Ljósið - 15.05.1917, Blaðsíða 27

Ljósið - 15.05.1917, Blaðsíða 27
LJÓSIÐ 25 Greislar úr „Líjósi“ Einars Joeliumssonar. Biblían er stór og sterk, steindauð, hlaðin villum. Petta mikla mannaverk maurézt því á hyllum. Pessi ljóð mín tileinka ég með ást og virðingu tveimur virð- ingarverðum kennimönnum drottins, séra Friðriki Friðrikssyni og prófessori Haraldi Níelssyni. Jafnframt bendi ég á, hve þessir góðu menn eru ósamhljóða í skoðun sinni á hinu mikla manna- verki, biblíunni. Af guðs anda innblæstri og með frjálsri hendi heita geisla Haraldi hebreskum ég sendi. Vel sá skilur móðurmál maður hámentaður. Heimur viltur heiðrar tál. Hrintu þvi, blessaður! Frelsið Jesús færði oss. Frelsið alla styður. Á menn lagði kirkjan kross, kæfði frelsið niður! Sagan þetta sannar nú; svo menn tryltir eru. Hér þeir enga hafa trú hreinni guðs á veru. Hrekjum burtu heiðinn arf, heiðindómi’ í sprottinn. Ekkert guðsbarn óttast þarf alheims góðan drottin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.