Fréttablaðið - 13.01.2018, Page 59

Fréttablaðið - 13.01.2018, Page 59
Verkefnastjóri á fagskrifstofu frístundamála Skóla- og frístundasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar (SFS) auglýsir eftir verkefnastjóra til starfa á fagskrifstofu frístundamála. Fagskrifstofa frístundamála leiðir stefnumótun og hefur yfirumsjón með frístundastarfi á vegum Reykjavíkurborgar fyrir börn og unglinga. Hlutverk skrifstofunnar er að efla og þróa fagumhverfi frístundastarfs með áherslu á börn og unglinga. Fagskrifstofa frístundamála er hluti af fagskrifstofu SFS, en þar eru einnig skrifstofur leik- og grunnskólamála. SFS rekur fimm frístundamiðstöðvar í hverfum borgarinnar og er starfsvettvangur þeirra frítími barna og unglinga. Frístundamiðstöðvar sjá um rekstur frístundaheimila og félagsmiðstöðva auk þess að taka þátt í margvíslegu hverfasamstarfi. Áhersla er lögð á að allt frístundastarf frístundamiðstöðva hafi forvarnar-, menntunar- og afþreyingargildi í samræmi við Starfsskrá frístundamiðstöðva SFS. Verkefnastjóri ber ábyrgð á þverfaglegri samvinnu, ráðgjöf og handleiðslu vegna starfsemi í félagsmiðstöðvum og frístundaheimilum fyrir 6-16 ára börn og unglinga. Verkefnastjóri er hluti af stjórnendateymi frístundahluta SFS og tekur þátt í heildarstefnumótun SFS. Næsti yfirmaður er skrifstofustjóri fagskrifstofu frístundamála. Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknarfrestur er til og með 28. janúar 2018. Um laun og starfskjör fer samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Umsækjendur eru beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf. Nánari upplýsingar veitir Soffía Pálsdóttir, skrifstofustjóri frístundamála, netfang: soffía.palsdottir@reykjavik.is. Sími: 411-1111. Helstu verkefni : • Þverfagleg samvinna, ráðgjöf og handleiðsla vegna barna- og unglingastarfs á vegum fagskrifstofu frístundamála. • Miðlun upplýsinga og gagna vegna frístundastarfs barna og unglinga. • Þátttaka í stefnumótun og innleiðingu á þeim stefnum sem liggja fyrir. • Miðlægt utanumhald um starfsemi frístundaheimila og félagsmiðstöðva; skipulagning, upplýsingagjöf, innritun og skráning. • Þátttaka í matsteymi sem vinnur að ytra mati á gæðum frístundastarfs. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf á sviði uppeldismenntunar, s.s. tómstunda- og félagsmálafræði eða sambærileg menntun. • Meistarapróf á sviði uppeldismenntunar eða stjórnunar eða mikil starfs- og stjórnunarreynsla á viðkomandi sérfræðisviði. • Víðtæk reynsla af starfi með börnum og unglingum. • Víðtæk þekking og reynsla af frítímastarfi. • Færni í framsetningu og miðlun upplýsinga ásamt greiningu gagna. • Reynsla af opinberri stjórnsýslu æskileg. • Frumkvæði, sjálfstæði og fagleg vinnubrögð. • Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum. • Góð tölvukunnátta. Laust er til umsóknar starf framkvæmdastjóra háskólaskrifstofu Háskólans á Akureyri. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf þann 1. mars 2018. Starfsstöðin er á háskólasvæðinu á Akureyri. Framkvæmdastjóri háskólaskrifstofu Umsóknir og fylgigögn skal senda rafrænt á skrifstofu rektors Háskólans á Akureyri á netfangið starfs- umsokn@unak.is. Ekki er notað staðlað umsóknareyðublað. Meðferð umsókna, mat á hæfi umsækjenda og ráðning í starfið er í samræmi við ákvæði laga um opinbera háskóla nr. 85/2008 og reglur nr. 387/2009 fyrir Háskólann á Akureyri. Ófullnægjandi umsóknir eru ekki teknar til greina. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsókn getur gilt í sex mánuði eftir að umsóknarfresti lýkur. Háskólinn á Akureyri áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags háskólakennara á Akureyri og fjármálaráðherra. Nánari upplýsingar um starfið gefur Eyjólfur Guðmundsson rektor, rektor@unak.is. Umsóknarfrestur er til og með 22. janúar 2018 Háskólinn á Akureyri stuðlar að jafnrétti kynjanna og hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um laus störf. Helstu verkefni og ábyrgð: • Stjórnun og samræming á verkefnum háskólaskrifstofu. • Rekstur háskólaskrifstofu. • Ábyrgð á rekstri og umsjón fasteigna. • Skipulag og þróun háskólaskrifstofu. • Starfsmannamál og starfsemi háskólaskrifstofu. • Starfar með forsetum fræðasviða vegna skrifstofuhalds og fjárreiða fræðasviða. • Leiðir teymi stjórnenda innan sviða háskólaskrifstofu. • Stýrir heildarstefnumótun háskólaskrifstofu. • Innleiðing og eftirfylgni með stefnu háskólaskrifstofu. • Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur sviða háskólaskrifstofu. Umsókn skal fylgja: • Greinargott yfirlit yfir náms- og starfsferil. • Staðfest afrit af viðeigandi prófskírteinum. • Kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda í starfið. • Tilnefna skal a.m.k. tvo meðmælendur og er æskilegt að annar þeirra sé næsti yfir- maður í núverandi eða fyrra starfi umsækjanda. www.unak.is/lausstorf há sk ól as kr ifs to fu Fr am kv æ m da st jó ri kopavogur.is Kópavogsbær Eftirlitsverkstjóri Þjónustumiðstöðvar Kópavogsbæjar Kópavogsbær óskar eftir að ráða öflugan einstakling í starf eftirlitsverkstjóra Þjónustumiðstöðvar. Hér er um að ræða gott tækifæri fyrir þá sem hafa reynslu af framkvæmdum í jarðvegsvinnu og/eða malbiksframkvæmdum að nýta reynslu sína til að viðhalda og bæta gatnakerfi bæjarins. Helstu verkefni og ábyrgð • Eftirlit með verktökum. • Staðfestir magntölur og reikninga verktaka. • Metur og merkir viðgerðarstaði malbiks og framkvæmir magnmælingar • Staðfestir verklok framkvæmda. • Fylgist með að öryggisatriði og merkingar verktaka séu í lagi. • Sinnir öðrum eftirlitsstörfum sem til falla Menntunar- og hæfniskröfur • Reynsla af jarðvegs- og eða malbiksframkvæmdum. • Reynsla af eftirlitsstörfum kostur. • Góð almenn tölvukunnátta. • Aukin ökuréttindi og vinnuvélapróf kostur. • Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt. • Hæfni í mannlegum samskiptum. Frekari upplýsingar Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 28. janúar 2018. Nánari upplýsingar um starfið veitir Leifur Eiríksson, forstöðumaður Þjónustumiðstöðvar í síma 441-9000 eða í tölvupósti leifureiriks@ kopavogur.is. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið. Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar LIND FASTEIGNASALA Auglýsir eftir fasteignasölum til starfa. Reynsla af sölu fasteigna skilyrði. Áhugasamir sendi tölvupóst og ferilskrá á hannes@fastlind.is Hlíðasmára 6 201 Kópavogur www.FASTLIND.is/ / Uppspretta ánægjulegra viðskipta 1 3 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :3 9 F B 1 2 0 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E B C -5 4 A 0 1 E B C -5 3 6 4 1 E B C -5 2 2 8 1 E B C -5 0 E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 0 s _ 1 2 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.