Ljósið - 15.05.1917, Side 12

Ljósið - 15.05.1917, Side 12
10 L .1 Ó SI Ð Víst hann litið græðir gull gerningum á sinum. Kvaran villir margan mann. Mærðarvín þótt súpi, sá ei tekur sannleikann sögunnar úr hjúpi. Hann er nærri heimsfrægur Iíeródes sem forðum. Maður heim’ í mentaður mælir snjöllum orðum. Kvaran hrekur mitt ei mál. Margir tvístra sauðum. Ekki er nein eilíf sál í málverkum dauðum. Kvaran lsérði ljótt í Höfn, lögmáls gleymdi kjarna. Síðan fór um dauða dröfn, drekkur merginn barna. Mig uppfræðir meistarinn. Maður sannur var ’hann. 1 gröf sína afguðinn á hér fara, Kvaranl Lygin fer um lærðra háls. Ljós orð kæfa fjanda. Maður ég er mjög vel frjáls með sannkristnum anda. Kvaran hefir kvörn í haus; kristnaður þó var ’hann. Af því Satan er hér laus, ótal trúa Ivvaran!

x

Ljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.