Fréttatíminn - 17.03.2017, Side 34

Fréttatíminn - 17.03.2017, Side 34
FRÁBÆR FÖSTUDAGUR 34 | FRÉTTATÍMINN | FÖSTUDAGUR 17. MARS 2017 Fiðrildi á föstudegi Sinfóníuhljómsveit Íslands spilar verk eftir hina finnsku Kaija Saariaho, en hún er dáð um allan heim fyrir hljómsveitarverk sín og óperur. Kaija samdi verkið Sjö fiðrildi við æfingar á Salzburgarhátíðinni árið 2000 en tónlistin hefur hrífandi yfirbragð hins hverfula og skammvinna. Hljómsveitarstjóri er Osmo Vänskä og einleik­ ari er Sæunn Þorsteinsdóttir. Árið 2017 er öld liðin frá því að Finnland hlaut sjálfstæði og af því tilefni verður finnsk tónlist áberandi á efnisskrá Sinfóníuhljómsveitarinnar nú í vor. Hvar? Norðurljósasalur Hörpu Hvenær? Í kvöld kl. 18 Hvað kostar? 2800 Dansað fyrir Andrými Andrými er róttækt félagsrými í Reykjavík þar sem allir eru vel­ komnir. Andrými er í leit að nýju húsnæði til þess að halda áfram að skapa andrými fyrir okkur öll verður efnt til styrktartónleika á skemmtistaðnum Húrra. Hljóm­ sveitirnar Hormónar, Dauðyflin og Rythmatik koma því saman og halda uppi stuðinu fram á rauða nótt. Hvar? Húrra Hvenær? Í kvöld kl. 22 Hvað kostar? 1500 kr. Málþing um myndlist Listasafn Íslands og Listfræðifélag Íslands standa fyrir málþingi um myndlistargagnrýni í tilefni yfirlitssýningar í Listasafni Íslands á verkum Valtýs Péturssonar. Valtýr var listmálari og virkur myndlistargagnrýn­ andi til dauðadags. Á þeim tíma sem liðinn er síðan Valtýr skrifaði mynd­ listargagnrýni hefur margt breyst í umhverfi myndlistar hér á landi og því tilvalið fyrir áhugafólk um myndlist að taka þátt í umræðunum. Hvar? Listasafn Íslands Hvenær? Í dag kl. 12 Hvað kostar? Ókeypis Eins manns hljómsveit á Gauknum Þeir sem vilja kíkja út á lífið geta lagt leið sína á skemmtistaðinn Gaukinn þar sem kanadíska eins manns hljómsveitin Mark Sultan heldur uppi stuðinu í kvöld í al­ gjörri rokkveislu. Mark Sultan er að heimsækja Ísland í fyrsta skipt­ ið en honum til halds og traust verður hljómsveitin Pink Street Boys sem gefur út sína fyrstu plötu nú á árinu. Hvar? Gaukurinn Hvenær? Í kvöld kl. 22 Hvað kostar? 1000 kr. Útgáfufagnaður Efnt verður til út­ gáfufagnaðar í tilefni af útgáfu nýjustu skáldsögu Sigurð­ ar Guðmundssonar, Musa. Hinn lands­ kunni Þórarinn Eld­ járn mun flytja stutt erindi um Sigurð og höfundur mun svo lesa úr nýju bókinni. Hvar? Gallery GAMMA Hvenær? Í dag kl. 16 Hvað kostar? Ókeypis Ljúfir tónar Mógils Hljómsveitin Mógil skapar einstakan hljóðheim og vefur saman klassík, þjóðlagatón- list og djassi. Textar og tónlist hljómsveitarinnar eru inn- blásnir af þjóðsögum og nátt- úru og hefur verið lýst sem ævintýri líkast. Hljómsveitin hefur gefið út þrjá geisladiska og mun spila efni af þeim í bland við nýtt óútgefið efni. Notalegt föstudagskvöld í Kópavogi. Hvar? Salurinn tónlistarhús Hvenær? Í kvöld kl. 20 Hvað kostar? 