Fréttatíminn - 17.03.2017, Blaðsíða 26

Fréttatíminn - 17.03.2017, Blaðsíða 26
26 | FRÉTTATÍMINN | FÖSTUDAGUR 17. MARS 2017 20% afsláttur af öllum vörum til 17. júní Túnika kr. 3000 Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Loksins komnar aftur *leggings háar í mittinu kr. 5500. Tökum upp nýjar vörur daglega Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Loksins komnar aftur *leggings háar í mittinu kr. 5500. Tökum upp nýjar vörur daglega Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Loksins komnar aftur *leggings háar í mittinu kr. 5500. Tökum upp nýjar vörur daglega Nýjar vörur BOLUR KR 4.900 BUXUR KR 7.900 PEYSA KR 3.900 BOLUR KR 2.500 SKÓR KR 9.900 TASKA KR 5.900 20% afsláttur af öllum vörum til 17. jú í Túnika kr. 3000 Bláu húsi axafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Loksins komnar aftur *leggings háar í mittinu kr. 5500. Tökum upp nýjar vörur daglega Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Loksins komnar aftur *leggings háar í mittinu kr. 5500. Tökum up n r vörur da lega Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Loksins komnar aftur *leggings háar í mittinu r. 5500. Tökum u p nýj r vörur daglega 280cm 98cm BAKPOKI KR 5.900 Eigin hönnun og framleiðsla Sumarbúðir KFum og KFuK SKráning á www.KFum.iS Einmanaleikinn er böl okkar tíma Rannsóknir sýna að einmanaleiki er mikil ógn við heilsu okkar og ganga sumir svo langt að segja einmanaleikann vera einhverja mestu heilsufarsógn okkar tíma. Hvernig stendur á því að félagsleg einangrun fólks er að aukast og afhverju upplifir fólk sig einmana? Fréttatíminn mun á næstunni skoða og fjalla nánar um félagslega einangrun, mögulegar orsakir og afleiðingar hennar. Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is Það er enginn tími til að hitta fólk. Þetta er ekki eins og þegar við vorum unglingar og fórum bara í félagsmiðstöðina þegar við vildum hitta einhvern. Ég missti af æskuvinum mínum því við fórum í sitt hvora áttina og eftir það hef ég ekki eignast aðra vini, því það er enginn tími. Ég bý einn og stund- um þegar ég kem heim á kvöldin þá hellist einmanaleikinn yfir mig og mig langar ekkert til að vera einn heima. Ég fer á internetið og tala við fólk þar en það er ekki eins.“ Svo segir einn viðmælandi sem hefur undanfarið ár reynt að vinna bug á félagslegri einangrun með hjálp sérfræðinga. „Þetta er ekki eins og áður,“ segir annar viðmæl- andi. „Hér áður fyrr var hægt að „droppa“ í heimsókn til fólks, í dag er það bara dónaskapur.“ Sérfræðingar hafa lengi sann- mælst um að félagsauður sé nokk- uð sem hafi ótrúlega jákvæð áhrif á sálarlíf og þar með heilsu fólks. Fólk sem ræktar vinskap og heldur sambandi við annað fólk lifir leng- ur, bregst betur við áreiti og álagi og hefur sterkara ónæmiskerfi. Það er hreinlega óhollt að vera einmana. Einmanaleiki eykur líkur á hjarta- sjúkdómum og Alzheimer og sumir segja einmanaleikann vera hættu- legri en tóbak. En á sama tíma og þessi sannindi eru að koma í ljós sýna rannsóknir að félagsleg ein- angrun er að verða eitt stærsta heilsufarsvandamál okkar tíma. Fjöldi fólks sem upplifir sig eitt í heiminum er sífellt að aukast. Bara á síðastliðnum þrjátíu árum hefur hlutfall Ameríkana sem upplifa sig einmana aukist úr 20% í 40%. Fólk hittist minna Ein þessara rannsókna, sem hinn bandaríski Duke háskóli vann á tímabilinu 1985 til 2014 á samskipta- mynstri fólks, sýnir að fólk hittir annað fólk minna og talar í stöðugt minna mæli við fólk um „mikilvæg málefni“. Fólk virðist vera hætt að hittast til þess eins að hittast, sem eykur hættu á einmanaleika. Ann- að sem sérfræðingar segja ýta undir einmanaleika er sú staðreynd að sí- fellt fleiri kjósa að búa einir og hafa þarafleiðandi minni samskipti við fólk. Á Íslandi er þetta reyndin. Hag- stofan hefur haldið utan um upp- lýsingar um fjölskyldugerð frá 1998. Á þeim átján árum sem liðin eru hefur heimilum einstaklinga fjölgað en pörum fækkað. Í dag Við nærumst á félagsskap því við erum dýrategund sem er hóp- og félagsvera. Við eigum erfitt með að lifa af ef við höldum ekki hópinn. Rannsóknir undanfarinna ára sýna svart á hvítu að heilsa og vellíðan eru nátengd félagslegri stöðu fólks. Og þær sýna líka að við erum að fjarlægjast hvert annað. En af hverju leggjum við þá ekki meiri áherslu á að mannleg samskipti og samvinnu í uppeldi, skólakerfinu og bara almennt í samfélaginu?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.