Víkurfréttir - 23.10.2003, Qupperneq 21
VÍKURFRÉTTIR I 43. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 23. OKTÓBER 2003 I 21
Formlegri golfkeppnistíðlauk í byrjun októberhjá golfklúbbunum þó
veður og ástand vallar bjóði
upp á meira golf og enn meira
golf. Lokamótið hjá GS var ár-
leg Bændaglíma en þar kepptu
Kristján Einarsson (Vatnsber-
ar) og Friðjón Þorleifsson
(Ljón).
Ljón unnu 12 1/2 gegn 6 1/2 .
Mastecard holukeppninni lauk
nýlega en til úrslita í þessari einu
elstu golfkeppni hjá Golfklúbbi
Suðurnesja léku Gunnlaugur
Kárason og Gunnar Schram.
Leikar fóru þannig að Gunnlaug-
ur sigraði eftir harða keppni. Þór
Harðarson varð í 3. sæti og Vil-
hjálmur Ingvarsson varð fjórði.
Stigameistarar GS 2003:
Karla: Örvar Þór Sigurðsson.
Konur: Rut Þorsteinsdóttir.
Unglingar 13-15 ára: Alfreð Elí-
asson.
Framfarabikar unglinga: Inga Sif
Ingimundardóttir.
Prúðmennskubikarinn:
Óli Ragnar Alexandersson.
Rut og Örvar stigameistarar GS
Frændurnir Hafþór 4 ára og
Einar Ari 7 ára áttu afmæli
18. og 19. október.
Til hamingju strákar, Einar afi.
Elsku Ólafía Elínborg okkar, við
óskum þér innilega til hamingju
með 2 ára afmælið þitt í dag.
Kveðja frá Mömmu, pabba og
Leoni Inga.
Hressir kylfingar í lok golfsumars. Bændurnir Friðjón og Kristján með Gunnari Þórarinssyni, formanni GS. Til hliðar eru
Gunnlaugur Mastercard-meistari og Vilhjálmur Ingvarsson sem varð fjórði. Að neðan er Rut stigameistari og verðlau-
nahafar unglinga, Alfreð, Óli Ragnar og Inga Sif.
Þann 16. október 1953 fæddist
kona þessi, Gróa Hávarðardóttir
sem síðar á lífsleiðinni gat af sér
fjögur yndisleg afhvæmi, í það
minnsta! Hélt hún uppá þennan
merka áfanga á erlendri grundu!
Við óskum henni innilega til
hamingju með hálfrar aldar
afmælið!
Þín yndislega fjölskylda.
Afmæli
Nú aldurinn færist yfir þig,
og þarftu nú að styðjast við skaft.
En dröslast skaltu samt yfir haf.
og hafa gaman af.
Farvel!
Afmæliskveðja,
vinkona.
Auglýsinga-
síminn er
421 0000
VF 43. tbl. 2003 hbb 21 22.10.2003 15:09 Page 21