Ljósið - 15.05.1917, Síða 19

Ljósið - 15.05.1917, Síða 19
LJÓSIÐ 17 Galdri trú ei gefum hrós! Galdra verkin deyja. Lúdurhljómur til séra Friðriks Friðrikssonar b aru ni ricð ara. Séra Friðrik! Svin of alin syndum valda. Fróðir i þá heimsku halda, hugsa, guð sé milli spjalda. Sjálfur áttu sálarfrið í samvizkunni, þótt bjóðirðu frá blíðum munni blind hneyksli úr ritningunni. Guðs verk er ei gömul bók í gyltu bandi. Vantrú vex hér ljót i landi. Lygi þin er óþolandi. Ei er ritning innblásin með anda hreinum. Þú gefur dýrð ei guði cinum með göldum, heiðnum fræðigreinum. Biblian er bók steindauð. Því bræður jála. Undan þér ég ei þarf láta. Eg skal þig með orðum máta. Blessaður Friðrik! Börn þú hneyksli lætur læra. Lygin blekkir ljósið skæra. Lifi saml þín góða æra. Elsku Friðrik! Eg vil á þér opna munninn. Hví ei viltu byrgja brunninn, sem bölvunin er öll frá runnin? 2

x

Ljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.