Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2017, Blaðsíða 86

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2017, Blaðsíða 86
86 menning - afþreying Áramótablað 29. desember 2017 Annáll 2017 láRÉTT 5 Ófrjálsir einstaklingar og sjónvarps- þáttur sem byrjaði á RÚV í janúar (6) 6 Donald Trump ákvað í desember að þetta væri höfuðborg (9) 9 Orðið sem Jón Þór Ólafsson missti út úr sér í ræðu á Alþingi í júní (7) 11 Hrollvekja úr smiðju Stephen King sem rataði í bíósali á árinu (2) 13 Hann og Jói Pé sögðust ekki fíla góðar píur, bara vondar (5) 14 Þetta fengu skátar á alþjóðlegu skáta- móti við Úlfljótsvatn í ágúst (4,1,6) 16 Hann dó í janúar en lék fyrir löngu mann sem var kenndur við stærsta landdýr jarðar (4,4) 17 La La Land var lesin upp sem besta mynd Óskarsins, en þessi mynd vann samt (9) 19 Hann dró okkur í riðil með Argentínu, Króatíu og Nígeríu (4) 21 Fjarlægður af Skúlagötu 4 í Reykjavík í ágúst (8) 24 Þessi drottning fönksins opnaði Secret Solstice-hátíðina (5,4) 25 Húsdýr ársins í stjórnmálum (6) 26 Hann hlaut menningarverðlaun DV í bókmenntum, í þriðja sinn (4) 27 Fékk Michelin-stjörnu í febrúar, fyrst íslenskra veitingastaða (4) 28 Gleðihlaup sem var vaktað af vopnuð- um sérsveitarmönnum (5,3) 30 Yfirhöfn sem dýraverndunarsamtökin PETA gáfu Fjölskylduhjálp í janúar (4) 31 Daði komst næstum því til Úkraínu með þetta lag (4,3,3) 33 Fuglategund sem söng um pappír fyrir Evrópubúa (5) 34 Umtalaðasta verslun ársins (6) 36 Bréf ársins (11) 37 Pervert ársins (6,9) 38 Líkamssvæði sem Eiríkur Jónsson benti á að væri ekki við hæfi að bera í dómsal (12) 42 Hann söng íslenska þjóðsönginn á toppi K2 í júlí (4,6) 43 Forseti sem rímar við losun lofts úr afturenda (5) 44 Þetta vildi Freyja Haraldsdóttir verða á árinu (5) 45 Hann kom til Íslands til að segja brandara og borða með forsetanum (5,7) 48 Umtalaðasti gjaldmiðill ársins (7) 49 Forsetinn vill ekki sjá þetta á flatbök- um (6) 50 Skákmaður sem fékk 21% launahækk- un í lok ársins (6) 51 Þannig virtist Bjarni Ben vera orðinn í viðtali við RÚV þann 23. júní (9) lÓÐRÉTT 1 Fyrirliði sem varð eiginmaður í júní (4,5) 2 Önnur átti endurkomu á Þjóðhátíð í Eyjum, hin hætti á þingi í haust (8) 3 Súkkulaði og fyrirbæri sem Meghan Markle trúlofaðist (5) 4 Umdeildasta verksmiðja ársins (6,7) 7 Hann lék Atla og fékk góða dóma fyrir. Hljóp svo líka hálfmaraþon (6,2) 8 Þessi fyrrverandi ráðherra lést í janúar og fjölmiðlamenn landsins sitja eftir aðhaldslausir (5,8) 10 Donald Trump kallaði hann "eldflauga- manninn" (3,4,2) 12 Uppnefni höfuðstöðva Morgunblaðsins eftir að einhver hafði ítrekað kastað af sér þvagi í ruslafötur á vinnustaðnum (9) 15 Veitingastaður á Akureyri sem RÚV aflífaði í ágúst (7) 18 Banki ársins (5,3,9) 20 Umtalaðasta bíltegund ársins (3,3) 22 Myllumerki ársins (5) 23 Hann varð tvisvar á árinu ekki ráðherra (4,9) 27 Erlendur hittari sem var mikið dansað við á árinu, þó fæstir hafi getað sungið textann (9) 29 Lögga ársins (6,8) 32 Hann ætlaði að skipta um vinnu í október en fékk á sig lögbann (4,8) 35 Forseti Íslands söng "Dvel ég í draumahöll" í þessari höfuðborg í mars (4) 39 Eftirnafn mannsins sem söng sig inn í hjörtu Evrópubúa, og fékk svo sjálfur nýtt hjarta í lok ársins (6) 40 Bíómynd sem sýndi okkur hrollvekj- andi atburði á Hesteyri (2,3,3) 41 Hann söng á Menningarnótt, þótt tæknin hafi verið að stríða honum (6,3) 46 Eyjan sem N-Kórea hótaði að sprengja í tætlur í ágúst (4) 47 Írsk stjarna sem kom til landsins í nóvember. Svo kom í ljós að þetta var ekkert hann (4) 48 Frægt mismæli og