Víkurfréttir - 16.12.2004, Qupperneq 10
10 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
Grindvískafréttasíðan
U m s j ó n : Þ o r s t e i n n G u n n a r K r i s t j á n s s o n
Krakkarnir eru fljótir að kætast
þegar snjór fellur á jörð og göslast
fram með sleða sína og snjóbretti
við fyrsta tækifæri. Krakkarnir
í Grindavík eru heppnir að hafa
ágætis sleðabrekku í miðjum
bænum og er hún iðulega þétt
skipuð af hressum krökkum sem
skemmta konunglega. Krakkarnir
tóku vel við sér þegar ljósmyndari
VF átti leið hjá og heimtuðu mynda-
töku og var það lítið mál að verða
við þeirri bón. Því miður stoppaði
snjórinn stutt við að þessu sinni
og bíða örugglega margir krakkar
þessa að það taki að snjóa aftur.
Fjör í sleðabrekkunni!
VF
-L
JÓ
SM
YN
D
IR
: Þ
O
RS
TE
IN
N
G
U
N
N
AR
K
RI
ST
JÁ
N
SS
O
N
8 Sjúkraflutningsmenn í Grindavík brosa hringinn!
Fulltrúi Rauðakrossins afhenti starfsmönnum HSS í Grindavík nýjan
sjúkrabíl nú á dögunum og
mun hann leisa af hólmi 11
ára gamlan Ford Econoline en
bíllin er rekinn af sjúkrabíla-
sjóði RKÍ.
Nýi bíll inn er af gerð inni
Mercedes Benz Sprinter 4x4
og kemur hann fullbúinn frá
Mtbílum á Ólafs firði. Alls
starfa 6 manns við sjúkraflutn-
inga í Grindavík og eru þeir
hæstánægðir með bílinn enda
er hann með öllum nýjustu
tækjum sem völ er á. „Bíllinn
er með mjög aflmikla vél og er
hann einnig mjög vel hannaður
að innan þannig að allir sitja í
öryggisbeltum, einnig sá sem
sinnir sjúklingi sem var ekki í
gamla bílnum“, segir Gunnar M
Baldursson einn af áhöfn sjúkra-
bílsins. Áhöfnin vildi koma því
á framfæri að ef ekki nyti við
velvildar þeirra fyrirtækja sem
þeir starfa hjá væri ekk hægt að
manna bílinn með þeim hætti
sem gert er í dag en alltaf eru 2
menn á bakvakt sem ræstir eru
út af lækni eða neyðarlínu. Út-
köll sjúkrabifreiðarinnar hafa
verið 150-190 á ári og fer þeim
fjölgandi en þau hafa sjaldan
verið fleiri en undanfarin miss-
eri og er því gott að vita af glæ-
nýjum sjúkrabíl þegar á þarf að
halda.
GRINDVÍKINGAR
FÁ NÝJAN SJÚKRABÍL
STÆRSTA GJÖFIN ER
Í MINNSTA PAKKANUM
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
I
C
E
26
68
8
1
2/
20
04
Kauptu jólapakkann á icelandair.is og prentaðu gjafabréfið út um leið!
Jólapakki Icelandair er einstök jólagjöf handa þeim sem þér þykir vænst um.
Evrópa 19.900 kr.*
USA 29.900 kr.*
Business Class Evrópa/USA 39.900 kr.*
Þessar ferðir gefa 3.000-12.400 Vildarpunkta.
Einungis fyrir handhafa Vildarkorts VISA og Icelandair
Evrópa 24.900 punktar*
USA 39.900 punktar*
Jólapakkarnir fást líka á söluskrifstofum Icelandair og í Fjarsölu í síma 50 50 100.
Geisladiskur með úrvali af íslenskri tónlist fylgir. Einstæð útgáfa.
* Innifalið: Flug og flugvallarskattar, nema þegar greitt er með Vildarpunktum; þá þarf að greiða
flugvallarskatta sérstaklega (Evrópa 5.800 kr., USA 7.000 kr.).
• Handhafi Jólagjafabréfs Icelandair velur sjálfur áfangastað.
• Sölutímabilið er til 24. desember 2004.
• Gildir í ferðir sem hefjast á tímabilinu 10. janúar - 7. maí 2005 (síðasta heimkoma 13. maí).
• Lágmarksdvöl er aðfaranótt sunnudags.
• Bóka þarf fyrir 21. janúar 2005.
• Tilboðið gildir til allra áfangastaða nema Orlando.
• 5.000 kr. afsláttur fyrir börn 2ja-11 ára nema þegar greitt er með Vildarpunktum. Gildir ekki á
Business Class.
• Vildarpunktatilboð fyrir börn eða á Business Class, sjá vildarklubbur.is
• Takmarkað sætaframboð.
stuttar
F R É T T I R
Áfengi og meint ur l a n d i v a r te k i n n af tveim ur16 ára
piltum sem voru ölvaðir á
almannafæri um helgina.
Pilt un um var kom ið í
hendur forráðamanna.
Landi tekinn
Lögreglan í Keflavík fékk tilkynningu um peningaþjófnað úr
húsi við Hringbraut í Kefla-
vík um klukk an 08:00 á
sunnudagsmorgun. Höfðu
þar horfið 15.000 kr.- sem
geymdar voru í frystihólfi
í ísskáp.
Peningaþjófn-
aður úr ísskáp
Hannes Þ. Hafstein, björgunarskip Slysa- varn ar fé lags ins
Landsbjargar, var kallað út
klukkan fjögur aðfaranótt
sunnudags eftir að 15 tonna
trilla óskaði aðstoðar.
Trillan sem óskaði aðstoðar
var með bilað stýri þar sem
hún var stödd um 7 sjómílur
norðvestur af Garðskaga.
Ágætis veður var á þessum
slóðum í nótt, hægur vindur
og úrkomulaust og því engin
hætta á ferðum. Hannes Þ.
Hafstein dró trilluna inn til
Sandgerðis en þangað var
komið klukkan 7 á sunnu-
dagsmorgun.
Tekin í tog