Ljósið - 15.05.1917, Blaðsíða 20

Ljósið - 15.05.1917, Blaðsíða 20
18 LJÓSIÐ Þú heldur, að þræla trú ei þurfi’ að granda. Grafa víst á fornan fjanda. Frjáls mín orðin prentuð standa. Heiðindómi hrinda þarf burt. Heyrðu, drengur! Alt guðs verldð öfugt gengur, ef þú, Friðrik! villist lengur. Pað hryggir mig, þú heldur íast í heiðindóminn. I voru landi vaxa blómin, virðir þú minn lúðurhljóminn! "V ísur til séra Friðriks Friðrikssonar. Mottó: Öll ritning er afguð pinn í vel sterku bandi. Skírast parf pin skynsemin. Skrökvar pú oft, Friðrik minn! Herra vor í holdi bjó. Hann var kærleiks andi. Alheimslæknir ekki dó á Gyðingalandi. Aldrei læknar afguð þinn öll vor sálarmeinin. Laminn, blóðlaus líkaminn lagður var í steininn! Það vel skilur þjóðin svinn. Þinn er viltur kraftur. Laminn, dauður líkaminn líf sitt fékk ei aftur. \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.