Ljósið - 15.05.1917, Síða 47

Ljósið - 15.05.1917, Síða 47
LJ;ÓSIÐ 45 í heim vorum ein sé trú, eilif, góð og fögur. Hér ei frelsa heiminn nú heiðnar lygasögur. Gyðingatrú, völt og veik, vikingseðlið tryllir. Skirðir fremja skollaleik. Skollinn heiminn villir. Þiggi sannleik þjóð mín enn: Þjófur hana tryllir. Dýrkaður skolli’ ei skírir menn. Skollinn heiminn villir. Gyltur skolli’ er gömul bók, gerð af mannahöndum. Einar snjall þvi eftir tók: Á ritning vér ströndum. Andi drottins í mér býr; er það hægt að sanna. Æðir bölvað afgrunnsdýr yíir bygðir manna. Verri er en Tyrkjans trú trúin Gyðinganna. Þetta skilji þjóð mín nú. Það er reynslan sanna! Eilífur Kristur, einn góður, allan heim á fræða. Hámentaður Haraldur hjátrú kennir skæða. Trúin Haralds víst er veik. Vonda heimsku’ hann fremur.

x

Ljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.