Víkurfréttir - 04.12.2003, Page 37
VÍKURFRÉTTIR I 49. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 4. DESEMBER 2003 I 37
KIRKJA
®
Keflavíkurkirkja:
Fimmtudagur 4. des.:
Spilakvöld eldri borgara í Kirkju-
lundi kl. 20.
Föstudagur 5. des.:
Útför Guðríðar Valgeirsdóttur
Vallargötu 24, Keflavík, fer fram
kl. 10:30. Athugið breyttan útfar-
artíma.
Léttsveit Tónlistarskóla Reykja-
nesbæjar leikur aðventu- og jóla-
lög undir stjórn Karenar Stur-
laugsson kl. 19:30.
Sunnud. 7. des.
2. sunnudagur í jólaföstu.
Aldursskiptur sunnudagaskóli kl.
11 árd. Elín Njálsdóttir umsjón-
armaður eldri barna . Margrét H.
Halldórsdóttir umsjónarmaður
yngri barna. Aðrir starfsmenn
sunnudagaskólans eru:
Arnhildur H. Arnbjörnsdóttir,
Einar Guðmundsson og
Sigríður Helga Karlsdóttir.
JÓLASVEIFLA endurtekin kl.
20.30. Hljómsveitin HLJÓM-
AR, Engilbert Jensen, Erlingur
Björnsson, Gunnar Þórðarson og
Rúnar Júlíusson ásamt KÓR OG
BARNAKÓR KEFLAVÍKUR-
KIRKJU. Sr. Helga Helena Stur-
laugsdóttir flytur hugvekju.
Stjórnendur Hákon Leifsson og
Bylgja Dís Gunnarsdóttir.
Sjá Vefrit Keflafvíkurkirkju:
keflavikurkikja.is
Þriðjudagur 9. des.:
Útför Guðnýjar Ólafíu Einars-
dóttur Garðvangi, Garði, áður í
Keflavík, fer fram kl. 14.
Miðvikudagur 10. des.:
Kirkjan opnuð kl. 12:00. Kyrrð-
ar- og fyrirbænastund í kirkjunni
kl. 12:10. Samverustund í
Kirkjulundi kl. 12:25. Súpa, sal-
at og brauð á vægu verði - allir
aldurshópar. Umsjón: Helga
Helena Sturlaugsdóttir (síðasta
skipti fyrir jól) Æfing Barnakórs
Keflavíkurkirkju kl. 16-17 og
Kórs Keflavíkurkirkju frá 19:00-
22:30. Stjórnandi: Hákon Leifs-
son.
Njarðvíkurkirkja
(Innri-Njarðvík)
Sunnudagaskóli sunnudaginn 7.
desember kl. 11. í umsjá Petrínu
Sigurðardóttur og Gísla Magna-
sonar. Aðventusamkoma 7. des-
ember kl. 17. Guðrún Helgadóttir
rithöfundur og fyrrverandi al-
þingismaður les fyrir börnin.
Helgileikur í umsjá barna af
Leikskólanum Holti. Kór Njarð-
víkurkirkju syngur undir stjórn
Gísla Magnasonar organista og
einsöng syngur Dagný Jónsdóttir.
Börn frá Tónlistarskóla Reykja-
nesbæjar koma fram. Sóknar-
nefnd bíður gestum til kaffisam-
sætis í safnaðarheimilinu að
þessu loknu. Allir hjartanlega
velkomnir.
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Sunnudagaskóli sunnudaginn 7.
desember kl. 11. Umsjón Ástríð-
ur Helga Sigurðardóttir, Ingi-
björg Erlendsdóttir og Natalía
Chow Hewlett. Spilakvöld aldr-
aðra og öryrkja fimmtudaginn 4.
desember kl. 20 verður í
Keflavíkurkirkju vegna tónleika í
Ytri-Njarðvíkurkirkju. Umsjón
félagar úr Lionsklúbbi Njarðvík-
ur, Ástríður Helga Sigurðardóttir
og sr. Baldur Rafn Sigurðsson.
Natalía Chow organisti leikur á
orgel við helgistund að spilum
loknum. Stjörnukórinn; barna-
kór fyrir 3-5 ára gömul börn æfir
í kirkjunni laugardaginn 6. des-
ember kl. 14.15. Kennari Natalía
Chow Hewlett og undirleikari
Julian Michael Hewlett.
Kirkjuvogskirkja (Höfnum)
Sunnudagaskóli sunnudaginn 7.
desember kl. 13. Umsjón hafa
Margrét H. Halldórsdóttir og
Einar Guðmundsson sem leikur á
gítar. Síðasta skiptið á þessu ári.
Baldur Rafn Sigurðsson.
Grindavíkurkirkja
Sunnudagur 7. desember , 2.
sunnudagur í aðventu. Barna-
starfið kl. 11:00 Aðventuhátíð
kirkjunnar kl. 20:00. Blönduð
dagskrá í tali og tónum með
þátttöku barna og fullorðinna.
Stúlknakór, blásarasveit og nem-
endur Tónlistarskólans flytja
jólalög. Stjórnendur: Gunnar
Kristmannsson og Rósalind
Gísladóttir. Fermingarbörn lesa
Kór Grindavíkurkirkju syngur.
Organisti: Örn Falkner. Prestur:
Sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir
Sóknarnefndin.
Kálfatjarnarkirkja
Aðventukvöld með fjölbreyttri
dagskrá verður í Kálfatjarnar-
kirkju sunnudaginn 7. desember
kl. 17.00. Samveran hefst með
kirkjukaffi í þjónustuhúsinu
kl.16.00. Helgihaldið hefst
kl.17.00 með því að kveikt verð-
ur á ljóskösturum sem lýsa upp
kirkjuna að utan. Þeir eru minn-
ingargjöf hjónanna Guðmundar
Í. Ágútssonar og Guðríðar Þórð-
ardóttur um son þeirra, Sigurð
M. Guðmundsson sem lést af
slysförum 23. janúar 1987.
Kirkjukórinn syngur undir stjórn
Frank Herlufsen. Kveikt verður á
jólatrénu við Íþróttahúsið að lok-
inni athöfn í kirkjunni.
Sóknarnefnd .
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um, sem hér segir:
Hellubraut 4, fastanúmer 209-
1922, Grindavík, þingl. eig. Jós-
ep Hjálmar Sigurðsson og Eva
Björk Lárusdóttir, gerðarbeið-
endur Íbúðalánasjóður, Sýslu-
maðurinn á Sauðárkróki og Vá-
tryggingafélag Íslands hf, mið-
vikudaginn 10. desember 2003
kl. 11:15.
Kirkjubraut 7, Njarðvík, fnr. 209-
3774, þingl. eig. Þórlína Jóna
Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi
Húsasmiðjan hf, miðvikudaginn
10. desember 2003 kl. 10:30.
Suðurgata 6, 01-0101, fnr. 209-
5063, Sandgerði, þingl. eig. Guð-
mundur Reynir Jósteinsson,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður
og Sandgerðisbær, miðvikudag-
inn 10. desember 2003 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Keflavík,
2. desember 2003.
Jón Eysteinsson
UPPBOÐ
VF 49. tbl.03/ 40pages 3.12.2003 4:52 Page 37