Morgunblaðið - 06.06.2017, Side 38

Morgunblaðið - 06.06.2017, Side 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 2017 6.30 til 9 Svali&Svavar bera ábyrgð á því að koma þér réttum megin framúr á morgnana. 9 til 12 Siggi Gunnars tekur seinni morgunvaktina, frábær tónlist, leikir og almenn gleði. 12 til 16 Erna Hrönn fylgir þér svo í gegnum miðjan daginn og passar upp á að halda þér brosandi við efnið. 16 til 18 Magasínið með Huldu og Hvata. Þeim er ekk- ert óviðkomandi, gestir í spjalli og málin rædd á léttum nótum. 18 til 22 Heiðar Austmann fylgir hlustendum í gegnum kvöldið með allt það besta í tónlist. Fréttir á klukktíma fresti virka daga frá 07 til 18 K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is 1. Despacito – Luis Fonsi, Daddy Yankee ft. Justin Bieber 2. Malibu – Miley Cyrus 3. Sign of the Times – Harry Styles 4. City Lights – Blanche 5. Symphony – Clean Bandit ft. Zara Larsson Topp 5 á Vinsældalista Íslands 4. júní 2017 20.00 Atvinnulífið Sigurður K. Kolbeinsson heimsækir fyrirtæki. 20.30 Markaðstorgið Margslunginn þáttur um viðskiptalífið á Íslandi í sinni víðustu merkingu. 21.00 Ritstjórarnir Sig- mundur Ernir ræðir við gesti sína um öll helstu mál líðandi stundar. 21.30 Kjarninn Ítarlegar fréttaskýringar í umsjá rit- stjórnar Kjarnans. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 E. Loves Raymond 08.24 Dr. Phil 09.06 Chasing Life 09.50 Jane the Virgin 10.33 Síminn + Spotify 11.50 Dr. Phil 12.30 Superstore 12.55 Top Chef 13.45 Difficult People 14.12 Survivor 16.34 King of Queens 16.58 The Millers 17.00 The Millers 17.20 How I Met Y. Mother 17.42 Dr. Phil 18.26 The Tonight Show 19.10 The Late Late Show 19.50 Black-ish Andre Johnson sem er að reyna að fóta sig. 20.15 Jane the Virgin Ást- armálin halda áfram að flækjast fyrir Jane og líf hennar líkist sápuóperu. 21.00 Scorpion Dramatísk þáttaröð um gáfnaljósið Walter O’Brien. 21.45 Scream Queens Gamansöm og spennandi þáttaröð sem gerist á heimavist háskóla þar sem morðingi gengur laus og enginn er óhultur. 22.30 Casual Gam- anþáttaröð um fráskilda, einstæða móður sem býr með bróður sínum og ung- lingsdóttur. 23.00 The Tonight Show 23.40 The Late Late Show 00.20 CSI Miami 01.05 Code Black 01.50 Like Crazy 03.20 Sex & Drugs & Rock & Roll 03.50 Scorpion Sjónvarp Símans BBC ENTERTAINMENT 15.35 Pointless 16.20 Rude (ish) Tube 16.45 Car Crash TV 17.05 Life Below Zero 17.50 Top Gear 18.45 QI 19.15 Live At The Apollo 20.00 Million Dollar Car Hunters 20.50 The Graham Nor- ton Show 21.40 Life Below Zero 22.20 Louis Theroux: Transgender Kids 23.15 QI 23.45 Car Cr. TV ARD 16.00 Paarduell 16.50 Alles Klara 18.00 Tagesschau 18.15 Um Himmels Willen 19.00 In aller Freundschaft 19.45 report Münc- hen 20.15 Tagesthemen 20.45 Weltspiegel extra: Großbrit- anniens neue Eiserne Lady 21.00 FilmDebüt im Ersten: Ohne Dich! 22.30 Nachtmagazin 22.50 FilmDebüt im Ersten: Agonie DR1 16.00 Skattejægerne 2015 16.30 TV AVISEN med Sporten 17.05 Aftenshowet 18.00 I hus til halsen V 18.45 Dræbt i tjenesten 19.30 TV AVISEN 19.55 Sund- hedsmagasinet Kønssygdomme 20.30 Midnatssol 22.15 Sagen genåbnet : Dødsdømt 23.55 Whi- techapel DR2 16.30 Forførelsens kunst 17.10 Over 40 år – kan jeg stadig blive gravid? 18.00 Indefra med And- ers Agger 18.45 Dokumania: Vovehalsen Evel Knievel 20.30 Deadline 21.00 FARC: Verdens ældste guerillahær 22.05 I seng med det arabiske forår 23.00 No- bel – fred for enhver pris NRK1 15.15 Filmavisen 1958 15.30 Oddasat – nyheter på samisk 15.50 Hagen min 16.30 Extra 16.45 Distriktsnyheter Østlands- sendingen 17.00 Dagsrevyen 17.45 Hagen min 18.25 Padde- feiring i Austefjord 19.00 Dagsre- vyen 21 19.30 Eit enklare liv 20.15 Lucky man 21.00 Kveld- snytt 21.15 Torp 21.45 Hus- drømmer 22.45 Indiske somre 23.30 Nytt liv i East End NRK2 15.10 Poirot: Mysteriet i Cornwall 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Ang- kor Wat – tempelbyens fall 17.55 Med livet som innsats: Men- neskelig lynavleder 18.25 Torp 19.00 Eventyrlige hoteller 19.30 Arkitektens hjem 20.00 Fredriks- ten festning 20.30 Urix 20.50 Hvem tror du at du er? 21.50 Et annet Jerusalem 22.50 Ivanka Trump – USAs egentlige første- dame? 23.35 Med livet som inn- sats: Menneskelig lynavleder SVT1 15.25 Vem vet mest junior 16.15 Urshults äpplekungar 17.15 Kronprinsessan Victorias fond 20 år 17.30 Rapport 18.00 Nation- aldagen 2017 19.50 Berlin – un- der samma himmel 20.45 Al Pitcher: Fy fan Sverige! 