Ljósið - 15.05.1917, Page 45

Ljósið - 15.05.1917, Page 45
LJÓSIÐ 43 Sönn er þessi sögnin mín. Sést nú dómur þyngri. Menn þeir hrúga hús í sín hégómlegu glingri! Þeir aldrei verða ánægðir í höll finni sinni. Frómir, svangir, fáklæddir fá ei skjól þar inni! Ráðherrarnir fara flatt, þótt feli gamlan skolla, setja fínan silkihatt á sina heiðnu kolla. Menn, sem búa í hárri höll, hýsa’ ei vilja snauða, — þeirra fúnar auðlegð öll, er þeir hreppa dauða. Nú við störf í Valdavík vefjast örbirgð lýðir, þegar valdstjórn, villu’ af rik, verkalýðinn hýðir. I Reykjavík ég bannlög brýt. Bróðir veit það Knútur. Guðsnáð ég þó góða hlýt, geng ei niðurlútur! Borgarstjóri’ á lipra lund; leit á dans með konum. Ég nægt vin fékk um næturstund við nefið rétt á honum! Ég ei þunga byrði ber, bergi’ á kærleikslindum.

x

Ljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.