Víkurfréttir - 20.11.2003, Blaðsíða 29
VÍKURFRÉTTIR I 47. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 20. NÓVEMBER 2003 I 29
KIRKJA
UPPBOÐ
SMÁAUGLÝSINGAR
16 ára drengur með góða ensku-
kunnáttu óskar eftir vinnu, allt
kemur til greina. Hafið samband í
síma 421 3187 eða 693 9291.
HÚSAVIÐGERÐIR
Jöklaljós kertagerð
opið 7 daga vikunar frá kl. 13-17.
Kerti við öll tækifæri. Jöklaljós
kertagerð, Strandgötu 18, Sand-
gerði, sími 423-7694 og 896-6866.
www.joklaljos.is
TAPAÐ/FUNDIÐ
Svört ullarkápa með hettu var
tekin í misgripum á Ránni, laugar-
daginn 8.11. Finnandi vinsamleg-
ast skilið flíkinni á Ránni eða
hringið í síma 821 4282.
Rauður bakpoki með skólabókum
og 2 vídeóspólum tapaðist í
Reykjanesbæ um síðustu helgi.
Fundarlaun í boði. Uppl. í síma
845 3054.
BARNAGÆSLA
Ég er 15 ára stelpa og óska eftir
að passa börn á kvöldin og um
helgar, er vön. Vinsamlegast
hringið í síma 893 7279.
NÁMSKEIÐ
Lestrarnámskeið!
Er að byrja nýtt námskeið í lestr-
arkennslu. Kenni byrjendum frá
4ra ára
aldri, einnig börnum sem þurfa
aukna þjálfun og þeim sem eru
með
einhverskonar lestrarerfiðleika.
Uppl. í síma 864 1873 Erna.
Sýslumaðurinn í Keflavík
Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík,
s: 4202400
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Vatnsnesvegi 33,
Keflavík fimmtudaginn 27. nóv-
ember 2003 kl. 10:00 á eftirfar-
andi eignum:
Borgarhraun 20, Grindavík,
þingl. eig. Björn Haraldsson,
gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í
Keflavík.
Fitjabraut 24, syðri hluti 0102,
Njarðvík, þingl. eig. Gæðaplast
sf, gerðarbeiðendur Reykjanes-
bær og Sýslumaðurinn í Kefla-
vík.
Hafnarbakki 11, Njarðvík, fnr.
209-4264, þingl. eig. Íshús
Njarðvíkur ehf, gerðarbeiðendur
Reykjanesbær og Vátryggingafé-
lag Íslands hf.
Heiðarhraun 39, Grindavík, fnr.
209-1876, þingl. eig. Reynir
Ólafur Þráinsson og Ásrún Helga
Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi
Vátryggingafélag Íslands hf.
Heiðarvegur 19, Keflavík, fnr.
208-9030, Keflavík, þingl. eig.
Una Björk Kristófersdóttir og
Gísli Guðjón Ólafsson, gerðar-
beiðandi Kreditkort hf.
Hvassahraun 5, Grindavík, þingl.
eig. Guðrún Skúladóttir, gerðar-
beiðandi Sparisjóður Hafnar-
fjarðar.
Iðngarðar 7, Garði, þingl. eig.
Rafn Guðbergsson, gerðarbeið-
andi Sparisjóðurinn í Keflavík.
Mýrargata 4, Vogar, þingl. eig.
Dagbjört Erla Ásgeirsdóttir og
Sigurjón Guðmundsson, gerðar-
beiðendur Íbúðalánasjóður og
Sameinaði lífeyrissjóðurinn.
Njarðarbraut 15, Njarðvík, fnr.
225-2766, þingl. eig. GG-bíla-
sprautun ehf, gerðarbeiðendur
Eldafl ehf, Ingvar Helgason hf,
Landsbanki Íslands hf, Kefvíkflv,
Lífeyrissjóður verslunarmanna
og Reykjanesbær.
Staðarvör 6, 0101, Grindavík,
þingl. eig. Kristján Þór Stein-
þórsson, gerðarbeiðendur Lífeyr-
issjóður sjómanna, Lífeyrissjóð-
urinn Framsýn og P.Samúelsson
hf.
Vogagerði 4, Vogar, þingl. eig.
Valdimar Grétarsson og Höbbý
Rut Árnadóttir, gerðarbeiðandi
Lífeyrissjóðir Bankastræti 7.
Sýslumaðurinn í Keflavík,
18. nóvember 2003.
Jón Eysteinsson
Njarðvíkurkirkja
(Innri-Njarðvík)
Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn
23. nóvember kl. 11. Kór kirkjunnar
leiðir söng undir stjórn Gísla Magna-
sonar organista. Meðhjálpari Krist-
jana Gísladóttir. Börn úr sunnudaga-
skólanum mæta ásamt gestum úr
sunnudagaskólanum í Ytri-Njarðvík-
urkirkju.
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Sunnudagaskóli sunnudaginn 23.
nóvember kl. 11. Umsjón Ástríður
Helga Sigurðardóttir og Ingibjörg
Erlendsdóttir. Farið verður í heim-
sókn í Njarðvíkurkirkju.
Stoð Og Styrking fundur fimmtu-
daginn 20. nóvember kl. 17.30. Kaffi
á könnunni og eru allir velkomnir.
