Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.12.2004, Qupperneq 55

Víkurfréttir - 16.12.2004, Qupperneq 55
VÍKURFRÉTTIR I 50. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 9. DESEMBER 2004 I 55 FREYJA ÁGÚSTAHvað stendur uppúr á árinu?Fimm ára trúlofunarafmælið mitt og að komast upp í úrvalsdeild! Hver er sætasti íþróttamaðurinn? Jose Antonio Reyes. Hvað viltu í jólagjöf? Mjúkan pakka:-) Strengirðu áramótaheit? Nei Uppáhaldsbók: Bankabókin eins og hún er núna:-) Kvikmynd: Coyote Ugly. Hljómsveit: Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar:-) Katur/drykkur: Lambakjöt með öllu tilheyrandi og Kók. Íþróttamaður/kona: Ef Michael Jordan og Mia Hamm myndu eignast barn þá yrði það uppáhaldsíþróttamaðurinn minn.!! Mottó: Láttu það eftir þér að vera þú sjálfur- þú verður aldrei sáttur ef þú þykist vera einhver annar. Hvað stendur uppúr á árinu? Það sem stendur uppúr árinu er það að ég kom aftur til baka í fitness eftir barnsburð. Ég keppti í bikarmóti í fitness þegar Jökull Máni (litli minn) var 5 1/2 mánaða og ég vann! Það var voða sætur sigur. Svo fór ég til Aruba að keppa í liðakeppni í þrautafitness og við urðum í 3.sæti. En það sem stóð mest uppúr árinu er þegar ég varð íslandsmeistari í fitness núna í nóvember og að hafað eignast þennan yndislega son sem er algjör draumur og ég elska út af lífinu :) Hver er sætasti íþróttamaðurinn? Maðurinn minn, Fitnesströllið mikla :) Hvað langar þig í í jólagjöf? Kerti og spil. Strengirðu áramótaheit? Nei hef aldrei strengt áramótaheit. Held að það virki ekki, allavega eru mamma og pabbi ekki ennþá hætt að reykja... hehe Uppáhaldsbók: Hann var kallaður þetta. Mynd: Dumb and Dumber (það er endalaust hægt að hlæja af henni:) Hljómsveit: Ég á mér enga uppáhalds hljómsveit en mér finnst Ronan Keating voða góður. Matur/drykkur: Kjúklingabringa og vatn. Svo er grjónagrauturinn hennar ömmu Ásu alltaf voða góður með miklum kanilsykri:) Íþróttamaður/kona: Michael Owen / Marion Jones Mottó: Halda áfram á sama striki í fitnessinu og gera mitt besta í uppeldinu :) Ágústa Jóna Heiðdal Freyja Sigurðardóttir SPORTPÍURFJÓRAR FRÆKNAR Fullt nafn: Freyja Sig urð ar dótt ir. Heim ili: Faxa braut 1 Kefla vík. Ald ur: 23 ára. Fé lag: Perl an. Fjöl skyldu hag ir: Er gift Jak obi Má Jón harðs syni. Á einn 1 árs son Jök ul Mána og einn fóst ur son sem heit ir Arn ór Már og er 11 ára. Ég er miðju barn ég á 2 eldri syst ur, 1 yngri bróð ir og eina litla syst ur :) Fullt nafn: Ágústa Jóna Heið dal Heim ili: Heið ar hvamm ur 1 Ald ur: 23 ára Fé lag: Kefla vík Fjöl skyldu hag ir: Er trú lof uð Jó hanni Stein ars syni. Á tvo hálf bræð ur, ég er yngst. Þessar fjóru myndarlegu konur náðu allar frábærum árangri í íþróttum á árinu sem er að ljúka. Þetta eru boltastelpur, sundkona og fitnessdrottning. Þær prýða forsíðu Jólablaðs Víkurfrétta og v ið fengum þær í smá „tríment“ hjá hárgreiðslumeisturunum á Elegans, förðunardömunum á Snyrtistofu Huldu og síðan myndaði Oddgeir Karlsson þær í stúdóinu sínu fyrir okkur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.