Ljósið - 15.05.1917, Blaðsíða 39

Ljósið - 15.05.1917, Blaðsíða 39
LJÓSIÐ 37 ^aiinleikux'iiiii. Eriixdi írá JEinari Jochumssyni, bóndamanni íi Tindmn. Eg neita því, að þeir herrar, sem ég í frelsarans Jesú nafni vil leiða á réttan veg, geti hrakið mitt sáluhjálpar- erindi. Séra Friðrik Friðriksson, prófessor Haraldur Níelsson og hinn setti biskup, Jón Helgason, — enginn af þessum mentuðu herrum getur sannað, að fagnaðar- boðskapurinn sé rétt kendur og boðaður mönnum, sem kristnast eiga af hreinu guðsorði. Sá bezti maður af þessum guðfróðu herrum þjóð- kirkju vorrar er að minum dómi blessunin hann séra Friðrik Friðriksson, þessi trúgjarni óviti þjóðkirkjunnar. Hann er hógvær og lítillátur sjálfsafneitunarmaður. Hann sækist ekki eftir metorðum né háum launum, en er þó vel mentaður og laðar að sér vilta smælingja þjóðar vorrar með blíðlyndi og góðleik sínum. En það er mjög skaðlegt, að jafnyandaður maður og séra Friðrik er skuli fræða upp unglinga. Þvi það, sem hann ber fram (nfl. um bibliuna), nær engri átt að sé rétt hugsað af honum. Séra Friðrik heldur því fram, að þessi gamla, þunga bók, ritningin, sé öll innblásin af guði; hún sé gott guðsorð! Enginn réttur hugsjónamaður getur samsint séra Friðriki í þessu, nema hann sé jafnmikill óviti og þessi fróði mannvinur. Því er ekki hægt að neitá með rökum, að biblían er gamalt mannaverk, fult af mótsögnum og Ijótum mál- villum. Sköpunarsagan er mjög ófullkomið skáld- verk. Ég skal tilfæra nokkur dæmi úr sköpunarsögunni: Mósesar guð byrjar að skapa himin og jörð á sunnu- degi. Það er fyrsti dagur hverrar viku hjá kristnum þjóðum. í sex daga var guð að skapa, endar sköpunar- verkið á föstudegi og hvílist á laugardegi. Guði sýndist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.