21.45 SVT Nyheter 21.50 The Yellow Sea SVT2 15.00 Sven-Bertil 16.00 Lands- tigningen i Normandie 16.50 An- teckningar om biologi 17.00 Vem vet mest junior 17.30 Skattjäg- arna 18.00 Naturens föräldralösa djurungar 18.50 Die kleine figur 19.00 Aktuellt 19.15 Sportnytt 19.30 Kronjuvelerna 21.25 Nya perspektiv 22.25 Skattjägarna 23.05 Sportnytt 23.20 24 Vision RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Bíóstöðin Stöð 2 sport N4 20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns. 20.30 Eldstöðin Umsjón: Sara Óskarsson. Endurt. allan sólarhringinn. 16.40 Golfið Hlynur Sig- urðsson fjallar um ýmsar hliðar golfiðkunar á Íslandi og ræðir við golfara. 17.05 Íslendingar (Ás- mundur Sveinsson) Fjallað er um Íslendinga sem falln- ir eru frá en létu að sér kveða. (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hopp og hí Sessamí (Play with Me Sesame) 18.25 Gullin hans Óðins 18.50 Vísindahorn Ævars III (Viðtal við Jane Goodall) Þáttarbrot með Ævari vís- indamanni fyrir krakka á öllum aldri. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Stelpurokk (Dok Girlpower) Heimildar- þáttur þar sem við fylgj- umst með Vicky, sem er 24 ára trommari, í heilt ár. 20.05 Í garðinum með Gurrý Guðríður Helgadóttir garð- yrkjufræðingur fjallar um flest sem heyrir til garð- vinnu; jurtir og blóma- skrúð. 20.35 Veröld Ginu (Ginas värld II) Önnur þáttaröð þar sem hin sænska Gina Dirawi ferðast um heiminn og heimsækir fólk sem hún heillast af. 21.05 Skytturnar (The Musketeers II) Önnur þáttaröð um skytturnar fræknu og baráttu þeirra fyrir réttlæti, heiðri, ástum og ævintýrum. Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Úr myrkrinu (From Darkness) Fyrrverandi lögreglustýra, sem er sest í helgan stein, fer að rann- saka gamalt sakamál. Stranglega b. börnum. 23.15 Skömm (SKAM) (e) 23.35 Fallið (The Fall III) Spennuþáttaröð um rað- morðingja sem er á kreiki í Belfast og nágrenni og vaska konu úr lögreglunni í London sem er fengin til að klófesta hann. (e) Strang- lega b. börnum. 00.35 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.25 Teen Titans Go 07.50 The Middle 08.10 Mike and Molly 08.35 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.15 White Collar 11.05 Mr Selfridge 11.50 Suits 12.35 Nágrannar 13.00 Britain’s Got Talent 16.10 The Middle 16.35 The Simpsons 17.00 B. and the Beautiful 17.22 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Íþróttir 19.05 Ísland í sumar 19.20 Last Week Tonight With John Oliver 19.55 Út um víðan völl 20.25 Veep Julia Louis- Dreyfus er hér í hlutverki þingmanns sem ratar í starf varaforseta 21.00 Better Call Saul Í þessum þáttum fáum við að kynnast betur Saul, upp- vexti hans. 21.50 The Leftovers 22.50 Outsiders 23.35 Mary Kills People 00.20 Bones 01.05 Queen Sugar 01.45 Justified 02.35 Nobody Walks 10.15/16.05 Algjör Sveppi og töfraskápurinn 11.45/17.40 Phantom of the Opera 14.05/20.00 Little Women 22.00/03.30 Horr. Bosses 23.50 Sicario 01.50 The Guest 18.00 Að vestan (e) 18.30 Hvítir mávar 19.00 Matur og menn. 4x4 19.30 Nágrannar á norður- slóðum (e) 20.00 Að norðan Rætt verð- ur við Khattab Al Mo- hammad, sem kom sem flóttamaður til Akureyrar fyrir rúmlega ári. 20.30 Hvítir mávar (e) 21.00 Hvað segja bændur? Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Dóra könnuður 13.49 Gulla og grænjaxl. 