Fréttablaðið - 03.02.2018, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 03.02.2018, Blaðsíða 41
Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • 3-5 ára reynsla af störfum í markaðsmálum og /eða verkefnastýringu • Frumkvæði og lausnamiðuð hugsun • Framúrskarandi færni í ensku og íslensku • Góð tölvu- og tæknifærni Starfssvið: • Umsjón með framleiðslu, skilum og uppfærslu markaðsefnis • Sjá um að markaðsefni sé í samræmi við hönnunarstaðla • Greina og meta markaðsstarf og gæðastýra • Gerð skýrslna um árangur og umfang verkefna • Samhæfing verkefna milli deilda og starfsstöðva Við bjóðum þér starf með öflugum, skapandi og fjölhæfum vinnufélögum í frábæru starfsumhverfi. Markaðssvið Marel leitar að skipulögðum verkefnastjóra til að sjá um áætlanagerð, samhæfingu, framkvæmd og eftirfylgni markaðsstarfs í alþjóðlegri deild með starfsemi í tveimur löndum. Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki með um 5.100 starfsmenn, þar af um 600 á Íslandi. Fyrirtækið er brautryðjandi á heimsvísu í þróun og framleiðslu tækja og hugbúnaðar fyrir matvælaiðnað. Við leggjum ríka áherslu á nýsköpun og framþróun í öllu okkar starfi. Þess vegna viljum við ráða til okkur öflugt fólk, konur og karla, sem hafa áhuga á að mæta nýjum og spennandi áskorunum á hverjum degi. Við bjóðum upp á góða vinnuaðstöðu, skilvirka starfsþjálfun, sveigjanlegan vinnutíma, glæsilegt mötuneyti, framúrskarandi íþróttaaðstöðu og gott félagslíf. ER FRAMTÍÐ ÞÍN HJÁ OKKUR? Umsóknarfrestur er til og með 12. febrúar. Sótt er um starfið rafrænt á heimasíðu Marel. Nánari upplýsingar um starfið má finna á marel.com/34242 VERKEFNASTJÓRI Á MARKAÐSSVIÐI Lögfræðingur á sviði skattamála Capacent — leiðir til árangurs Á skrifstofu skattamála eru 14 starfsmenn og í ráðuneytinu öllu eru um 85 starfsmenn. Áhugasamir einstaklingar, án tilliti til kyns, eru hvattir til að sækja um. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins. Nánari upplýsingar eru á starfatorg.is og á heimasíðu Capacent. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/6348 Menntunar- og hæfniskröfur Embættis- eða meistarapróf í lögum er skilyrði. Þekking á opinberri stjórnsýslu er æskileg. Reynsla á sviði skattamála er æskileg, einkum á sviði alþjóðaskattaréttar. Þekking á sviði viðskipta- eða hagfræði er kostur. Gagnrýnin og lausnamiðuð hugsun. Mjög gott vald á íslensku í ræðu og riti er skilyrði. Kunnátta í einu Norðurlandamáli er kostur. Góð samskiptahæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum auk getu og vilja til að taka að sér ólík hlutverk í teymisvinnu. � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 19. febrúar Starfssvið Skattlagning fyrirtækja, einkum á sviði alþjóðaskattaréttar. Undirbúningur lagasetninga og afgreiðsla stjórnsýsluerinda. Verkefni við mótun skattastefnu og tekjuöflunar ríkissjóðs sem felur í sér mikil samskipti innan stjórnsýslunnar og við aðra hagsmunaaðila. Vinna við gerð lagafrumvarpa um frekari aðgerðir gegn skattundandrætti og skattsvikum á grundvelli BEPS aðgerðaráætlunar OECD. Fjármála- og efnahagsráðuneytið auglýsir eftir lögfræðingi á sviði skattamála. Meginhlutverk ráðuneytisins felst í yfirstjórn opinberra fjármála og efnahagsmála, þar á meðal að móta stefnu á sviði skattamála og tekjuöflunar ríkissjóðs. Í boði er áhugavert og krefjandi starf á skemmtilegum vinnustað þar sem hvatt er til nýsköpunar og framsækni meðal starfsfólks. Starfið hentar vel fyrir lausnamiðaðan einstakling með mikla greiningarhæfni sem er áhugasamur um uppbyggingu og þróun skattkerfisins. Við finnum rétta einstaklinginn í starfið www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 3 . f e b r úa r 2 0 1 8 0 3 -0 2 -2 0 1 8 0 4 :3 3 F B 1 1 2 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E E 4 -E B 9 8 1 E E 4 -E A 5 C 1 E E 4 -E 9 2 0 1 E E 4 -E 7 E 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 1 2 s _ 2 _ 2 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.