Ljósið - 15.05.1917, Blaðsíða 19

Ljósið - 15.05.1917, Blaðsíða 19
LJÓSIÐ 17 Galdri trú ei gefum hrós! Galdra verkin deyja. Lúdurhljómur til séra Friðriks Friðrikssonar b aru ni ricð ara. Séra Friðrik! Svin of alin syndum valda. Fróðir i þá heimsku halda, hugsa, guð sé milli spjalda. Sjálfur áttu sálarfrið í samvizkunni, þótt bjóðirðu frá blíðum munni blind hneyksli úr ritningunni. Guðs verk er ei gömul bók í gyltu bandi. Vantrú vex hér ljót i landi. Lygi þin er óþolandi. Ei er ritning innblásin með anda hreinum. Þú gefur dýrð ei guði cinum með göldum, heiðnum fræðigreinum. Biblian er bók steindauð. Því bræður jála. Undan þér ég ei þarf láta. Eg skal þig með orðum máta. Blessaður Friðrik! Börn þú hneyksli lætur læra. Lygin blekkir ljósið skæra. Lifi saml þín góða æra. Elsku Friðrik! Eg vil á þér opna munninn. Hví ei viltu byrgja brunninn, sem bölvunin er öll frá runnin? 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.