Morgunblaðið - 06.06.2017, Side 37
MENNING 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 2017
» Guð, hvað mér líðurilla, safnsýning á
völdum verkum mynd-
listarmannsins Ragn-
ars Kjartanssonar, var
opnuð í öllum sýningar-
rýmum Listasafns
Reykjavíkur í Hafnar-
húsi laugardaginn sl., 3.
júní. Dagur B. Egg-
ertsson borgarstjóri
opnaði sýninguna, sem
er ein sú umfangs-
mesta sem haldin hefur
verið á verkum eins
listamanns í safninu, en
Markús Þór Andrésson
er sýningarstjóri. Mörg
verkanna hafa aldrei
áður verið sýnd á Ís-
landi og þá sérstaklega
þau nýlegri.
Sýning á verkum eftir Ragnar Kjartansson var opnuð í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi sl. helgi
Morgunblaðið/Golli
Opnunin Ragnar Kjartansson lék á als oddi við opnun safnsýningarinnar á völdum verkum hans í Hafnarhúsi.
Til hamingju Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, opnaði sýn-
inguna á laugardaginn var og óskaði listamanninum til hamingju.
Fjölmenni Margir voru við opnun sýningarinnar og skoðuðu verkin af
áhuga. Hér virða þeir fyrir sér efni úr stúku Hitlers sem var í leikhúsi í
Berlín. Helgi Björnsson, leikari og söngvari, útvegaði stúkuna.
Viðstaddir Sigurður Gísli Pálmason, einn af eigendum gallerísins i8, og
Kjartan Ragnarsson, leikstjóri og faðir listamannsins, voru á meðal gesta.
Listamenn Helgi Björnsson, leikari og söngvari, og Finnbogi Pétursson,
myndlistarmaður, voru í hópi gesta við opnun safnsýningarinnar.
Álnabær
Allt fyrir gluggann… úrval, gæði og þjónusta.
Síðumúla 32, Reykjavík. S. 588 5900 n Tjarnargötu 17, Keflavík. S. 421 2061 n Glerárgötu 32, Akureyri. S. 462 5900 n alnabaer.is
Stýrðu birtunni heima hjá þér
PLÍ-SÓL GARDÍNUR
Sendum frítt hvert á land sem er gegn staðgreiðslu
Íslensk framleiðsla eftir máli
Hringdu núna og bókaðu tíma í máltöku
OPIÐ: VIRKA DAGA FRÁ 10-18
alnabaer.is
BÍÓ
áþriðjudögum í Laugarásbíó
750
á allarmyndir nema íslenskar
kr.
FRÍ
ÁFYLL
ING
Á GOS
I
Í HLÉI
SÝND KL. 8, 10.40
SÝND KL. 5.30
ÍSL. TAL
ÍSL. TAL
SÝND KL. 5.30SÝND KL. 8, 10.20
SÝND KL. 5.30, 8, 10.30