
á Hvolsvelli.
Synir Vigfúsar og Lydíu eru: 1)
Gísli Vigfússon, f. 14.11. 1979, fisk-
eldisstarfsmaður í Þorlákshöfn en
sambýliskona hans er Lena Dögg
Dagbjartsdóttir tölvunarfræðingur
og eru synir þeirra Ísar Máni, f.
2006, og Elmar Kári, f. 2013; og 2)
Sigurbergur Vigfússon, f. 18.10.
1985, sjómaður í Þorlákshöfn en
sambýliskona hans er Ragna Kristín
Jónsdóttir og eru börn þeirra Arnór
Daði, f. 2007, og Viktoría Elín, f.
2014.
Systkini Vigfúsar eru: 1) Ásta Sig-
rún, f. 17.4. 1955, sjúkraliði í Reykja-
vík; 2) Sigurður Ómar, f. 18.7. 1960,
bóndi í Hemru í Skaftártungu; 3)
Jóna Lísa, f. 11.3 1963, skrifstofu-
maður í Reykjavík og Noregi; 4)
Sigurgeir Bjarni, f. 8.4. 1965, bóndi á
Flögu í Skaftártungu, og 5) Sverrir,
f. 6.4. 1969, bóndi á Kirkjubæjar-
klaustri.
Foreldrar Vigfúsar voru Gísli Vig-
fússon, f. 29.8. 1923, d. 1.3. 2007, og
k.h., Sigríður Sigurðardóttir, f. 19.1.
1934, d. 11.5. 2017, húsfreyja. Þau
bjuggu á Flögu í Skaftártungu, voru
með hefðbundinn búskap, kýr og
kindur, en jafnframt verslunar-
rekstur og bensínsölu, auk ferða-
þjónustu.
Úr frændgarði Vigfúsar Gunnars Gíslasonar
Vigfús
Gunnar
Gíslason
Bárður Pálsson
b. í Holti
Sigríður Jónsdóttir
húsfr. í Holti í Álftaveri
Ástríður Bárðardóttir
húsfr. á Ljótarstöðum og Jórvíkurhryggjum
Sigurður Sverrisson
b. á Ljótarstöðum í Skaftárt. og
Jórvíkurhryggjum í Álftaveri
Sigríður Sigurðardóttir
húsfr. á Flögu
Oddný Jónsdóttir
húsfreyja í Hraunbæ
Sverrir Bjarnason
b. Hraunbæ í Álftaveri
Valgerður Gunnarsdóttir
húsfr. í Hlíð í Skaftártungu
Sigríður Vigfúsdóttir
húsfr. og verkak. í Rvík
Guðríður
Vigfúsdóttir
húsfr. á Hálsi
í Fnjóskadal
Ágústa Þuríður
Vigfúsdóttir húsfr. í
Suður-Vík í Mýrdal
GunnarVigfússon skrifstofustj. á Selfossi
Ásgeir Sigurðsson b. á
Ljótarstöðum
Sigríður
Vigdís
Vigfúsdóttir
framkv.stj.
hjá Prímex á
Siglufirði
Heiða Guðný
Ásgeirsdóttir
b., baráttu-
kona og
hagyrðingur
(Heiða fjall-
dalabóndi)
Oddný Steina
Valsdóttir b. í
Bitru í Fljótshlíð
og form.
Landssamtaka
sauðfjárbænda
Helga Valfells framkv.
stj. og stjórnarm. í
Íslandsbanka
Gunnheið-
ur Guð-
jónsdóttir
húsfr. í
Hlíð
Vigfús
Sigvaldason
b. í Skagafirði
og múraram.
í Hveragerði
Sigurður
Bárðarson
bifvélavirki
í Garðabæ
Valur G. Odd-
steinsson b. í
Úthlíð í Skaft-
ártungu
Sveinn Páll
Gunnarsson b. og
símst.stj. á Flögu
Karl Jóhann
Gunnarsson
skrifstofum. í
Vík í Mýrdal og
í Rvík
Einar Sigurðsson fv.
útvarpsstj. og forstj.
Mjólkursamsölunnar
Vigfús Björnsson rithöfundur
Oddur Björnsson leikritaskáld
Hilmar
Oddsson
leikstjóri
Bárður Bárðarson
fiskimatsmaður í
Keflavík
Matthildur
Valfells
húsfr. í Rvík
Guðríður Pálsdóttir
húsfr., dóttir Páls Pálssonar prófasts
og þjóðfundarmanns í Hörgsdal
Sveinn
pr. í Sandfelli
og Ásum,
sonur Eiríks
Jónssonar b.
