Fréttatíminn - 17.03.2017, Blaðsíða 34

Fréttatíminn - 17.03.2017, Blaðsíða 34
FRÁBÆR FÖSTUDAGUR 34 | FRÉTTATÍMINN | FÖSTUDAGUR 17. MARS 2017 Fiðrildi á föstudegi Sinfóníuhljómsveit Íslands spilar verk eftir hina finnsku Kaija Saariaho, en hún er dáð um allan heim fyrir hljómsveitarverk sín og óperur. Kaija samdi verkið Sjö fiðrildi við æfingar á Salzburgarhátíðinni árið 2000 en tónlistin hefur hrífandi yfirbragð hins hverfula og skammvinna. Hljómsveitarstjóri er Osmo Vänskä og einleik­ ari er Sæunn Þorsteinsdóttir. Árið 2017 er öld liðin frá því að Finnland hlaut sjálfstæði og af því tilefni verður finnsk tónlist áberandi á efnisskrá Sinfóníuhljómsveitarinnar nú í vor. Hvar? Norðurljósasalur Hörpu Hvenær? Í kvöld kl. 18 Hvað kostar? 2800 Dansað fyrir Andrými Andrými er róttækt félagsrými í Reykjavík þar sem allir eru vel­ komnir. Andrými er í leit að nýju húsnæði til þess að halda áfram að skapa andrými fyrir okkur öll verður efnt til styrktartónleika á skemmtistaðnum Húrra. Hljóm­ sveitirnar Hormónar, Dauðyflin og Rythmatik koma því saman og halda uppi stuðinu fram á rauða nótt. Hvar? Húrra Hvenær? Í kvöld kl. 22 Hvað kostar? 1500 kr. Málþing um myndlist Listasafn Íslands og Listfræðifélag Íslands standa fyrir málþingi um myndlistargagnrýni í tilefni yfirlitssýningar í Listasafni Íslands á verkum Valtýs Péturssonar. Valtýr var listmálari og virkur myndlistargagnrýn­ andi til dauðadags. Á þeim tíma sem liðinn er síðan Valtýr skrifaði mynd­ listargagnrýni hefur margt breyst í umhverfi myndlistar hér á landi og því tilvalið fyrir áhugafólk um myndlist að taka þátt í umræðunum. Hvar? Listasafn Íslands Hvenær? Í dag kl. 12 Hvað kostar? Ókeypis Eins manns hljómsveit á Gauknum Þeir sem vilja kíkja út á lífið geta lagt leið sína á skemmtistaðinn Gaukinn þar sem kanadíska eins manns hljómsveitin Mark Sultan heldur uppi stuðinu í kvöld í al­ gjörri rokkveislu. Mark Sultan er að heimsækja Ísland í fyrsta skipt­ ið en honum til halds og traust verður hljómsveitin Pink Street Boys sem gefur út sína fyrstu plötu nú á árinu. Hvar? Gaukurinn Hvenær? Í kvöld kl. 22 Hvað kostar? 1000 kr. Útgáfufagnaður Efnt verður til út­ gáfufagnaðar í tilefni af útgáfu nýjustu skáldsögu Sigurð­ ar Guðmundssonar, Musa. Hinn lands­ kunni Þórarinn Eld­ járn mun flytja stutt erindi um Sigurð og höfundur mun svo lesa úr nýju bókinni. Hvar? Gallery GAMMA Hvenær? Í dag kl. 16 Hvað kostar? Ókeypis Ljúfir tónar Mógils Hljómsveitin Mógil skapar einstakan hljóðheim og vefur saman klassík, þjóðlagatón- list og djassi. Textar og tónlist hljómsveitarinnar eru inn- blásnir af þjóðsögum og nátt- úru og hefur verið lýst sem ævintýri líkast. Hljómsveitin hefur gefið út þrjá geisladiska og mun spila efni af þeim í bland við nýtt óútgefið efni. Notalegt föstudagskvöld í Kópavogi. Hvar? Salurinn tónlistarhús Hvenær? Í kvöld kl. 20 Hvað kostar? 