Víkurfréttir - 20.11.2003, Blaðsíða 8
8 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
Útgefandi:
Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319
Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar:
Grundarvegi 23,
260 Njarðvík,
Sími 421 0000 Fax 421 0020
Ritstjóri og ábm.:
Páll Ketilsson,
sími 421 0007, pket@vf.is
Fréttastjóri:
Hilmar Bragi Bárðarson,
sími 421 0002, hilmar@vf.is
Blaðamaður:
Jóhannes Kr. Kristjánsson,
sími 421 0004, johannes@vf.is
Sölu- og markaðsstjóri:
Jónas Franz Sigurjónsson,
sími 421 0001, jonas@vf.is
Auglýsingadeild:
Jófríður Leifsdóttir,
sími 421 0008, jofridur@vf.is
Útlit, umbrot og
prentvistun:
Víkurfréttir ehf.
Prentvinnsla:
Prentsmiðjan Oddi hf.
Dagleg stafræn útgáfa:
www.vf.is og vikurfrettir.is
stuttar
f r é t t i r
Auglýsingasíminn
421 0000
ÞARFTU AÐ
AUGLÝSA?
Ók á barn á
hjóli og stakk af
S íðdegis á laugardagvar tilkynnt að ekiðhafi verið á 9 ára
dreng á reiðhjóli á Hafnar-
götu í Vogum. Ökumaður
bifreiðarinnar hvarf af vett-
vangi en drengurinn fór
heim til sín. Hann var nán-
ast ómeiddur og hjól hans
að mestu óskemmt. Ekki er
vitað um hvaða bifreið var
að ræða en það mun vera
hvít sendibifreið.
Lögregla veitti bif-
reið eftirför um
götur Keflavíkur
Skömmu eftir miðnættiá föstudagskvöld til-kynntu lögreglumenn
að þeir væru á eftir bifreið
þar sem ökumaðurinn
sinnti ekki stöðvunarmerkj-
um þeirra. Bifreiðinni var
veitt eftirför um nokkrar
götur í Keflavík og var bif-
reiðinni ekið nokkuð ógæti-
lega. Eftirförin barst upp á
Reykjanesbraut og síðan
áleiðis til Sandgerðis. Þegar
á Sandgerðisveginn var
komið stöðvaði ökumaður-
inn aksturinn. Við athugun
kom í ljós að ökumaðurinn,
sem var 18 ára, var að aka
sviptur ökuleyfi. Ökumað-
urinn á von á hárri sekt
vegna akstursins. Auk þess
gestur hann á átt von á sekt
vegna stöðvunarskyldubrots
og vegna ógætilegs aksturs.
Hrækti á hliðarrúðu
lögreglubifreiðar
Lögreglumenn höfðuafskipti af tveimurmönnum vegna brota
á lögreglusamþykkt Reykja-
nesbæjar á laugar-
dagskvöld.Annar þeirra
henti frá sér glerflösku þan-
nig að hún brotnaði á gang-
stétt og hinn hrækti á hlið-
arrúðu lögreglubifreiðar
sem átti leið framhjá við-
komandi.
Haukur Gígja verður sjötugur
22.nóvember n.k. Hann ætlar
að fagna þessum merkisdegi
á erlendri grund ásamt eigin-
konu sinni og nokkrum fjöl-
skyldumeðlimum.
Sama dag verður litla stelpan
þeirra, hún Hildur 33 ára.
Hún fær ekki að fara með að
þessu sinni og verður því
heima.
Til hamingju með daginn
bæði tvö. S-Gengið.
!"#$% &'()%% *+&''(() ,-.,"/,0,-.,"/,12"
!
!
"
#
$
$
%
&&"
'
()"
*#
&))("
*
FRAMKVÆMDATILBOÐ - 2 FYRIR 1
Þú kaupir og sækir pizzu og hvítlauksbrauð.
Þú færð aðra pizzu sömu stærðar frítt með.
Þú greiðir fyrir dýrari pizzuna.
Síminn er 421 4067 • Hafnargötu 30 Keflavík
VF 47. tbl. 2003 #3 19.11.2003 16:07 Page 8