í Hlíð
Sigríður Sveinsdóttir
húsfr. á Flögu
Vigfús Gunnarsson
b. á Flögu
Gísli Vigfússon
b. á Flögu í
Skaftártungu
Þuríður
Ólafsdóttir
húsfr. á Flögu
Gunnar Vigfússon
b. á Flögu
Gísli Sveinsson sýslum. í Skaftafells-
sýslum og forseti sameinaðs þings
Sveinn
Sveins-
son b. á
Norður-
Fossi í
Mýrdal
Runólfur Sveinsson
sandgræðslustjóri
Róshildur
Sveinsdóttir
handa-
vinnu- og
jógakennari
Sveinn
Runólfsson
fv. land-
græðslustjóri
í Gunnarsholti
Brynja
Bene-
dikts-
dóttir
leikstjóri
Benedikt
Erlings-
son
leikstjóri
Páll Sveinsson
landgræðslustjóri
Afmælisbarnið Í göngugallanum.
ÍSLENDINGAR 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 2017
Annar í hvítasunnu
95 ára
Ingibergur E. Jónsson
Jóhanna Guðjónsdóttir
90 ára
Lilja Þórarinsdóttir
Steingrímur Ragnarsson
Theódóra Ásdís Smith
85 ára
Gústaf Adolf Jakobsson
Ólöf Steinarsdóttir
80 ára
Kristín Minny Pétursdóttir
75 ára
Anna Sæby Lúthersdóttir
Eygló Dóra Garðarsdóttir
Haraldur Sigurðsson
Ingibjartur Guðjón
Þórjónsson
Olgeir Erlendsson
Signý Guðmundsdóttir
Sigurður Björnsson
Soffía Zophoníasdóttir
70 ára
Einar I. Halldórsson
Marta Hauksdóttir
60 ára
Danuta Bielecka
Elsa Jónsdóttir
Guðný Svanfríður
Stefánsdóttir
Gunnar Kvaran Hrafnsson
Halldór Víkingsson
Helga Gunnarsdóttir
Hrafnhildur Gísladóttir
Jóna Þórðardóttir
Jón Bergþór Jónsson
Stefanía H. Sigurþórsdóttir
Sveinn Geir Einarsson
50 ára
Helga Birna
Valdimarsdóttir
Helga Kristín
Sigurðardóttir
Jóhann Björn Jóhannsson
Pála Kristín Buch
Stefán Örn Þórisson
Sverrir Árnason
40 ára
Bjarni Þór Hafsteinsson
Dominik Bochra
Gísli Kristinn Guðbergsson
Harpa Stefánsdóttir
Jón Ólafur Sigurbjörnsson
Telma Kjartansdóttir
30 ára
Andrius Andrijauskas
Arnór Gísli Reynisson
Ágúst Flóki Þorsteinsson
Bettina Vass
Corenthin Christian V.
Blanchy
Einar Finnsson
Ingi Páll Eyjólfsson
Joel Ereno Balana
Kolbrún Lilja Kolbeinsdóttir
Lárus Ingi Lárusson
Milena Grazyna
Maskalewicz
Monika Grazyna Adamiak
Óli Hjálmar Ólason
Róbert Theodórsson
Sigríður Ásta Vigfúsdóttir
Sigurður Óli Guðmundsson
Tinna Guðrún Lúðvíksdóttir
Þriðjudagur
85 ára
Filippus Guðmundsson
80 ára
Bjarni Gíslason
Guðfinna Dóra Ólafsdóttir
Guðmar Guðjónsson
Hólmfríður María
Sigurðardóttir
Jóhanna Jónasdóttir
Sigurlína Konráðsdóttir
Steinunn Helga
Sigurðardóttir
75 ára
Halldór Margeirsson
Herbert Marinósson
70 ára
Dóróthea Valdimarsdóttir
Friðgeir Snæbjörnsson
Guðbjörg Þórisdóttir
Haraldur G. Harvey
Jens Nielsen
Linda Guðbjartsdóttir
Sigurbjörg Hermundsdóttir
Skúli Jóhannsson
Þorbjörg Hugrún
Grímsdóttir
60 ára
Ásta Gunnarsdóttir
Erla Hlífarsdóttir
Fanney Sigurlaug
Bjarnadóttir
Halldór Ingimar Tryggvason
Jón Olgeir Ingvarsson
Ólöf Sigurrós Gestsdóttir
Sigurður J. Pálmason
Vigfús Gunnar Gíslason
50 ára
Alda Sigrún Magnúsdóttir
Aldís Björk Ægisdóttir
Anna Sveinbjarnardóttir
Elín Fjóla Þórarinsdóttir
Gísli Tryggvason
Grétar S. Sigursteinsson
Halla Guðlaug Emilsdóttir
Hugrún Ívarsdóttir
Jimmy Ronald Routley
Pétur Hákon Halldórsson
Örnólfur Jónsson
40 ára
Berglind Ósk Tómasdóttir
Ingimar Trausti Jónsson
Jóhanna Kolbrún
Guðmundsdóttir
Jónheiður Ísleifsdóttir
Matthías Kristjánsson
Napaporn Sriwilan
Pawel Grzegorz Jankowski
Ragnar Víðir Kristinsson
Stefanía Guðrún
Ástþórsdóttir
Sunna Ingvarsdóttir
30 ára
Anna Lilja Gísladóttir
Chomphu Nuatnao
Erla Magnúsdóttir
Ieva Grigelionyté
Ingibjörg St.
