Fréttablaðið - 03.02.2018, Síða 43

Fréttablaðið - 03.02.2018, Síða 43
Læknamóttökuritari 59% staða sem getur tímabundið krafist hærra hlutfalls. Nauðsynlegt er að viðkomandi reyki ekki, sé sjálfstæður, vanur tölvuvinnu, kassauppgjörsvinnu og helst bókhal- di. Ferill sem greinir menntun, starfsreynslu og fjarvistir í tímaröð ásamt upplýsingum um tölvureynslu, uppg- jörs- og/eða bókhaldsvinnu, persónu- og fjölskylduhagi, launakröfur, hvers vegna hlutastarf henti auk valupplýs- inga eins og um veikindi og meðmælendur óskast strax á starfsumsokn@gmail.com. Skjól hjúkrunarheimili Kleppsvegi 64, 104 Reykjavík  Sími 522 5600 Sjúkraliðar óskast á Skjól hjúkrunarheimili Óskum eftir að ráða almenna sjúkraliða og sjúkraliða með öldrunarsérnám. Um er að ræða fastar stöður og sumarafleysingar Nánari upplýsingar veitir: Guðný H. Guðmundsdóttir forstöðumaður hjúkrunar í síma: 522 5600 Á Skjóli hjúkrunarheimili eru 106 rými á fimm deildum. Skjól er stofnaðili að hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi og eru hjúkrunarheimilin rekin í nánu samstarfi. Áhersla er lögð á faglega hjúkrunar– og læknisþjónustu auk sjúkra – og iðjuþjálfunar. Sérfræðingur Jafnréttisstofa auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings í 75% starfshlutfall. Í boði er krefjandi starf í frjóu umhverfi sérfræðinga á sviði jafnréttis- og mannréttindamála. Helstu verkefni: • Umsjón með eftirfylgni og utanumhaldi um jafnlaunavottun. • Gerð upplýsingaefnis og ritun frétta og greina. • Þátttaka í samstarfsverkefnum. Sjá nánar á www.jafnretti.is www.jafnretti.is SAN FRANCISCO ANCHORAGE TAMPA BAY PHILADELPHIA CHICAGO SEATTLE PORTLAND VANCOUVER GENEVA DENVER DALLAS MINNEAPOLIS / ST. PAUL TORONTO CLEVELAND MONTREAL ORLANDO WASHINGTON D.C. BALTIMORE NEW YORK JFK & NEWARK BOSTON HALIFAX HELSINKI STOCKHOLM OSLO GOTHENBURG COPENHAGEN BILLUND HAMBURG FRANKFURT MUNICH PARIS ORLY & CDG MILAN MADRID BERGEN AMSTERDAM LONDON HEATHROW & GATWICK EDMONTON MANCHESTER GLASGOW BELFAST DUBLIN ZURICH BERLIN BRUSSELSICELAND ABERDEEN KANSAS CITY + Umsóknir ásamt ferilskrá óskast fylltar út á vef félagsins www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 12. febrúar 2018. FORSTÖÐUMAÐUR SÖLUSVIÐS ICELANDAIR ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 8 7 39 6 02 /1 8 STARFSLÝSING: I Dagleg umsjón og stjórn sölusvæða I Þróun og framfylgni sölustefnu Icelandair I Yfirsýn yfir mannauð og menningu I Fylgja eftir kynningum, auglýsingum og öðrum markaðsaðgerðum I Samskipti við innlenda og erlenda samstarfsaðila I Áætlanagerð Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Frekari upplýsingar veita: Elísabet Helgadóttir I mannauðsstjóri I elisabeth@icelandair.is Guðmundur Óskarsson I framkvæmdastjóri I gosk@icelandair.is Icelandair er alþjóðlegt flugfélag sem nýtir staðsetningu landsins milli Bandaríkjanna og Evrópu sem tækifæri til að byggja upp sístækkandi leiðakerfi með Ísland sem viðkomustað. Director of Global Sales Icelandair leitar að forstöðumanni fyrir sölusvið félagsins til að stýra sölustarfi á öllum markaðssvæðum. Viðkomandi þarf að vera drífandi, sjálfstæður og skipulagður einstaklingur með brennandi áhuga á sölu og þjónustu. Forstöðumaður sölusviðs er ábyrgur fyrir því að sölumarkmiðum og fjárhagsáætlun sé framfylgt á öllum markaðssvæðum. Hann hefur yfirsýn yfir störf allra sölufulltrúa Icelandair víðsvegar um heiminn. Starfsstöð er á aðalskrifstofu Icelandair í Reykjavík. Forstöðumaður sölusviðs heyrir undir framkvæmdastjóra sölu- og markaðssviðs. Sölusvið Icelandair vinnur náið með öðrum sviðum fyrirtækisins með það fyrir augum að ná þeim markmiðum sem fyrir liggja og finna leiðir fyrir enn frekari vöxt og þróun. HÆFNISKRÖFUR: I Háskólagráða í markaðs- eða viðskiptafræði eða sambærileg menntun er skilyrði, MBA- eða mastersgráða er æskileg I Greiningarhæfni I Reynsla af sölu- og stjórnunarstörfum I Skipulags- og leiðtogahæfileikar I Reynsla af ferðaþjónustu og störfum tengdum flugi er kostur I Yfirburða enskukunnátta I Jákvætt viðhorf og frábærir samskiptahæfileikar Áhersla er lögð á nákvæm, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. Við leitum að opnum og kraftmiklum einstaklingi í krefjandi starf í góðu starfsumhverfi. Hann þarf að búa yfir frábærri samskiptahæfni og hafa vilja til að vinna sem hluti af sterku teymi í síbreytilegu hnattrænu umhverfi. 0 3 -0 2 -2 0 1 8 0 4 :3 3 F B 1 1 2 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E E 4 -D 7 D 8 1 E E 4 -D 6 9 C 1 E E 4 -D 5 6 0 1 E E 4 -D 4 2 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 1 2 s _ 2 _ 2 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.