Ljósið - 15.05.1917, Blaðsíða 42

Ljósið - 15.05.1917, Blaðsíða 42
40 LJÓSIÐ týri og morðsögur er því mörgu ljúft að tala, einkum kvenþjóðinni. Þetta ástand, sem nú er hér á landi, minn lærði Drottins lærisveinn! bendir á stóra þörf á nýjum guð- fræðikenningum. Frelsi kristinna þjóða á að kasta elli- belg! Andi vor þráir sannleika hins sanna manns frá Nazaret. Hann var bara sannur maður, ekki annað. En Gyðingar þektu ekki sinn vitjunartíma, hrintu þeim, sem hafði orð eilífa lífsins. — Og enn er ligin og ó- réttlætið virt meira en sannleikur lifandi trúar. Þú, kæri Haraldur! ert hriíinn aí »spyritismanum«. Ég þvert á móti skil það ekki, að kristnir menn, ef þeir eru trúaðir á Jesú sem þá einu æðstu opinberun, skuli vera að fara út fyrír starfsvið kristindómsins inn í arg- asta heiðindóm. — Að finna ekki frelsi drottins í sinni eigin sál er af vöntun á góðri trú. Ég er ekki, vinur minn! að eyðileggja trú á Drottin vorn og herra. Ég vil ekki taka neinn villumann fyrir gildan leiðtoga. Lögbrotamenn Mósesarlaga eru tignaðir, en kærleiks og frelsis lögmál vors herra troðið undir fótum. Það er ekki alheimsfræðaranum að kenna, að þið byggið trú á ritning, er þið ekki skiljið. Þið kennið úr biblíunni bæði satt og logið og getið því engu svarað biblíu- rannsókn minni. Ég vil alls ekki svifta guðfræðinga sínu frelsi; ég öf- unda þá ekki, en heimta skýrt mál og réttan kristindóm. Sýni nú sá setti biskup í verki, að hann virði og elski sannleika, kærleika og réttlæti á voru landi. Biskups- laun hans eru svo há, að honum er hægt, ef góður vilji fylgdi, að leggja þúsund krónur í þarfir hinna fá- tæku hér í borg auk hins lögboðna og aðra þúsund til að sýna, að hann sé sannur íslendingur og kaupi hluti í hinu nýja skipi, »Lagarfossi«. Ofnautnir leiðandi manna gera aldrei þjóð vora sæla fremur en rangar kenningar um Drottin vorn, Jesúm Krist. Úr því að vinur minn, séra Jón Helgason, er farinn að leggja hönd sína á frelsisplóginn, má hann til að kasta því ljóta, því að ég vil honum og þjóð minni vel.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.