3900 kr. Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Elly (Nýja sviðið) Fös 17/3 kl. 20:00 Fors. Mið 5/4 kl. 20:00 10. sýn Lau 6/5 kl. 20:00 19.sýn Lau 18/3 kl. 20:00 Frums. Fim 6/4 kl. 20:00 11. sýn Sun 7/5 kl. 20:00 20.sýn Sun 19/3 kl. 20:00 2. sýn Fös 7/4 kl. 20:00 aukas. Mið 10/5 kl. 20:00 21. sýn Þri 21/3 kl. 20:00 3. sýn Lau 8/4 kl. 20:00 12. sýn Fim 11/5 kl. 20:00 22.sýn Mið 22/3 kl. 20:00 aukas. Þri 11/4 kl. 20:00 aukas. Fös 12/5 kl. 20:00 23.sýn Fös 24/3 kl. 20:00 4. sýn Fös 21/4 kl. 20:00 13. sýn Mið 17/5 kl. 20:00 aukas. Lau 25/3 kl. 20:00 5 sýn Lau 22/4 kl. 20:00 14. sýn Fim 18/5 kl. 20:00 aukas. Sun 26/3 kl. 20:00 6. sýn Sun 23/4 kl. 20:00 15 sýn Fös 19/5 kl. 20:00 aukas. Þri 28/3 kl. 20:00 aukas. Fim 27/4 kl. 20:00 aukas. Lau 20/5 kl. 20:00 aukas. Fim 30/3 kl. 20:00 aukas. Fös 28/4 kl. 20:00 16.sýn Sun 21/5 kl. 20:00 aukas. Fös 31/3 kl. 20:00 7. sýn Lau 29/4 kl. 20:00 17.sýn Fim 1/6 kl. 20:00 aukas. Lau 1/4 kl. 20:00 8. sýn Sun 30/4 kl. 20:00 18.sýn Fös 2/6 kl. 20:00 aukas. Þri 4/4 kl. 20:00 9. sýn Fös 5/5 kl. 20:00 aukas. Frjálst sætaval - Salurinn opnar klukkan 18:30 Úti að aka (Stóra svið) Fös 17/3 kl. 20:00 6. sýn Sun 26/3 kl. 20:00 10. sýn. Fim 6/4 kl. 20:00 aukas. Lau 18/3 kl. 20:00 aukas. Þri 28/3 kl. 20:00 aukas. Fös 7/4 kl. 20:00 aukas. Sun 19/3 kl. 20:00 7. sýn Fim 30/3 kl. 20:00 aukas. Fim 20/4 kl. 20:00 aukas. Mið 22/3 kl. 20:00 8. sýn Fös 31/3 kl. 20:00 aukas. Fös 21/4 kl. 20:00 aukas. Fös 24/3 kl. 20:00 aukas. Lau 1/4 kl. 20:00 aukas. Sun 23/4 kl. 20:00 aukas. Lau 25/3 kl. 20:00 9. sýn Mið 5/4 kl. 20:00 aukas. Fim 27/4 kl. 20:00 aukas. Sprenghlægilegur farsi eins og þeir gerast bestir. MAMMA MIA! (Stóra sviðið) Lau 8/4 kl. 20:00 Lau 6/5 kl. 20:00 Mið 24/5 kl. 20:00 aukas. Þri 11/4 kl. 20:00 Fös 12/5 kl. 20:00 Fim 25/5 kl. 20:00 aukas. Mið 19/4 kl. 20:00 Lau 13/5 kl. 13:00 aukas. Fös 26/5 kl. 20:00 aukas. Lau 22/4 kl. 20:00 Fös 19/5 kl. 20:00 aukas. Lau 27/5 kl. 20:00 aukas. Fös 28/4 kl. 20:00 Lau 20/5 kl. 13:00 aukas. Sun 28/5 kl. 20:00 aukas. Glimmerbomban heldur áfram! Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Sun 19/3 kl. 13:00 aukas. Lau 8/4 kl. 13:00 aukas. Sun 7/5 kl. 13:00 aukas. Sun 26/3 kl. 13:00 aukas. Sun 23/4 kl. 13:00 aukas. Sun 14/5 kl. 13:00 aukas. Lau 1/4 kl. 13:00 aukas. Sun 30/4 kl. 13:00 aukas. Nýr fjölskyldusöngleikur byggður á verðlaunasögu Andra Snæs Magnasonar Vísindasýning Villa (Litla svið ) Sun 19/3 kl. 13:00 Táknmáls. Lau 1/4 kl. 13:00 aukas. Sun 26/3 kl. 13:00 aukas. Lau 8/4 kl. 13:00 aukas. Ferðalag fyrir börn um töfraheim vísindanna. Illska (Litla sviðið) Lau 18/3 kl. 20:00 Lau 1/4 kl. 20:00 Samstarfsverkefni við Óskabörn ógæfunnar - Aðeins þessar sýningar Fórn (Allt húsið) Fim 23/3 kl. 