Ljósið - 15.05.1917, Page 20

Ljósið - 15.05.1917, Page 20
18 LJÓSIÐ Þú heldur, að þræla trú ei þurfi’ að granda. Grafa víst á fornan fjanda. Frjáls mín orðin prentuð standa. Heiðindómi hrinda þarf burt. Heyrðu, drengur! Alt guðs verldð öfugt gengur, ef þú, Friðrik! villist lengur. Pað hryggir mig, þú heldur íast í heiðindóminn. I voru landi vaxa blómin, virðir þú minn lúðurhljóminn! "V ísur til séra Friðriks Friðrikssonar. Mottó: Öll ritning er afguð pinn í vel sterku bandi. Skírast parf pin skynsemin. Skrökvar pú oft, Friðrik minn! Herra vor í holdi bjó. Hann var kærleiks andi. Alheimslæknir ekki dó á Gyðingalandi. Aldrei læknar afguð þinn öll vor sálarmeinin. Laminn, blóðlaus líkaminn lagður var í steininn! Það vel skilur þjóðin svinn. Þinn er viltur kraftur. Laminn, dauður líkaminn líf sitt fékk ei aftur. \

x

Ljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.