Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.12.2003, Síða 1

Víkurfréttir - 04.12.2003, Síða 1
Eitthvað fyrir alla um jólin! S T Æ R S T A V I K U L E G A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M Aðsetur: Grundarvegi 23 • 2. hæð • 260 Reykjanesbæ • Sími: 421 0000 • www.vf.is • Fréttavakt: 898 2222 Inn á öll heimili á Suðurnesjum í hverri viku. Öflugasti auglýsingamiðill Suðurnesja. 49. tölublað • 24. á rgangur Fimmtudagurinn 4 . desember 2003 Hljómsveitin Hljómar frá Keflavík lék fyrir fullu húsi í Keflavíkurkirkju á fyrsta sunnudegi í jóla- föstu. Hljómar léku og sungu bæði einir sér og með kór Keflavíkurkirkju. Áður hafði Barnakór Kefla- víkurkirkju einnig sungið nokkur lög. Hljómarnir fengu góðar undirtektir en þeir sungu og spiluðu lög úr 40 ára sögu sveitarinnar, auk jólalaga. Hljómar munu leika aftur í Keflavíkurkirkju næsta sunnudag, 7. desember, kl. 20:30. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Jóla- sveiflunni verður endurvarpað yfir í Kirkjulund fyrir þá sem ekki fá sæti í sjálfri kirkjunni. VF-ljósmynd: Hilmar Bragi Bárðarson Sveifla á Hljómum í Keflavíkurkirkju VF 49. tbl.03/ 40pages 3.12.2003 11:58 Page 1

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.