19:00 2. sýn Sun 2/4 kl. 19:00 4. sýn Mið 29/3 kl. 19:00 3. sýn Sun 9/4 kl. 19:00 5 sýn Sköpunarkrafturinn ræður ríkjum um allt leikhúsið - Aðeins þessar fimm sýningar. Kynfræðsla Pörupilta (Litla sviðið) Þri 21/3 kl. 10:00 Mið 22/3 kl. 11:30 Fim 23/3 kl. 13:00 Þri 21/3 kl. 11:30 Mið 22/3 kl. 13:00 Fös 24/3 kl. 10:00 Þri 21/3 kl. 13:00 Fim 23/3 kl. 10:00 Fös 24/3 kl. 11:30 Mið 22/3 kl. 10:00 Fim 23/3 kl. 11:30 Uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í. 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 19/3 kl. 13:00 Lau 1/4 kl. 13:00 Sun 9/4 kl. 13:00 Sun 19/3 kl. 16:00 Lau 1/4 kl. 16:00 Sun 23/4 kl. 13:00 Sun 26/3 kl. 13:00 Sun 2/4 kl. 13:00 Sun 23/4 kl. 16:00 Sun 26/3 kl. 16:00 Sun 2/4 kl. 16:00 Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa! Húsið (Stóra sviðið) Lau 18/3 kl. 19:30 3.sýn Fim 30/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 22/4 kl. 19:30 9.sýn Fös 24/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 31/3 kl. 19:30 7.sýn Fim 27/4 kl. 19:30 10.sýn Lau 25/3 kl. 19:30 5.sýn Mið 5/4 kl. 19:30 8.sýn Frumuppfærsla á áður ósýndu verki eins helsta leikskálds Íslendinga. Tímaþjófurinn (Kassinn) Fös 24/3 kl. 19:30 Frums Þri 4/4 kl. 19:30 6.sýn Fös 21/4 kl. 19:30 11.sýn Lau 25/3 kl. 19:30 2.sýn Fim 6/4 kl. 19:30 7.sýn Lau 22/4 kl. 19:30 Mið 29/3 kl. 19:30 3.sýn Fös 7/4 kl. 19:30 8.sýn Fim 27/4 kl. 19:30 Fim 30/3 kl. 19:30 4.sýn Sun 9/4 kl. 19:30 9.sýn Fös 31/3 kl. 19:30 5.sýn Mið 19/4 kl. 19:30 10.sýn Einstakt verk um ástina  um óslökkvandi þrá, höfnun og missi Maður sem heitir Ove (Kassinn) Lau 18/3 kl. 18:00 Egilsstaðir Lau 25/3 kl. 20:00 Varmahlíð Sun 23/4 kl. 19:30 Lau 18/3 kl. 20:00 Egilsstaðir Lau 1/4 kl. 19:30 Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik! Óþelló (Stóra sviðið) Fös 17/3 kl. 19:30 Sýningum lýkur í mars! Mið-Ísland að eilífu (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 17/3 kl. 20:30 Fim 23/3 kl. 20:30 Lau 25/3 kl. 22:30 Fös 17/3 kl. 23:00 Fös 24/3 kl. 20:30 Fim 30/3 kl. 20:00 Lau 18/3 kl. 20:00 Fös 24/3 kl. 23:00 Lau 18/3 kl. 22:30 Lau 25/3 kl. 20:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 22/3 kl. 20:00 Fim 6/4 kl. 20:00 Festival Mið 12/4 kl. 20:00 Mið 29/3 kl. 20:00 Fös 7/4 kl. 19:00 Festival Mið 19/4 kl. 20:00 Mið 5/4 kl. 20:00 Festival Lau 8/4 kl. 19:00 Festival Mið 26/4 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Álfahöllin (Stóra sviðið) Lau 8/4 kl. 19:30 Frums Fös 28/4 kl. 19:30 5.sýn Fös 5/5 kl. 19:30 Mið 19/4 kl. 19:30 3.sýn Lau 29/4 kl. 19:30 6.sýn Fös 21/4 kl. 19:30 4.sýn Fim 4/5 kl. 19:30 7.sýn Ný sýning eftir Þorleif Örn Arnarsson! Gísli á Uppsölum (Kúlan) Lau 13/5 kl. 17:00 Sun 14/5 kl. 17:00 Einstakt leikverk um einstakan mann í uppfærslu Kómedíuleikhússins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.