Fréttablaðið - 03.02.2018, Page 48

Fréttablaðið - 03.02.2018, Page 48
Á Sólheimum í Grímsnesi búa að jafnaði yfir eitthundrað manns og eru starfsmenn Sólheima um fimmtíu talsins. Hlutverk Sólheima er að skapa sjálfbært samfélag, byggt á kristnum gildum og hugmyndum mannspeki, sem veitir íbúum tækifæri til að vaxa, þroskast og vera virkur þátttakandi. Starfsemi Sólheima og aðstaða er sniðin að því að þjóna fólki með þroskahömlun sem býr yfir starfsgetu. Gildi Sólheima eru; kærleikur, fagmennska, sköpunargleði og virðing. Framkvæmdastjóri Starfssvið • Ábyrgð á fjármálum og daglegum rekstri • Eftirfylgni með stefnu og ákvörðunum stjórnar • Stjórnun breytinga, samræming verkferla og vinnubragða • Áætlanagerð og kostnaðareftirlit • Stjórnun starfsmanna og mannauðsmála • Samskipti við þjónustunotendur, eftirlitsaðila og hagaðila Framkvæmdastjóri heyrir undir stjórn sem kosin er af fulltúaráði Sólheima. Ráðið er til fimm ára í senn og æskilegt er að viðkomandi hafi búsetu á staðnum. Umsókn með ferilskrá og kynningarbréfi sendist á radningar@solheimar.is fyrir 26. febrúar n.k. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Upplýsingar veitir Auður Finnbogadóttir, audur.finnbogadottir@solheimar.is Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Reynsla af stjórnun og rekstri • Samskipta- og samstarfshæfni er mikilvæg • Þekking á málaflokki fatlaðs fólks æskileg • Frumkvæði í starfi og öguð vinnubrögð • Jákvæðni og áhugi á að leiða fjölbreytt starf anda gilda Sólheima Artasan er sérhæft fyrirtæki á sviði markaðssetningar á samheitalyum, lausasölulyum og öðrum heilsuvörum. Gildi Artasan eru áreiðanleiki, hreinskiptni og framsækni. Markaðsstjóri Óskum eftir að ráða markaðsstjóra samheitalya. Um er að ræða kreandi starf fyrir metnaðarfullan einstakling. Helstu verkefni: • Ábyrgð á daglegum rekstri deildarinnar • Áætlunargerð og eftirfylgni í sölu- og markaðsmálum • Stjórnun samskipta við birgja og viðskiptavini • Greining á markaði og sölutækifærum • Seta í stjórnunarteymi Artasan og þátttaka í stefnumótandi verkefnum Hæfniskröfur: • Háskólamenntun af heilbrigðissviði • Reynsla af markaðs- og sölumálum á lyfjamarkaði • Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum • Afburða tungumála- og tölvukunnátta Sótt er um starfið í gegnum heimasíðu Artasan www.artasan.is og eru umsækjendur beðnir um að láta ferilskrá fylgja með. Óskað er eftir ítarlegri ferilskrá ásamt stuttri greinargerð þar sem fram kemur ástæða þess að sótt er um starfið og rökstuðningur fyrir því hvers vegna viðkomandi telur sig hæfan til að gegna því. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og verður öllum umsækjendum svarað. Nánari upplýsingar veita Brynjúlfur Guðmundsson framkvæmdastjóri Artasan s. 824 9220 og Pétur Veigar Pétursson starfsmannastjóri s. 897 1626. Umsóknarfrestur er til 12. febrúar næstkomandi. Artasan-atvinnuaugl 2018 copy.pdf 1 30/01/2018 14:14 Skaftárhreppur Skipulags- og byggingarfulltrúi í Skaftárhreppi Laust er starf skipulags- og byggingarfulltrúa í Skaftárhreppi sem er annað landstærsta sveitarfélag á Íslandi. Leitað er eftir öflugum og hæfum einstaklingi sem hefur metnað og áhuga á að byggja upp og þróa starfið. Skipulags- og byggingarfulltrúi fer með framkvæmd skipulags- og byggingarmála samkvæmt lögum og sinnir verkefnum í samstarfi við sveitarstjórn og skipulagsnefnd sveitarfélagsins ásamt því að vinna náið með sveitarstjóra. Helstu verkefni; • móttaka skipulags- og byggingarerinda • undirbúningur og eftirfylgni funda skipulagsnefndar • úttektir, mælingar og vettvangsathuganir • útgáfa byggingarleyfa, framkvæmdaleyfa og stöðuleyfa. • umsagnir vegna útgáfu rekstrar og/eða starfsleyfa • yfirferð uppdrátta • skráning fasteigna og stofnun lóða. • undirbúningur og áætlanagerð vegna verklegra framkvæmda á vegum sveitarfélagsins. • umsjón með skjalavistun er varðar skipulags og byggingarmál og tryggja virkni gæðakerfis stjórnkerfis byggingarfulltrúa. Umsækjendur skulu fullnægja menntunar- og hæfniskröfum 7. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 25. gr. mannvirkjalaga nr. 160/2010. Þekking og reynsla af skipulags- og byggingarmálum og opinberri stjórnsýslu er mikilvæg, einnig að viðkomandi hafi iðnmenntun sem bakgrunn. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri Skaftárhrepps í síma 487-4840 eða á netfangið sveitarstjori@klaustur.is. Umsóknir ásamt fylgigögnum skal senda á netfangið sveitarstjori@ klaustur.is. Umsóknarfrestur er til 19. febrúar nk. Laus störf í Skaftárhreppi Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS. Sími 585 2000 – www.reykjalundur.is Yfirlæknir á hjartasviði Staða yfirlæknis á hjartasviði Reykjalundar er laus til umsóknar frá og með 1. ágúst 2018. Um fullt starf er að ræða. Gerð er krafa um íslenskt lækningaleyfi og sérfræðiréttindi í endurhæfingarlækningum eða hjartalækningum. Laun byggja á kjarasamningi Læknafélags Íslands og fjármálaráðherra auk samkomulags milli Reykjalundar og starfandi lækna á Reykjalundi. Upplýsingar um starfið veita Magnús R. Jónasson, yfirlæknir hjar- tasviðs í síma 585-2000 og Guðbjörg Gunnarsdóttir, mannauðsstjóri í síma 585-2143 gudbjorg@reykjalundur.is Umsóknarfrestur er til 18. febrúar 2018. Umsóknarform og upplýsingar um Reykjalund má finna á heima- síðunni www.reykjalundur.is Á Reykjalundi er unnið í þverfaglegum teymum þar sem áhersla er lögð á skjólstæðingsmiðaða nálgun og heildræna sýn. Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS. Sími 585 2000 – www. reykjalundur.is Skrifstofa Alþingis auglýsir eftir skjalaritara. Sjá nánari upplýsingar á starfatorg.is. 10 ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 . f e b R úA R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 0 3 -0 2 -2 0 1 8 0 4 :3 3 F B 1 1 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E E 4 -F 5 7 8 1 E E 4 -F 4 3 C 1 E E 4 -F 3 0 0 1 E E 4 -F 1 C 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 1 2 s _ 2 _ 2 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.