Ljósið - 15.05.1917, Blaðsíða 7

Ljósið - 15.05.1917, Blaðsíða 7
LJÓSIÐ 5 hann, sem reyndi að gera mig að sakamanni fyrir það, að ég þorði að rannsaka nýja sáltmálann og neita því, að himneskur andi hafi gert trúlofaða konu barnshaf- andi. Því neita ég enn. Líka neita ég þvi, að sannur, algóður guð hafi átt móður og föður á Gyðingalandi. Enginn lærður guðfræðingur hefir getað hrakið mína fræði til þessa dags, og enginn mun geta það hér á ís- landi né annars staðar. Þórhallur biskup var kær vinur minn. Þó sagði ég honum til syndanna eins og séra Matthíasi, bróður mín- um. Þórhallur biskup hugsaði meira um búskap og kýr sínar, blessaður, en um að gera bætur á kristindómi kirkjunnar. Þórhallur var líkur séra Matthiasi, huglítill og hjartveikur. Ljótir lærdómar máttu hafa frið fyrir þeim. Drottinn og djöfullinn máttu báðir vera í barna- biblíunni. Að fara að hrinda gömlum erfðakenningum kirkjunnar héldu þeir að væri ekki til neius. Skáldið Matthías Jochumsson sleit þó lútersku peysunni sinni og fann, að ekki var hægt að bæta hana, þar eð hún var brunnin og fúin. Skyrtan frá móður okkar dugar Matthíasi sem skáldi. Matthías fékk hagmælsku hennar að gjöf, líka lærdóm mikinn. Hann þykist upp úr því vaxinn, að ég geti knésett sig, og því síður vill hann, að ég kveði sig í kútinn. Þó hefi ég gert það. Víkingar spyrja ei að lögum nú, og enginn er annars bróðir í leik. Nú á stolti alifuglinn, Jón Helgason, að fá biskups- tignina. Eg hefi óskað honum til lukku. Það er séra Jón Helgason, sem reyndi að ná af mér prentfrelsi um árið, en gat ekki. Það vita margir, Steingrímur frændi minn, læknir á Akureyri, manna bezt. Hann vildi ekki gefa guðfróða riddaranum vottorð, eins og honum likaði. Biskup Jón Helgasou átti að vita, að það var hverjum kristnum manni leyfilegt í kristnu landi að hugsa og nota málfrelsi og prentfrelsi. Eg lastaði ekki barnaguð- inn Jesúm Krist, laug ekki og stal ekki verjum mót- stöðumanna minna. Trúarvinglið á íslandi er orðið svo mikið, að jafnvel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.