Fréttablaðið - 03.02.2018, Page 44

Fréttablaðið - 03.02.2018, Page 44
Laus staða skólastjóra við sameinaðan leik- og grunnskóla á Flateyri Staða skólastjóra við leik- og grunnskóla á Flateyri er laus til umsóknar. Leitað er að öflugum og framsýnum leiðtoga til að samþætta og leiða þróttmikið skólastarf. Í Grunn- skóla Önundarfjarðar eru 18 nemendur og í leikskólanum Grænagarði eru 13 börn. Skólarnir eru ekki í sama húsi en stutt er á milli þeirra. Með auknu samstarfi skólanna er hægt að skapa ný og spennandi tækifæri til að útfæra sameiginlega sýn fyrir bæði skólastig, byggða á styrklei- kum hvors skóla fyrir sig. Í Ísafjarðarbæ búa rúmlega 3700 íbúar. Flateyri er eitt hinna „fögru fimm“ þorpa sem mynda sveitarfélagið en þar búa um 200 íbúar. Á Flateyri er íþróttahús, sundlaug og lítil verslun en svæðið einkennist af einstakri náttúru fegurð. Stutt er í alla þjónustu og er Ísafjörður í um 20 km fjarlægð. Nánari upplýsingar er að finna á www.isafjordur.is. Starfssvið: • Að veita skólunum faglega forystu á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi • Að leiða samstarf nemenda, starfsmanna, heimila og skólasamfélagsins í heild • Að stýra og bera ábyrgð á rekstri skólanna og daglegri starfsemi Menntunar- og hæfniskröfur: • Leyfisbréf leik- og/eða grunnskólakennara • Viðbótarmenntun í stjórnun eða kennslureynsla á leik- eða grunnskólastigi • Hæfni í mannlegum samskiptum • Reynsla af stjórnun, rekstri og þróunarstarfi • Metnaður, hugmyndaauðgi, skipulagshæfni og leiðtogahæfileikar Leitað er að einstaklingi sem hefur skýra framtíðarsýn í skólamálum, er skapandi og metnaðarfullur. Staðan er laus frá 1. ágúst 2018. Launakjör eru samkvæmt samningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Umsóknafrestur til og með 23. febrúar 2018. Umsókn þarf að fylgja greinargott yfirlit um nám og störf (ferilskrá), leyfisbréf til kennslu, upplýsingar um frumkvæði á sviði skólamála og annað er málið varðar (kynningar- bréf). Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um starfið. Upplýsingar um starfið veitir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs, Margrét Halldórsdóttir, í síma 450-8000 og í gegnum tölvupóst: margreth@isafjordur.is. Umsóknum skal skilað til mannauðsstjóra Ísafjarðarbæjar í netfangið baldurjo@isafjordur.is. -Við þjónum með gleði til gagns- ÍSAFJARÐARBÆR LIND FASTEIGNASALA Auglýsir eftir fasteignasölum til starfa. Reynsla af sölu fasteigna skilyrði. Áhugasamir sendi tölvupóst og ferilskrá á hannes@fastlind.is Hlíðasmára 6 201 Kópavogur www.FASTLIND.is/ / Uppspretta ánægjulegra viðskipta E N N E M M / S ÍA / N M 8 0 2 6 0 Starfsfólk í vöruhús Við leitum að dugmiklu starfsfólki til þess að standa vaktina í vöruhúsum okkar í sumar. Helstu verkefni: • Móttaka og afgreiðsla á vörum • Tiltekt og afgreiðsla pantana • Önnur tilfallandi störf sem tilheyra í stóru vöruhúsi Fjölbreytt störf á gámavallarsvæði Við leitum að starfsfólki til að sinna störfum í frystivörugeymslu, á bílavelli og í skipaafgreiðslu. Helstu verkefni: • Losun og lestun skipa • Móttaka og afgreiðsla á vörum í frystivörugeymslu • Tiltekt og afgreiðsla pantana í frystivörugeymslu • Losun bíla úr gámum, sjónskoðun og umsýsla bíla Meiraprófsbílstjórar Við leitum að ábyrgum og traustum bílstjórum í akstur og dreifingu vöru. Helstu verkefni: • Akstur innan höfuðborgarsvæðisins sem og milli landshluta • Útkeysla á vörum til viðskiptavina • Samskipti við viðskiptavini • Aldur 18+ • Hreint sakavottorð • Rík þjónustulund og sterk öryggisvitund • Stundvísi, reglusemi og snyrtimennska Sumarstarfsmenn Samskipa þurfa að uppfylla neðangreindar hæfnikröfur Starfsfólk á skrifstofur Við leitum að flinkum einstaklingum til þess að leysa af í fjölbreyttum störfum á skrifstofum fyrirtækisins. Hæfnikröfur: • Stúdentspróf • Gott tölvulæsi og færni í Excel • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð • Lipurð í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund > Kraftmikið starfsfólk í fjölbreytt sumarstörf Tekið er á móti umsóknum í gegnum vefsíðu okkar www.samskip.is og óskað er eftir að ferilskrá fylgi umsókn. Mikilvægt er að sumarstarfsmenn séu tilbúnir að vinna samfellt í 10 vikur. Starfsmönnum mun standa til boða að sitja vinnuvélanámskeið í byrjun sumars. Umsóknarfrestur 18. mars Samskip bjóða upp á öflugan og fjölbreyttan vinnustað sem mun skila starfsmönnum lærdómsríkri reynslu sem nýtist til framtíðar. Um vinnustaðinn: Í höfuðstöðvum Samskipa við Kjalarvog er fullkominn veitingasalur þar sem framreiddar eru hollar og ljúffengar máltíðir fyrir starfsmenn. Allir starfsmenn hafa frían aðgang að fullbúnum íþróttasal. • Góð samskiptahæfni og framkoma • Bílpróf er skilyrði og lyftarapróf er kostur fyrir störf á gámavelli og í vöruhúsum Ef þú ert með rétta starfið — erum við með réttu manneskjuna www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. 0 3 -0 2 -2 0 1 8 0 4 :3 3 F B 1 1 2 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E E 4 -D 2 E 8 1 E E 4 -D 1 A C 1 E E 4 -D 0 7 0 1 E E 4 -C F 3 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 1 2 s _ 2 _ 2 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.