3900 kr. Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Elly (Nýja sviðið) Fös 17/3 kl. 20:00 Fors. Mið 5/4 kl. 20:00 10. sýn Lau 6/5 kl. 20:00 19.sýn Lau 18/3 kl. 20:00 Frums. Fim 6/4 kl. 20:00 11. sýn Sun 7/5 kl. 20:00 20.sýn Sun 19/3 kl. 20:00 2. sýn Fös 7/4 kl. 20:00 aukas. Mið 10/5 kl. 20:00 21. sýn Þri 21/3 kl. 20:00 3. sýn Lau 8/4 kl. 20:00 12. sýn Fim 11/5 kl. 20:00 22.sýn Mið 22/3 kl. 20:00 aukas. Þri 11/4 kl. 20:00 aukas. Fös 12/5 kl. 20:00 23.sýn Fös 24/3 kl. 20:00 4. sýn Fös 21/4 kl. 20:00 13. sýn Mið 17/5 kl. 20:00 aukas. Lau 25/3 kl. 20:00 5 sýn Lau 22/4 kl. 20:00 14. sýn Fim 18/5 kl. 20:00 aukas. Sun 26/3 kl. 20:00 6. sýn Sun 23/4 kl. 20:00 15 sýn Fös 19/5 kl. 20:00 aukas. Þri 28/3 kl. 20:00 aukas. Fim 27/4 kl. 20:00 aukas. Lau 20/5 kl. 20:00 aukas. Fim 30/3 kl. 20:00 aukas. Fös 28/4 kl. 20:00 16.sýn Sun 21/5 kl. 20:00 aukas. Fös 31/3 kl. 20:00 7. sýn Lau 29/4 kl. 20:00 17.sýn Fim 1/6 kl. 20:00 aukas. Lau 1/4 kl. 20:00 8. sýn Sun 30/4 kl. 20:00 18.sýn Fös 2/6 kl. 20:00 aukas. Þri 4/4 kl. 20:00 9. sýn Fös 5/5 kl. 20:00 aukas. Frjálst sætaval - Salurinn opnar klukkan 18:30 Úti að aka (Stóra svið) Fös 17/3 kl. 20:00 6. sýn Sun 26/3 kl. 20:00 10. sýn. Fim 6/4 kl. 20:00 aukas. Lau 18/3 kl. 20:00 aukas. Þri 28/3 kl. 20:00 aukas. Fös 7/4 kl. 20:00 aukas. Sun 19/3 kl. 20:00 7. sýn Fim 30/3 kl. 20:00 aukas. Fim 20/4 kl. 20:00 aukas. Mið 22/3 kl. 20:00 8. sýn Fös 31/3 kl. 20:00 aukas. Fös 21/4 kl. 20:00 aukas. Fös 24/3 kl. 20:00 aukas. Lau 1/4 kl. 20:00 aukas. Sun 23/4 kl. 20:00 aukas. Lau 25/3 kl. 20:00 9. sýn Mið 5/4 kl. 20:00 aukas. Fim 27/4 kl. 20:00 aukas. Sprenghlægilegur farsi eins og þeir gerast bestir. MAMMA MIA! (Stóra sviðið) Lau 8/4 kl. 20:00 Lau 6/5 kl. 20:00 Mið 24/5 kl. 20:00 aukas. Þri 11/4 kl. 20:00 Fös 12/5 kl. 20:00 Fim 25/5 kl. 20:00 aukas. Mið 19/4 kl. 20:00 Lau 13/5 kl. 13:00 aukas. Fös 26/5 kl. 20:00 aukas. Lau 22/4 kl. 20:00 Fös 19/5 kl. 20:00 aukas. Lau 27/5 kl. 20:00 aukas. Fös 28/4 kl. 20:00 Lau 20/5 kl. 13:00 aukas. Sun 28/5 kl. 20:00 aukas. Glimmerbomban heldur áfram! Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Sun 19/3 kl. 13:00 aukas. Lau 8/4 kl. 13:00 aukas. Sun 7/5 kl. 13:00 aukas. Sun 26/3 kl. 13:00 aukas. Sun 23/4 kl. 13:00 aukas. Sun 14/5 kl. 13:00 aukas. Lau 1/4 kl. 13:00 aukas. Sun 30/4 kl. 13:00 aukas. Nýr fjölskyldusöngleikur byggður á verðlaunasögu Andra Snæs Magnasonar Vísindasýning Villa (Litla svið ) Sun 19/3 kl. 13:00 Táknmáls. Lau 1/4 kl. 13:00 aukas. Sun 26/3 kl. 13:00 aukas. Lau 8/4 kl. 13:00 aukas. Ferðalag fyrir börn um töfraheim vísindanna. Illska (Litla sviðið) Lau 18/3 kl. 20:00 Lau 1/4 kl. 20:00 Samstarfsverkefni við Óskabörn ógæfunnar - Aðeins þessar sýningar Fórn (Allt húsið) Fim 23/3 kl. 19:00 