Fréttatíminn - 17.03.2017, Blaðsíða 45

Fréttatíminn - 17.03.2017, Blaðsíða 45
BÍLAR Föstudagur | 17. mars | 2017 AÐEINS KR. ÞÚSUND 2.990 Kletthálsi 2 · 110 Reykjavík 586 1414 stora@stora.is · stora.is facebook.com/storabilasalan Nýir Toyota Auris Hybrid 39 ÞÚS. Á MÁNUÐI* *M.v 20% útborgun til 84 mánaða ...og margt fleira Bakkmyndavél Álfelgur Handfrjáls búnaður Litað gler VEL BÚINN BÍLL Til afgreiðslu núna - Komdu og prófaðu - Allt að 90% lán - Skoðum með uppítöku á notuðum bílum Mynd | Hari Vilhelm Anton Jónsson hefur keyrt um á Land Rover Defender síðustu átta ár. Traktorinn, eins og hann kallar hann, hentar vel í veiði og til að smala fé fyrir norðan en Villi mælir ekki með honum sem mið- borgarbíl. Þeir sem keyra um á Defender heilsast í umferðinni en þeir sem keyra um á Discovery eða Range Rover eru ekki virtir viðlits. „Þegar ég keypti hann fannst mér – og finnst enn – þetta vera falleg- asti bíll sem hefur verið hannað- ur,“ segir Villi sem viðurkennir að eiga í ástar- og haturssambandi við bílinn. „Land Roverinn minn hef- ur aldrei bilað. En það hafa reynd- ar bilað hlutir í honum. Land Rover bilar aldrei.“ Hann segir að það sé skemmti- legur hópur fólks sem keyrir um á Defenderum Íslandi. „Við heilsumst til dæmis í umferðinni – það er vinkað á milli Defendera – en ekki hinna tegundanna. Ef einhver er á Discovery eða Range Rover þá heldur maður báðum höndum í stýrið þannig að það sjáist að maður sé ekki að vinka þeim,“ segir hann. Villi segir reyndar að það trúi þessu fáir því alltaf þegar hann er með farþega í bílnum og mæt- ir öðrum Defender, þá gleymi viðkomandi að vinka. „En þetta eru samt óskrifuð lög að þeir sem eru á Defender og gömlum Land Roverum vinka hver öðrum. Og ef maður mætir einhverjum á göml- um Series þá vinkar maður með báðum og tekur ofan, það er mesta þrautagangan. Maður hneigir sig í lotningu og leggur út í kant þegar maður mætir svoleiðis jörlum.“ Ævintýrabíll sem bilar aldrei
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.