Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2017, Blaðsíða 95

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2017, Blaðsíða 95
KYNNING Heildarlausn í útleigu íbúða til ferðamanna GreenKey veitir heildar-lausn til íbúða- og húseigenda sem vilja leigja eign sína til ferða- manna og fá þar með inn tekjur til að vega upp á móti eigin ferðakostnaði. ný lög um gistileigu tóku gildi um síðustu áramót og sam- kvæmt þeim er hægt að leigja út eignina sína samtals 90 nætur á ári án þess að fá sérstakt gistihúsaleyfi, aðeins þarf að skrá sig inn á heimagisting.is. núna eru margir að velta fyrir sér að fara á Hm í rúss- landi næsta sumar og til að standa straum af ferðakostn- aðinum er gott ráð að leigja út sitt eigið húsnæði til ferða- manna á meðan ferðinni stendur. en maður getur ekki sinnt gestum á meðan maður er í rússlandi og því er gott að geta nýtt sér þjónustu aðila á borð við greenKey. greenKey hefur þjónustað yfir hundrað íbúðir síðan fyr- irtækið hóf störf árið 2016 og hefur vaxið hratt og örugg- lega. „núna eru spennandi tímar framundan og hyggjumst við bjóða upp á betri kjör fyrir þá sem hyggjast leggja land undir fót og styðja karla- landsliðið til dáða í rússlandi í sumar. Við ætlum að reyna að koma sem flestum á Hm með því að bjóða af- slátt af þjónustu okkar við þá sem hyggjast leigja út húsnæði sitt á meðan þeir eru í rússlandi. Við bjóðum upp á heildarlausn sem við köllum greenKey frelsi. Þá tökum við að okkur skrán- ingu, erum með ljósmyndara sem myndar eignina og við skráum íbúðina. Við setjum íbúðina síðan á airbnb – en ekki aðeins þangað heldur erum við líka í samstarfi við Homeaway, tripadvisor og booking.com og notumst við bókunarforrit til að stýra framboði þannig að sýnileik- inn á íbúðum í okkar þjónustu er margfaldur,“ segir guð- mundur Árni Ólafsson, fram- kvæmdastjóri greenkey. íbúðir sem skráðar eru hjá greenKey fá gríðarlegan sýnileika. Jafnframt því veitir green Key heildarlausn svo íbúðareigandinn þarf í raun- inni ekki að gera neitt: „Við útvegum rúmföt, lín og handklæði, þvoum allan þvott – allan pakkann. Við sjáum um verðstýringu og sam- skipti við komandi gesti og skilum af okkur hreinni íbúð þegar eigandinn kemur heim úr fríinu,“ segir guðmundur og bætir við að þeir sem eru lengur í þjónustu hjá airbnb fái enn betri kjör. Nánari upplýsingar um þjónustuna og kjörin er að finna á vefsíðunni www. greenkey.is. Þar er einnig hægt að komast í samband við fyrirtækið. Einnig er gott að hringja í síma 519 8989 eða senda fyrirspurn á net- fangið info@greenkey.is. GreenKey vill hjálpa sem flestum að komast á HM í Rússlandi Guðmundur Árni Ólafsson t.v. og Her- mann Guðmundsson t.h.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.