2. sýn Sun 2/4 kl. 19:00 4. sýn Mið 29/3 kl. 19:00 3. sýn Sun 9/4 kl. 19:00 5 sýn Sköpunarkrafturinn ræður ríkjum um allt leikhúsið - Aðeins þessar fimm sýningar. Kynfræðsla Pörupilta (Litla sviðið) Þri 21/3 kl. 10:00 Mið 22/3 kl. 11:30 Fim 23/3 kl. 13:00 Þri 21/3 kl. 11:30 Mið 22/3 kl. 13:00 Fös 24/3 kl. 10:00 Þri 21/3 kl. 13:00 Fim 23/3 kl. 10:00 Fös 24/3 kl. 11:30 Mið 22/3 kl. 10:00 Fim 23/3 kl. 11:30 Uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í. 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 19/3 kl. 13:00 Lau 1/4 kl. 13:00 Sun 9/4 kl. 13:00 Sun 19/3 kl. 16:00 Lau 1/4 kl. 16:00 Sun 23/4 kl. 13:00 Sun 26/3 kl. 13:00 Sun 2/4 kl. 13:00 Sun 23/4 kl. 16:00 Sun 26/3 kl. 16:00 Sun 2/4 kl. 16:00 Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa! Húsið (Stóra sviðið) Lau 18/3 kl. 19:30 3.sýn Fim 30/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 22/4 kl. 19:30 9.sýn Fös 24/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 31/3 kl. 19:30 7.sýn Fim 27/4 kl. 19:30 10.sýn Lau 25/3 kl. 19:30 5.sýn Mið 5/4 kl. 19:30 8.sýn Frumuppfærsla á áður ósýndu verki eins helsta leikskálds Íslendinga. Tímaþjófurinn (Kassinn) Fös 24/3 kl. 19:30 Frums Þri 4/4 kl. 19:30 6.sýn Fös 21/4 kl. 19:30 11.sýn Lau 25/3 kl. 19:30 2.sýn Fim 6/4 kl. 19:30 7.sýn Lau 22/4 kl. 19:30 Mið 29/3 kl. 19:30 3.sýn Fös 7/4 kl. 19:30 8.sýn Fim 27/4 kl. 19:30 Fim 30/3 kl. 19:30 4.sýn Sun 9/4 kl. 19:30 9.sýn Fös 31/3 kl. 19:30 5.sýn Mið 19/4 kl. 19:30 10.sýn Einstakt verk um ástina  um óslökkvandi þrá, höfnun og missi Maður sem heitir Ove (Kassinn) Lau 18/3 kl. 18:00 Egilsstaðir Lau 25/3 kl. 20:00 Varmahlíð Sun 23/4 kl. 19:30 Lau 18/3 kl. 20:00 Egilsstaðir Lau 1/4 kl. 19:30 Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik! Óþelló (Stóra sviðið) Fös 17/3 kl. 19:30 Sýningum lýkur í mars! Mið-Ísland að eilífu (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 17/3 kl. 20:30 Fim 23/3 kl. 20:30 Lau 25/3 kl. 22:30 Fös 17/3 kl. 23:00 Fös 24/3 kl. 20:30 Fim 30/3 kl. 20:00 Lau 18/3 kl. 20:00 Fös 24/3 kl. 23:00 Lau 18/3 kl. 22:30 Lau 25/3 kl. 20:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 22/3 kl. 20:00 Fim 6/4 kl. 20:00 Festival Mið 12/4 kl. 20:00 Mið 29/3 kl. 20:00 Fös 7/4 kl. 19:00 Festival Mið 19/4 kl. 20:00 Mið 5/4 kl. 20:00 Festival Lau 8/4 kl. 19:00 Festival Mið 26/4 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Álfahöllin (Stóra sviðið) Lau 8/4 kl. 19:30 Frums Fös 28/4 kl. 19:30 5.sýn Fös 5/5 kl. 19:30 Mið 19/4 kl. 19:30 3.sýn Lau 29/4 kl. 19:30 6.sýn Fös 21/4 kl. 19:30 4.sýn Fim 4/5 kl. 19:30 7.sýn Ný sýning eftir Þorleif Örn Arnarsson! Gísli á Uppsölum (Kúlan) Lau 13/5 kl. 17:00 Sun 14/5 kl. 17:00 Einstakt leikverk um einstakan mann í uppfærslu Kómedíuleikhússins.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.