Ljósið - 15.05.1917, Síða 27

Ljósið - 15.05.1917, Síða 27
LJÓSIÐ 25 Greislar úr „Líjósi“ Einars Joeliumssonar. Biblían er stór og sterk, steindauð, hlaðin villum. Petta mikla mannaverk maurézt því á hyllum. Pessi ljóð mín tileinka ég með ást og virðingu tveimur virð- ingarverðum kennimönnum drottins, séra Friðriki Friðrikssyni og prófessori Haraldi Níelssyni. Jafnframt bendi ég á, hve þessir góðu menn eru ósamhljóða í skoðun sinni á hinu mikla manna- verki, biblíunni. Af guðs anda innblæstri og með frjálsri hendi heita geisla Haraldi hebreskum ég sendi. Vel sá skilur móðurmál maður hámentaður. Heimur viltur heiðrar tál. Hrintu þvi, blessaður! Frelsið Jesús færði oss. Frelsið alla styður. Á menn lagði kirkjan kross, kæfði frelsið niður! Sagan þetta sannar nú; svo menn tryltir eru. Hér þeir enga hafa trú hreinni guðs á veru. Hrekjum burtu heiðinn arf, heiðindómi’ í sprottinn. Ekkert guðsbarn óttast þarf alheims góðan drottin.

x

Ljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.