Sæmundsdóttir
Kristjana Þorradóttir
Rajmonda Aníta Zogaj
Sunna Elvira Þorkelsdóttir
Tanja Björk Ómarsdóttir
Tómas Aquinas Rizzo
Til hamingju með daginn
Allir þeir sem senda blaðinumynd af nýjum borgara eðamynd af brúðhjónum fá fría áskrift
að Morgunblaðinu í einnmánuð.
Hægt er að sendamynd og texta af slóðinnimbl.is/islendingar eða á islendingar@mbl.is
Börn og brúðhjón
Kristín Karlsdóttir hefur varið doktors-
ritgerð sína í menntavísindum við upp-
eldis- og menntunarfræðideild,
menntavísindasviði HÍ. Ritgerðin nefn-
ist: Námsferli leikskólabarna (Childr-
en’s learning processes). Aðalleið-
beinandi var dr. Leigh O’Brien,
prófessor við SUNY Geneseo, Banda-
ríkjunum. Meðleiðbeinandi var Jó-
hanna Einarsdóttir, prófessor við HÍ.
Markmið rannsóknarinnar er tví-
þætt: að kanna ýmsa þætti sem hafa
áhrif á námsferli ungra barna í tveimur
ólíkum leikskólum; og að lýsa því af ná-
kvæmni hvernig börn læra með þátt-
töku í daglegu lífi leikskóla síns. Beitt
er eigindlegri rannsóknaraðferð og leit-
að til aðferða þjóðfræði (e. et-
hnography), til að kanna þátttöku
barna í daglegu starfi tveggja leikskóla.
Annar skólinn starfar í anda leikskóla í
borginni Reggio Emilia á Ítalíu en hinn
styðst við íslenska leikskólastefnu,
Hjallastefnuna. Niðurstöður benda til
þess að í leikskólunum tveimur séu
valdatengsl í samskiptum leikskóla-
kennara og barna ólík. Þrátt fyrir þenn-
an mun sýna gögnin að þátttaka
barnanna (e. participation) og hneigð
þeirra til náms (e. learning disposition)
sé ótrúlega lík í
leikskólunum.
Leikskólarnir áttu
það sameiginlegt
að í barnahópnum
fengu börnin næg
tækifæri til að taka
þátt í leik og sam-
skiptum og finna
lausnir í ýmsum
aðstæðum, auk þess var í báðum skól-
um beitt sérstökum aðferðum til að
hvetja börn til að tjá viðhorf sín. Nið-
urstöður benda til þess að dagleg
reynsla barnanna, þar sem þau fá tæki-
færi til að leika sér í barnahópnum, hafi
meiri áhrif á nám þeirra en sértækar
aðferðir sem tengjast ólíkum skóla-
námskrám leikskólanna. Nýta má nið-
urstöðurnar á íslenskum og alþjóð-
legum vettvangi í samræðu um það
hvernig skóli fyrir fimm ára börn ætti
að vera. Draga má þá ályktun af rann-
sóknarniðurstöðunum að ákjósanlegt
sé fyrir þennan aldurshóp að vera í
skóla sem sér börnunum fyrir nægum
tækifærum til að leika sér og þar sem
jafnframt er beitt sérstökum aðferðum
til að tryggja börnunum tækifæri til að
tjá hugmyndir sínar og skoðanir.
Kristín Karlsdóttir
Kristín Karlsdóttir er lektor við menntavísindasvið Háskóla Íslands. Kristín lauk
M.Ed.-prófi í uppeldis- og menntunarfræðum frá Kennaraháskóla Íslands árið
2001. Hún lauk leikskólakennaraprófi frá Gautaborgarháskóla árið 1979 og BA-
gráðu í sálfræði frá Háskóla Íslands 1981. Kristín er forstöðumaður Rannsókn-
arstofu í menntunarfræðum ungra barna (RannUng). Kristín er gift Guðmundi I.
Sverrissyni lækni. Þau eiga börnin Draupni, Ólöfu Ösp, og Björn Ómar.
Doktor
Leður strigaskór í úrvali
SMÁRALIND
www.skornirthinir.is
Verð: 9.995
Stærðir 36-42
Strigaskór úr leðri
að innan sem utan.
Mjúkur
leðurinnsóli sem
gerir strigaskóna
einstaklega
þægilega.