Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.11.2003, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 20.11.2003, Blaðsíða 1
BYGGIR MEÐ ÞÉR afsláttur 25% af öllum GROHE blöndunartækjum! S T Æ R S T A V I K U L E G A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M Aðsetur: Grundarvegi 23 • 2. hæð • 260 Reykjanesbæ • Sími: 421 0000 • www.vf.is • Fréttavakt: 898 2222 Inn á öll heimili á Suðurnesjum í hverri viku. Öflugasti auglýsingamiðill Suðurnesja. 47. tölublað • 24. á rgangur Fimmtudagurinn 2 0. nóvember 2003 Framkvæmdir eru hafnarvið endurnýjun mann-virkja í hliðum að varnar- stöðinni á Keflavíkurflugvelli sem uppfylla munu nýjustu kröf- ur um öryggi og starfsaðstöðu við eftirlit með umferð inn og út af varnarsvæðinu. Hefur Grænáshliðinu þegar verið lokað meðan á framkvæmdum þar stendur og hlið við Sorpeyðingar- stöðina við Hafnaveg opnað al- mennri umferð í staðinn. Grænáshliðið verður opnað aftur er framkvæmdum við það lýkur að nokkrum mánuðum liðnum, og hefjast þá framkvæmdir við aðal- hliðið sem lokað verður á meðan. Framkvæmdirnar fela í sér bygg- ingu nýrra varðskýla og vegabréfa- skrifstofu auk breytinga á girðingu og lagningu bifreiðastæða. Kostn- aður við verkið, sem unnið er af Ís- lenskum aðalverktökum, er um 117 milljónir króna og á því að vera að fullu lokið í október á næsta ári. Ný hlið fyrir 117 milljónir Varnarstöðin á Keflavíkurflugvelli: Miklar breytingar fyrirhugaðar innandyra í Flugstöð Leifs Eiríkssonar næstu tvö árin: Allt að 700 milljóna króna breytingar á Leifsstöð Fundu vélbyssur í „sprengjuvél“ - sjá blaðið í dag Sprengjuhótun barst tékkneskri farþegaþotu þegar hún var 700 sjómílur undan Íslandi síðdegis á þriðjudag. Engin sprengja fannst um borð í vélinni. Hins vegar fundu íslenskir lögreglumenn 2 tonn af vélbyssum. Vopnin voru í farmskrá og fengu að fara með til Bandaríkjanna, en vélin fór af landi brott í gærdag. Myndina tók Páll Ketilsson þegar flugliðar komu frá borði, skömmu eftir lendingu. VF 47. tbl. 2003 #3 19.11.2003 14:54 Page 1

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.