14.00 Víkingurinn Viggó 14.11 Zigby 14.25 Stóri og Litli 14.38 Ljóti andaru. og ég 15.00 Dóra könnuður 15.24 Mörgæsirnar frá Madagaskar 15.47 Doddi og Eyrnastór 16.00 Áfram Diego, áfram! 16.24 Svampur Sveinsson 16.49 Lalli 16.55 Rasmus Klumpur og fél 17.00 Strumparnir 17.25 Hvellur keppnisbíll 17.37 Ævintýraferðin 17.49 Gulla og grænjaxl 18.00 Víkingurinn Viggó 18.11 Zigby 18.25 Stóri og Litli 18.38 Ljóti andaru. og ég 19.00 Skógardýrið Húgó 07.00 Víkingur R. – Fjölnir 08.40 Pepsímörkin 2017 10.05 Síðustu 20 10.25 Borgunarbikarmörkin 13.35 Juve – Real Madrid 15.25 Víkingur Ól. – KA 17.05 Víkingur R. – Fjölnir 18.45 Pepsímörkin 2017 20.10 Síðustu 20 20.30 Meistaradeild Evrópu – fréttaþáttur 20.55 G. State – Cleveland 23.35 Meistaradeild Evrópu – fréttaþáttur 24.00 Formúla E – Mag. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Svavar Jónsson flytur. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. Kristján Krist- jánsson leikur tónlist með sínum hætti. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf mannlífsins. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn- rýnin umræða um samfélagsmál. 14.00 Fréttir. 14.03 Tríó. (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoð- uð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smá- sjána. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Saga hugmyndanna. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evr- ópskra útvarpsstöðva. 20.35 Mannlegi þátturinn. Um litróf mannlífsins. (e) 21.30 Kvöldsagan: Undantekningin. eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Höf- undur les. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Krakkastöðin Ljósvakarýnir dagsins horfir æ sjaldnar á sjónvarp í þeirri merkingu að hann setjist nið- ur í sófanum að kvöldi dags og fylgist með því sem er á skjánum. Svona er sennilega farið með fleiri; fólk velur sér tíma sem hentar og velur á netinu þá dagskrárliði sem því finnst áhugaverðir. Margt prýðilegt efni má líka nálgast á myndbandavefnum YouTube. Um útvarpið gildir að í dagsins önn er það kliður og kvak sem fer inn um annað eyrað og út um hitt. Skemmtilega þætti má svo alltaf nálgast á Sarpinum á vef RÚV og á svipuðum slóð- um annarra stöðva. Raunar er nú svo komið að Facebook er sú fjölmiðlaveita sem rýn- ir dagsins notar helst. Þar streyma fram alls konar fréttir frá hefðbundnum fjöl- miðlum en líka smámyndir úr mannlífinu, pælingar og skoðanir fólks, myndir, tón- listarefni og svo mætti áfram telja. Alsjáandi auga félags- miðilsins mikla hefur svo greint hverju notandinn hef- ur áhuga á og velur sam- kvæmt því fyrir hvern og einn. Lýsingin hér að framan leiðir af sér þá pælingu í kolli rýnis hvort tími hefðbund- inna fjölmiðla sé hugsanlega að líða undir lok. Það er hreint ekki ósennilegt. Hefðbundnir fjöl- miðlar og endalok Ljósvakinn Sigurður Bogi Sævarsson Thinkstock Facebook Fjölmiðillinn sem hefur gjörbreytt veröldinni. Erlendar stöðvar Omega 20.30 Cha. Stanley 21.00 Joseph Prince 21.30 David Cho 22.00 G. göturnar 19.00 Blandað efni 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blessun, bölv- un eða tilviljun? 17.30 New Girl 17.55 2 Broke Girls 18.15 Mindy Project 18.40 Modern Family 19.05 Fóstbræður 19.35 Mayday 20.20 Last Man Standing 20.45 The Americans 21.45 Salem 22.25 The Wire Stöð 3 Poppgoðið Michael Jackson var einn af fremstu tón- listarmönnum fyrr og síðar og nánast hvert einasta mannsbarn þekkir að minnsta kosti einn af fjölmörgum slögurum hans. Ekki vita þó allir að Jackson var alinn upp sem Vottur Jehóva. Á þessum degi árið 1987 til- kynnti Jackson að hann ætlaði sér að slíta öll tengsl við trúfélagið. Hann ljóstraði því einnig upp að hann hefði dulbúið sig á tónleikaferðum sínum og barið að dyrum fólks með skilaboð Varðturnsins í farteskinu í þeim borgum sem hann heimsótti. Poppgoð sleit tengsl við Votta Jehóva K100 Harry Styles situr í 3. sæti. Michael Jackson dulbjó sig á tón- leikaferðum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.