Fréttablaðið - 03.02.2018, Side 50

Fréttablaðið - 03.02.2018, Side 50
Leitað er að duglegum einstaklingi með frumkvæði, sem hefur gaman af að starfa í góðum hópi fólks í spennandi starfsumhverfi. Umsóknir með ferilskrá og mynd berist á netfangið heida@geysir.com. Öllum umsóknum verður svarað. Y FIR M A ÐU R V EITINGA GE YSI R SHOP S — H AU K A DA L HÆFNISKRÖFUR • Reynsla af veitingarekstri • Leiðtogahæfileikar • Góðir samskiptahæfileikar • Enskukunnátta HELSTU VERKEFNI • Skipulagning á ferlum eldhússins • Stjórnun starfsmanna • Framleiðsla veitinga • Innkaup hráefna • Vöruþróun Geysir Shops rekur tvo veitingastaði hjá Geysi í Haukadal: Kantínu og Súpu. Kantína er skyndibitastaður með hamborgara, kjötsúpu o.fl. og Súpa er grænmetisveitingastaður. Um ellefu starfsmenn sinna rekstri veitingastaðanna á hverjum degi. Störf í málmiðnaði hjá Héðni Rennismiður Vegna aukinna verkefna óskum við eftir að ráða vanan rennismið til starfa. Um er að ræða mjög fjölbreytt verkefni við viðhald og nýsmíði. Ryðfrí smíði Einnig leitum við eftir starfsmanni með reynslu af ryðfrírri smíði. Um er að ræða mjög fjölbreytt verkefni. Við leitum að mönnum sem geta starfað sjálfstætt og af dugnaði, eiga gott með samskipti og eru stundvísir. Umsóknir óskast sendar á atvinna@hedinn.is Gjáhella 4 • 221 Hafnarfjörður • Sími 569 2100 • hedinn.is Faglærðir píparar óskast í verkstýringu! Verkefnastaðan er góð framundan og þörf fyrir að bæta við hæfu fólki. Nánari upplýsingar veitir Kristinn Lúðvík Aðalbjörnsson í síma 775-5092. Umsóknum skal skilað inn á netfangið kristinn@aflmot.is fyrir 12. Febrúar 2018. Verkefnisstjóri Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir verkefnisstjóra vegna stofnunar þjóðgarðs á miðhálendinu Í sáttmála ríkisstjórnarinnar kemur fram að stofna eigi þjóðgarð á miðhálendinu í samráði þverpólitískrar þingmannanefndar, umhverfis- og auðlindaráðuneyt- isins, sveitarfélaga, náttúruverndar- og útivistarsam- taka og annarra hagsmunaaðila. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir verk- efnisstjóra til að vinna að undirbúningi og framgangi þessa áhersluverkefnis. Um fullt starf er að ræða. Helstu verkefni verkefnisstjóra eru: • Starfa með þverpólitískri þingmannanefnd sem skipuð verður af umhverfis- og auðlindaráðherra. • Leiða samráð við hagaðila. • Að undirbúa, skipuleggja og tryggja framgang vinnu við verkefnið. • Samskipti við samstarfsaðila, stofnanir og almenning. • Kynningarmál og upplýsingagjöf. Verkefnisstjóri skal hafa: • Háskólamenntun á framhaldsstigi á sviði umhverfismála. • Góðan skilning á málefnum miðhálendisins og þeim sjónarmiðum sem þar eru. • Þekkingu á málefnum þjóðgarða. • Framúrskarandi samskiptahæfni og lipurð samstarfi. • Frumkvæði, metnað og þjónustulund. Verkefnisstjóri starfar á skrifstofu landgæða í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Ráðningin er tímabundin til tveggja ára. Upphaf ráðningar er samkomulag en æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eftir að ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins. Ráðuneytið hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. Umsóknarfrestur er til og með 19. febrúar 2018. Umsækjendur eru beðnir um að senda umsókn sína til umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, Skuggasundi 1, 101 Reykjavík eða rafrænt á postur@uar.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðn- ingu hefur verið tekin. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferils- skrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni við- komandi í starfið. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Geir Pétursson, skrifstofustjóri á skrifstofu landgæða, netfang: jon.g.petursson@uar.is. 12 ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 . f e b R úA R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 0 3 -0 2 -2 0 1 8 0 4 :3 3 F B 1 1 2 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E E 5 -0 9 3 8 1 E E 5 -0 7 F C 1 E E 5 -0 6 C 0 1 E E 5 -0 5 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 1 2 s _ 2 _ 2 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.