Fréttatíminn - 10.03.2017, Qupperneq 36

Fréttatíminn - 10.03.2017, Qupperneq 36
Elliðaárdalurinn Ein af perlum Reykjavíkur er Elliðarár- dalurinn góði. Þó að hann sé kannski ekki grænn og blómstrandi í augnablik- inu er hann líka fallegur í vetrarhamnum. Þar er hægt að lenda í ótal ævin- týrum án þess að þurfa að fara of langt út fyrir þægindarammann eða út fyrir borgarmörkin. Hafravatn Hvað er betra en að fara í stutta göngu á ljúfum laugardegi eða föstudegi? Að stíga út fyrir rútínuna og eins og að ganga í kringum Hafravatn er tilvalið! Best er að draga fjölluna út fyrir borg- armörkin og taka hring í kringum vatnið. Svo er hægt að taka stígvélin með til að vaða. Viðey Skemmtileg dagsferð út fyrir borgar- mörkin í örlítið ævintýri, er að taka ferjuna út í Viðey með nesti. Viðey er kannski ekki stór en það er sérstaklega skemmtilegt að ganga um hana. Mundu bara að klæða þig vel ef að veður- guðirnir komast í stuð. GÓÐAR GÖNGU- LEIÐIR Náttúrulegt Þörungamagnesíum ENGIN MAGAÓNOT Mikil virkni Bragðlaust duft í kalt vatn 5 mán. skammtur Nýjar umbúðir Með eða á móti … Airbnb Pálína Axelsdóttir Njarðvík „Airbnb hefur auðvitað bæði kosti og galla. Mér finnst mjög sniðugt að fólk geti leigt út aukaher- bergi eða íbúðir sem það á. Það eyk- ur líka gistimöguleika fyrir ferða- menn. En auðvitað er það slæmt þegar útleigan hefur þau áhrif að leiguverð rýkur upp úr öllu valdi.“ Ólafur Heiðar Helgason „Mér finnst innreið Airbnb á mark- aðinn vera af hinu góða. Þau hafa boðið upp á einstakan val- kost á markaðnum með gistingu. Upplifunin að gista á hót- eli er svipuð hvort sem þú ert í París eða Tókýó, en með Airbnb er hægt að vera í mun meira návígi við lífsstíl heimamanna. Ég bý í Barselóna, sem hefur verið mikil ferðamannaborg um langt skeið, og hér gilda mjög strangar reglur um Airbnb-gistingu. Það er ekki síst vegna þess að borg- arbúar vilja halda ferðamönnunum í ákveðinni fjarlægð í sínu daglega lífi. Fólk nennir ekki lengur að leiðbeina túristum í stigaganginum heima hjá sér.“ Atli Már Gylfason „Ég er ekki á móti Airbnb í stærri borg- um þar sem það hefur ekki áhrif á framboð leigu- íbúða til almenn- ings en þessi Airbnb-þróun á Ís- landi er hins vegar kominn út fyrir öll velsæmismörk og er, að minnsta kosti að hluta til, ástæða þess að ég verð heimilislaus 1. maí.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.