Ljósið - 15.05.1917, Qupperneq 6

Ljósið - 15.05.1917, Qupperneq 6
4 LJJÓSIÐ Allir guðfræðingar í nafnkristna heiminum kalla Jesúm Iírist góðan alheimshirði. Það er þó ljót vantrú á Jesúm, þann góða hirði, að vera að kenna það blessuðum börnunum, að hin Ijóta Grýla, djöfullinn í helvíti, nái flestum sauðum frá Jesú Kristi og kvelji þá eilíílega í helvíti, sínu heimsfræga myrkraríki í undirdjúpum jarðarinnar. Það er gömul, úrelt, vond fræði, margtuggin af blind- trúuðum hneyksliskennimönnum, þrælbundnum við djöflafræði miðaldamanna. Sömuleiðis er það margdæmt hneyksli, er ríkiskirkju- prestar kalla syndakvittunarmeðul. Sérhver rétthugsandi maður má vita, að líkami meistara vors og herra á ekki að étast af kristnum mönnum. Líka er blóð þess rétt- láta manns ekki til á flöskum í heimi þessum, svo að kaupmenn geti verzlað með það og vígðir prestar skrökvað því að saklausum ungmennum, að rautt vín með »alkóhóli« í sé blóð úr frelsara allra þjóða, Jesú Kristi. í oflátunni og víninu eru jarðnesk efni. Blind trú á því líkt hneyksli, sem altarissakramentið er, getur ekki staðist gagnrýning, og enn þá halda biskupar vorir dauðahaldi i táknadýrkun þessa í guðsþjónustum. Herra Pétur biskup, bezti verkmaður ríkiskirkjunnar, getur þess í ræðum sínum, að enginn megi ætla, að Jesús hafi meint líkamann, er Gyðingar deyddu, og blóð, er rann í æðum hans. Þá varð séra Friðrik Bergmann vestur í Ameríku sá asni, að hann finnur að þessu, kallar ræður doktors Péturs steingervinga. Sendi þá Pétur biskup stéttar- bróður sínum þessa ágætu stöku: Pcgar hrynja háreistir hrokaveggir pínir, •standa munu stöðugir steingervingar mínir. Hallgrímur biskup fær bisleupstignina, og var það kölluð pilsaveiting, því ekki virtist þar eftir lagaákvæði farið; frú hans var af háum stigum; það dugði. Hall- grímur biskup var mælskur vel og formfastur. Það var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ljósið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.