Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.10.2003, Side 29

Víkurfréttir - 23.10.2003, Side 29
VÍKURFRÉTTIR I 43. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 23. OKTÓBER 2003 I 29 KIRKJA KEFLAVÍKURKIRKJA Fimmtudagur 23. okt. Fermingarundirbúningur í Kirkjulundi: Kl. 15:10-15:50 8. A í Holtaskóla Kl.15:55-16:35 8. B. í Holtaskóla Föstudagur 24. okt.: Útför Sigmundar Jóhannessonar Faxabraut 13, Keflavík (áður Faxabraut 1) fer fram frá Keflavíkurkirkju kl. 14. Laugardagur 25. okt.: Dr. Sigurlína Davíðsdóttir, lektor, við Háskóla Íslands fjallar um sjálfsímyndina og hvað verður um hana í kreppum og áföllum kl. 10:00-12:00. Boðið verður upp á léttan hádegisverð á eftir. Sunnudagur 26. okt. : Aldursskiptur sunnudagaskóli kl. 11 árd. Elín Njálsdóttir umsjón- armaður eldri barna. Margrét H. Halldórsdóttir umsjónarmaður yngri barna. Aðrir starfsmenn sunnudagaskólans eru: Arnhildur H. Arnbjörnsdóttir, Einar Guðmundsson og Sigríður Helga Karlsdóttir. Guðsþjónusta á Heilbrigðisstofn- un Suðurnesja kl. 13. Messa kl. 14.(altarisganga) Ræðuefni: Tómarúmið í tilver- unni? Kvenfélagskonur fjöl- menna til kirkju og lesa lestra dagsins. B Sl.30.1-6, Fil 4.8-13, Jóh. 9. 1-11 Prestur: Ólafur Odd- ur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti: Hákon Leifs- son. Meðhjálpari: Helga Bjarna- dóttir. Sóknarnefnd býður til kaffidrykkju ásamt kvenfélags- konum. Mánudagur 27. okt. SOS hjálparnámskeið fyrir for- eldra barna og unglinga í minni sal Kirkjulundar kl. 20:30-22:00 Umsjón: Hafdís Kjartansdóttir, sálfræðingur. Námskeiðin eru haldin á vegum Fræðsluskrifstofu Reykjanesbæj- ar með stuðningi þjóðkirkjunnar. Þriðjudagur 28. okt.: Kirkjulundur opinn kl. 10-12 og 13-16 með aðgengi í kirkjuna og Kapellu vonarinnar eins og virka daga vikunnar. Starfsfólk verður á sama tíma í Kirkjulundi. Fermingarundirbúningur í Kirkjulundi: Kl. 15:10-15:50, 8. I.M.& 8 J. Í Myllubakkaskóla. Kl. 15:55-15:35, 8.S.V. í Heiðar- skóla. Kl. 16:40-17:20, 8. V.G. í Heiðarskóla. Bjarmi, samtök um sorg og sorgarferli boðar til sorg- arhóps í Kirkjulundi sem mun hittast á þriðjudagskvöldum 5 vikur í röð kl. 20:30. Annað skip- ti. Áföll og sorg, eftir skyndileg- an missi við slys eða sjálfsvíg. Guðrún Eggertsdóttir, djákni, verður með okkur ásamt prestum á Suðurnesjum. Nærhópurinn er ætlaður fólki í sorg. Miðvikudagur 22. okt. Kirkjan opnuð kl. 12:00. Kyrrð- ar- og fyrirbænastund í kirkjunni kl. 12:10. Samverustund í Kirkjulundi kl. 12:25 - súpa, salat og brauð á vægu verði - allir ald- urshópar. Umsjón: Helga Helena Sturlaugsdóttir Æfing Barnakórs Keflavíkurkirkju kl. 16-17 og Kórs Keflavíkurkirkju frá 19:00- 22:30. Stjórnandi: Hákon Leifs- son. HVALSNESKIRKJA Laugardagurinn 25. október Safnaðarheimilið í Sandgerði Kirkjuskólinn kl.11. Allir velkomnir. Fermingarnámskeið er laugar- daginn 25. október milli kl 9:30- 12:00 í Grunnskólanum í Sand- gerði. Sunnudagurinn 26. október Safnaðarheimilið í Sandgerði 19. sunnudagur eftir Þrenningar- hátíð. Guðsþjónusta kl. 16:30 Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson NTT-starfið er í safnaðarheimil- inu á mánudögum kl 16:30. ÚTSKÁLAKIRKJA Laugardagurinn 25.október Safnaðarheimilið Sæborg Kirkjuskólinn kl.14 Allir velkomnir. Fermingarnámskeið er laugar- daginn 25. október milli kl 9:30-12:00 í Grunnskól- anum í Sandgerði Sunnudagurinn 26. október 19. sunnudagur eftir Þrenningar- hátíð. Guðsþjónusta kl. 20:30. Kór Útskálakirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. Garðvangur Helgistund kl. 15:30. NTT-starfið -Níu til tólf ára starfið er safnaðarheimilinu Sæ- borgu á fimmtudögum kl.16:30. Sóknarprestur Björn Sveinn Björnsson NJARÐVÍKUR- PRESTAKALL íbúum prestakallsins er boðið að taka þátt í guðsþjónustu í Chapel of Light á Keflavíkurflugvelli sunnudaginn 26. október kl.11. Prédikun og biblíulestrar verða á ensku og íslensku sem og söngur. Kaffiveitingar á eftir í samkomu- sal kapellunar. Ungir sem aldnir hvattir til að mæta. Athugið að sunnudagaskóli fellur niður í Njarðvíkurkirkju og Ytri-Njarð- víkurkirkju. Ytri-Njarðvíkurkirkja Stoð Og Styrking fundur fimmtudaginn 23. október kl.17. 30. Kaffi á könnunni og eru allir velkomnir. Spilakvöld aldraðra og örykja fimmtudaginn 23. október kl. 20. í umsjá félaga úr Lionsklúbbs Njarðvíkur, Ástríðar Helgu Sigurðardóttur og sr. Baldurs Rafns Sigurðssonar. Natalía Chow organisti leikur á orgel við helgistund að spilum loknum. Stjörnukórinn; barnkór fyrir 3 til 5 ára gömul börn æfir í kirkjunni laugardaginn 25. októ- ber kl.14.15. Kennari Natalía Chow Hewlett og undirleikari Julian Michael Hewlett. Kirkjuvogskirkja (Höfnum) Sunnudagaskóli sunnudaginn 26. október kl.13. Umsjón Mar- grét H. Halldórsdóttir og Gunnar Þór Hauksson. Sr. Baldur Rafn Sigurðsson. VF 43. tbl. 2003 hbb 28-32 II 22.10.2003 13:55 Page 29

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.