Spilakvöld aldraðra og örykja
fimmtudaginn 20. nóvember kl. 20. í
umsjá félaga úr Lionsklúbbi Njarð-
víkur og Ástríðar Helgu Sigurðar-
dóttur. Natalía
Chow organisti leikur á orgel við
helgistund að spilum loknum.
Stjörnukórinn; barnakór fyrir 3 til 5
ára gömul börn æfir í kirkjunni
laugardaginn 22. nóvember kl. 14.15.
Kennari Natalía Chow Hewlett og
undirleikari Julian Michael Hewlett.
Kirkjuvogskirkja (Höfnum)
Sunnudagaskóli sunnudaginn 23.
nóvember kl. 13. Umsjón hafa sr.
Baldur Rafn Sigurðsson og Einar
Guðmundsson sem leikur á gítar.
Sr. Baldur Rafn Sigurðsson.
Keflavíkurkirkja
Fimmtudagur 20. nóv.
Fermingarundirbúningur í Kirkju-
lundi:
Kl. 15:10-15:50 8. A í Holtaskóla
Kl.15:55-16:35 8. B. í Holtaskóla
Sunnudagur 23. nóv.:
23. sunnudagur eftir þrenningarhátíð.
Aldursskiptur sunnudagaskóli kl. 11
árd. Elín Njálsdóttir umsjónarmaður
eldri barna. Margrét H. Halldórs-
dóttir umsjónarmaður yngri barna.
Aðrir starfsmenn sunnudagaskólans
eru: Arnhildur H. Arnbjörnsdóttir,
Einar Guðmundsson og Sigríður
Helga Karlsdóttir.
Guðsþjónusta á HSS kl. 13
Messa (altarisganga) kl. 14.
B 1. Kon. 17. 8-16, Post. 20. 32-35,
Mk. 12. 41-44 Prestur: Ólafur Oddur
Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju syng-
ur. Organisti: Hákon Leifsson.
Meðhjálpari: Laufey Kristjánsdóttir.
Sóknarnefnd býður til kaffidrykkju
eftir messu. Sjá nánar í Vefriti Kefla-
víkurkirkju: keflavikurkirkja.is
Þriðjudagur 25. nóv.:
Kirkjulundur opinn kl. 10-12 og 13-
16 með aðgengi í kirkjuna og
Kapellu vonarinnar eins og virka
daga vikunnar. Starfsfólk verður á
sama tíma í Kirkjulundi.
Fermingarundirbúningur í Kirkju-
lundi: Kl. 15:10-15:50, 8. I.M.& 8 J.
Í Myllubakkaskóla Kl. 15:55-15:35,
8.S.V. í Heiðarskóla Kl. 16:40-17:20,
8. V.G. í Heiðarskóla. Nærhópur
Bjarma, samtaka um sorg og sorgar-
ferli, hittist í Kirkjulundi. Fræðsla og
umræður, einkum um missi án und-
anfara. 5. og síðasta skipti í minni
sal Kirkjulundar kl. 20. Umsjón:
Björn Sveinn og Ólafur Oddur.
Miðvikudagur 26. nóv.:
Kirkjan opnuð kl. 12:00. Kyrrðar- og
fyrirbænastund í kirkjunni kl. 12:10.
Samverustund í Kirkjulundi kl.
12:25 - súpa, salat og brauð á vægu
verði - allir aldurshópar. Umsjón:
Helga Helena Sturlaugsdóttir. Æfing
Barnakórs Keflavíkurkirkju kl. 16-17
og Kórs Keflavíkurkirkju frá 19:00-
22:30. Stjórnandi: Hákon Leifsson.
Biblíulestur á vegum Alfa hópsins í
minni sal Kirkjulundar kl. 20.
Leiðir að Lindinni, kynntar verða
mismunandi leiðir að Lindinni.
Ný frumgerð (paradigm) Walter
Wink í biblíurannsóknum.
Umjón: Ólafur Oddur Jónsson.
Hvítasunnukirkjan Keflavík
Barna og fjölskyldusamkoma sunnu-
dag kl.11.
Gunnfræðslunámskeið þriðjudag kl.
19.
Samkoma fimmtudag kl. 20.
Unglingasamkoma laugardag kl. 20.
Allir velkomnir.
Þann 22. nóvember nk. verður
Ívar Þórhallsson húsa-
smíðameistari, sjötugur. Hann
verður að heiman á afmælis-
daginn. Eiginkona hans,
Lovísa Sveinsdóttir, varð 75
ára þann 4. nóvember sl. Þau
heiðurshjón eiga svo
Gullbrúðkaupsafmæli 26.
desember nk. Til hamingju,
afleggjararnir og fylgifiskar.
Martha Hauksdóttir,
Aðalsteinn Hauksson, Fjóla Einarsdóttir,
Haukur Ingi Hauksson, Herdís Gunnarsdóttir,
Hrafn Hauksson, Fjóla Jónsdóttir,
Hildur Hauksdóttir, Guðjón Ingi Guðjónsson,
Guðrún Guðmundsdóttir,
afabörn og langafabörn.
Hauks Ingasonar,
Hlíðarvegi 5,
Ytri-Njarðvík,
Þökkum öllum þeim sem sýndu
okkur samúð og hlýhug
við andlát og útför föður okkar,
tengdaföður, vinar, afa og langafa,
VF 47. tbl. 2003 #3 19.11.2003 14:49 Page 29