Ljósið - 15.05.1917, Blaðsíða 30

Ljósið - 15.05.1917, Blaðsíða 30
28 LJÓSIÐ Eg engum herra undan renn, þótt eigi’ hann gamla fræði. Biskuparnir brjóta enn boðin öll i næði. Enginn dýrki þræl né þjóf; því skal ég ei leyna. Móises hinn gamli gróf gott lögmál á steina. Skýrt lögmálið skiljið þið skeiðs á velli hálum. Lifa’ á kærleiks lögmálið ljóst í allra sálum. Hneykslisfræði myndar morð — mínir vinir, sjáið! Alkærleikans eilíft orð aldrei hefn* dáið. Góð trú skapar lýðsins lán. Lýður má því trúa. Það er böl og þjóðarsmán, er þjóðklerkar hér ljúga! Kirkjutrú er kerling blind, þótt ltlerkar fóstru hæli. Ó1 sú vonda auragirnd í ræningjabæli. Ljós mitt kemst um lönd og höí, iika Qöllin yfir. Synd þótt fari í sína gröf, sannleikurinn lifir. Lygin ekki lögmál er, lærðir prestar vita.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.