Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.12.2004, Page 55

Víkurfréttir - 16.12.2004, Page 55
VÍKURFRÉTTIR I 50. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 9. DESEMBER 2004 I 55 FREYJA ÁGÚSTAHvað stendur uppúr á árinu?Fimm ára trúlofunarafmælið mitt og að komast upp í úrvalsdeild! Hver er sætasti íþróttamaðurinn? Jose Antonio Reyes. Hvað viltu í jólagjöf? Mjúkan pakka:-) Strengirðu áramótaheit? Nei Uppáhaldsbók: Bankabókin eins og hún er núna:-) Kvikmynd: Coyote Ugly. Hljómsveit: Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar:-) Katur/drykkur: Lambakjöt með öllu tilheyrandi og Kók. Íþróttamaður/kona: Ef Michael Jordan og Mia Hamm myndu eignast barn þá yrði það uppáhaldsíþróttamaðurinn minn.!! Mottó: Láttu það eftir þér að vera þú sjálfur- þú verður aldrei sáttur ef þú þykist vera einhver annar. Hvað stendur uppúr á árinu? Það sem stendur uppúr árinu er það að ég kom aftur til baka í fitness eftir barnsburð. Ég keppti í bikarmóti í fitness þegar Jökull Máni (litli minn) var 5 1/2 mánaða og ég vann! Það var voða sætur sigur. Svo fór ég til Aruba að keppa í liðakeppni í þrautafitness og við urðum í 3.sæti. En það sem stóð mest uppúr árinu er þegar ég varð íslandsmeistari í fitness núna í nóvember og að hafað eignast þennan yndislega son sem er algjör draumur og ég elska út af lífinu :) Hver er sætasti íþróttamaðurinn? Maðurinn minn, Fitnesströllið mikla :) Hvað langar þig í í jólagjöf? Kerti og spil. Strengirðu áramótaheit? Nei hef aldrei strengt áramótaheit. Held að það virki ekki, allavega eru mamma og pabbi ekki ennþá hætt að reykja... hehe Uppáhaldsbók: Hann var kallaður þetta. Mynd: Dumb and Dumber (það er endalaust hægt að hlæja af henni:) Hljómsveit: Ég á mér enga uppáhalds hljómsveit en mér finnst Ronan Keating voða góður. Matur/drykkur: Kjúklingabringa og vatn. Svo er grjónagrauturinn hennar ömmu Ásu alltaf voða góður með miklum kanilsykri:) Íþróttamaður/kona: Michael Owen / Marion Jones Mottó: Halda áfram á sama striki í fitnessinu og gera mitt besta í uppeldinu :) Ágústa Jóna Heiðdal Freyja Sigurðardóttir SPORTPÍURFJÓRAR FRÆKNAR Fullt nafn: Freyja Sig urð ar dótt ir. Heim ili: Faxa braut 1 Kefla vík. Ald ur: 23 ára. Fé lag: Perl an. Fjöl skyldu hag ir: Er gift Jak obi Má Jón harðs syni. Á einn 1 árs son Jök ul Mána og einn fóst ur son sem heit ir Arn ór Már og er 11 ára. Ég er miðju barn ég á 2 eldri syst ur, 1 yngri bróð ir og eina litla syst ur :) Fullt nafn: Ágústa Jóna Heið dal Heim ili: Heið ar hvamm ur 1 Ald ur: 23 ára Fé lag: Kefla vík Fjöl skyldu hag ir: Er trú lof uð Jó hanni Stein ars syni. Á tvo hálf bræð ur, ég er yngst. Þessar fjóru myndarlegu konur náðu allar frábærum árangri í íþróttum á árinu sem er að ljúka. Þetta eru boltastelpur, sundkona og fitnessdrottning. Þær prýða forsíðu Jólablaðs Víkurfrétta og v ið fengum þær í smá „tríment“ hjá hárgreiðslumeisturunum á Elegans, förðunardömunum á Snyrtistofu Huldu og síðan myndaði Oddgeir Karlsson þær í stúdóinu sínu fyrir okkur.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.