einn af slögurum ársins (4) 8 23 49 32 14 35 44 38 11 Annáll 2017 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 essó LÁRÉTT 5 Ófrjálsir einstaklingar og sjónvarpsþáttur sem byrjaði á RÚV í janúar (6) 6 Donald Trump ákvað í desember að þetta væri höfuðborg (9) 9 Orðið sem Jón Þór Ólafsson missti út úr sér í ræðu á Alþingi í júní (7) 11 Hrollvekja úr smiðju Stephen King sem rataði í bíósali á árinu (2) 13 Hann og Jói Pé sögðust ekki fíla góðar píur, bara vondar (5) 14 Þetta fengu skátar á alþjóðlegu skátamóti við Úlfljótsvatn í ágúst (4,1,6) 16 Hann dó í janúar en lék fyrir löngu mann sem var kenndur við stærsta landdýr jarðar (4,4) 17 La La Land var lesin upp sem besta mynd Óskarsins, en þessi mynd vann samt (9) 19 Hann dró okkur í riðil með Argentínu, Króatíu og Nígeríu (4) 21 Fjarlægður af Skúlagötu 4 í Reykjavík í ágúst (8) 24 Þessi drottning fönksins opnaði Secret Solstice-hátíðina (5,4) 25 Húsdýr ársins í stjórnmálum (6) 26 Hann hlaut menningarverðlaun DV í bókmenntum, í þriðja sinn (4) 27 Fékk Michelin-stjörnu í febrúar, fyrst íslenskra veitingastaða (4) 28 Gleðihlaup sem var vaktað af vopnuðum sérsveitarmönnum (5,3) 30 Yfirhöfn sem dýraverndunarsamtökin PETA gáfu Fjölskylduhjálp í janúar (4) 31 Daði komst næstum því til Úkraínu með þetta lag (4,3,3) 33 Fuglategund sem söng um pappír fyrir Evrópubúa (5) 34 Umtalaðasta verslun ársins (6) 36 Bréf ársins (11) 37 Pervert ársins (6,9) 38 Líkamssvæði sem Eiríkur Jónsson benti á að væri ekki við hæfi að bera í dómsal (12) 42 Hann söng íslenska þjóðsönginn á toppi K2 í júlí (4,6) 43 Forseti sem rímar við losun lofts úr afturenda (5) 44 Þetta vildi Freyja Haraldsdóttir verða á árinu (5) 45 Hann kom til Íslands til að segja brandara og borða með forsetanum (5,7) 48 Umtalaðasti gjaldmiðill ársins (7) 49 Forsetinn vill ekki sjá þetta á flatbökum (6) 50 Skákmaður sem fékk 21% launahækkun í lok ársins (6) 51 Þannig virtist Bjarni Ben vera orðinn í viðtali við RÚV þann 23. júní (9) LÓÐRÉTT 1 Fyrirliði sem varð eigin aður í júní (4,5) 2 Önnur átti endurkomu á Þjóðhátíð í Eyjum, hin hætti á þingi í haust (8) 3 Súkkulaði og fyrirbæri sem Meghan Markle trúlofaðist (5) 4 Umdeildasta verksmiðja ársins (6,7) 7 Hann lék Atla og fékk góða dóma fyrir. Hljóp svo líka hálfmaraþon (6,2) 8 Þessi fyrrverandi ráðherra lést í janúar og fjölmiðlamenn landsins sitja eftir aðhaldslausir (5,8) 10 Donald Trump kallaði hann "eldflaugamanninn" (3,4,2) 12 Uppnefni höfuðstöðva Morgunblaðsins eftir að einhver hafði ítrekað kastað af sér þvagi í ruslafötur á vinnustaðnum (9) 15 Veitingastaður á Akureyri sem RÚV aflífaði í ágúst (7) 18 Banki ársins (5,3,9) 20 Umtalaðasta bíltegund ársins (3,3) 22 Myllumerki ársins (5) 23 Hann varð tvisvar á árinu ekki ráðherra (4,9) 27 Erlendur hittari sem var mikið dansað við á árinu, þó fæstir hafi getað sungið textann (9) 29 Lögga ársins (6,8) 32 Hann ætlaði að skipta um vinnu í október en fékk á sig lögbann (4,8) 35 Forseti Íslands söng "Dvel ég í draumahöll" í þessari höfuðborg í mars (4) 39 Eftirnafn mannsins sem söng sig inn í hjörtu Evrópubúa, og fékk svo sjálfur nýtt hjarta í lok ársins (6) 40 Bíómynd sem sýndi okkur hrollvekjandi atburði á Hesteyri (2,3,3) 41 Hann söng á Menningarnótt, þótt tæknin hafi verið að stríða honum (6,3) 46 Eyjan sem N-Kórea hótaði að sprengja í tætlur í ágúst (4) 47 Írsk stjarna sem kom til landsins í nóvember. Svo kom í ljós að þetta var ekkert hann (4) 48 Frægt mismæli og einn af slögurum ársins (4) lausnar- orð:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.