Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2017, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2017, Blaðsíða 58
Áramót Helgarblað 29. desember 2017KYNNINGARBLAÐ Íslenskur kalkúnn frá Reykjabúinu Hollur Hátíðarmatur og glæsilegur á borði Flestir eru fastheldnir og vilja hafa jólamatinn eins ár eftir ár. Heill kalkúnn er orðinn að fastri venju á mörgum íslenskum heimil- um, ekki síst vegna þess að kjötið fer einstaklega vel í maga. stór, fylltur kalkúnn er glæsilegur á veisluborði og skapar góða stemningu. á heimasíðu reykjabúsins, kalkunn. is, er gott úrval af kalkúnauppskriftum, fyllingum, sósum, kryddlegi og fjöl- breyttu meðlæti. eldunarleiðbeiningar á síðunni eru mjög ítarlegar, allt frá þíðingu fuglsins og steikingu og til þess hvernig best er að skera fuglinn þegar hann er borinn fram. Þar ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 100% hreint kjöt Kalkúnninn fæst í nokkrum stærðar- flokkum fyrir jól og áramót í flestum verslunum. Kjötið er 100%, þ.e. engu er bætt í það, hvorki vatni, salti né öðrum aukaefnum. íslenski kalkúnninn kemur frá reykjabúinu þar sem kalkúnarækt hefur verið stunduð allt frá árinu 1947. á reykjabúinu er lagður metn- aður í að framleiða góða vöru, undir vörumerkinu Holdakalkúnn. afurð- irnar eru til sölu í matvöruverslunum víða um land. Heimaverslun, eldunarleiðbein- ingar og uppskriftir á heimasíðu Við skrifstofu reykjabúsins við reykjaveg í mosfellsbæ er enn fremur rekin lítil heimaverslun þar sem hægt er að kaupa ýmsar kalkúnaafurðir allan ársins hring. sífellt fjölgar í hópi fastra viðskipta- vina sem telja það ómissandi lið í jólaundirbúningnum að skreppa að reykjum, kaupa hátíðarkalkúninn beint frá bónda og fá spjall og góð ráð um matreiðsluna í leiðinni. Á heimasíðu Reykjabúsins, kalkunn.is, má sjá nánari upplýsingar um heimaverslunina og búið. Heimaverslunin er opin alla miðvikudaga og fimmtudaga kl. 16.00–18.30. Blóm, gjafavörur og framúrskarandi skreytingar blómabúðin runni Blómabúðin runni, Hverafold 1-3 í grafarvogi, byggir á göml-um og traustum grunni. Hjón- in rósa Williamsdóttir og sigurður erlendsson tóku við rekstri búðarinn- ar þann 15. september síðastliðinn. Fyrri eigendur voru foreldrar rósu, þau sigrún Jónsdóttir og William gunnarsson. rósa er þriðji ættliður- inn í blómasölu en hún hefur að baki alls 50 ára reynslu í faginu, eða allt frá því amma hennar, lára Fjeld- steð Hákonardóttir, rak blómabúðina runna í Hrísateig í mörg ár. runni leggur áherslu á sölu á ferskum blómum, hvers kyns skreytingar, fjölbreyttar gjafavörur, púða, skart, úr og fleira. Fjölbreytnin er mikil en að sögn sigurðar erlends- sonar er mesta salan í ferskum blóm- um. „boðið er upp á heimsendingar og ef þarf að senda einhverjum er- lendis þá erum við tengd euroflorist. margir nýta sér þetta,“ segir sigurður. Framúrskarandi blómaskreytingar og gjafaskreytingar eru á meðal þess sem lyfta runna upp sem blóma- verslun: „Hún rósa hefur þetta í blóðinu enda hefur hún fengist við blómaumsýslu frá barnsaldri. Ég vil meina að þessar skreytingar hennar séu margar hverjar listaverk enda hefur hún fengið ákaflega góða dóma fyrir þær,“ segir sigurður. Barnavörur í Runna. Blómabúðin Runni er opin alla daga vikunnar. Á sunnu- dögum er opið frá 11 til 17 en aðra daga frá 10 til 19. Til að panta blómasendingar eða fá upplýsingar er best að hringja í síma 567 0760. Runni er einnig með ágæta síðu á Facebook sem finnst með því að slá inn „Blómabúðin Runni“ í leitargluggann. Púðar Blómaskreytinga- konan Rósa Williamsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.