Fréttablaðið - 03.02.2018, Page 54
SVEIGJANLEIKI - FÆRNI - ÁREIÐANLEIKI
SAGlobal býður Microsoft Dynamics innleiðingarþjónustu og sérlausnir til viðskiptavina í yfir 76 löndum.
Við erum leiðandi alþjóðlegur samstarfsaðili Microsoft, daglega aðstoðum við 100.000 Dynamics notendur
við að ná framúrskarandi árangri í rekstri á þeim fyrirtækjum sem þeir vinna fyrir. Okkar teymi hefur mikla
reynslu af vinnu við lausnir fyrir mismunandi fyrirtæki. Okkar markmið er ávallt að vera sveigjanleg,
fær og áreiðanleg – það geta núverandi viðskiptavinir staðfest.
Helstu verkefni
+ Undirbúningur og framkvæmd kynninga
á söluvörum fyrirtækisins
+ Stuðningur við markaðsstarf
+ Tilboðsgerð í samstarfi við ráðgjafa okkar
+ Umsjón með viðskipta- og tengslakerfi (CRM)
SAGlobal Iceland ehf. leitar að hæfileikaríkum einstaklingi til að leiða
kynningar og sölu á vörum, þjónustu og nýjungum í Microsoft Dynamics
365 Enterprise í samstarfi við teymi alþjóðlegra sérfræðinga fyrirtækisins.
Hæfniskröfur
+ Skipulagshæfni í nálgun verkefna
+ Fagmennska og færni í mannlegum samskiptum
+ Sterk enskukunnátta í rit- og talmáli
+ Þekking á Dynamics AX og/eða Dynamics 365
Enterprise og/eða Dynamics CRM
+ Tæknileg þekking er kostur
Tekið er á móti umsóknum á saglobal.is
SÖLURÁÐGJAFI
Í VIÐSKIPTALAUSNUM
tíu
p
un
kt
ar
Fasteignasala
- sölumaður.
Rótgróin fasteignasala á höfuðborgarsvæðinu óskar
að ráða löggiltan fasteignasala, eða nema í lög-
gildingu, til starfa við sölumennsku og skjalagerð.
Gott starfsumhverfi og árangurstengd laun.
Áhugasamir sendi upplýsingar á: box@frett.is
fyrir 10. febrúar merkt „fasteignasala“
Academic Director
The School for International Training is recruiting an
Academic Director for its Iceland study abroad program
summer program Iceland: Renewable Energy, Technology,
and Resource Economics (http://studyabroad.sit.edu/pro-
grams/summer/summer-2018/ice/).
The program is located in Ísafjörður at the University
Centre of the Westfjords. The Academic Director is
responsible for the academic content of the program,
student safety, and general management and administra-
tion of day-to-day logistics of the program.
The candidate should have an academic background in
renewable energy, economics, engineering, environmental
science or a related discipline.
To apply, please submit a Curriculum Vitae
and cover letter to Said Graiouid at
Said.Graiouid@sit.edu by 19.02.2018.
Miðstöð foreldra og barna
óskar eftir að ráða meðferðaraðila í hlutastarf.
Miðstöðin veitir sérhæfða geðheilsumeðferð (e. parent
infant psychotherapy) fyrir foreldra á meðgöngu og
foreldra og ungbörn.
Á miðstöðinni starfar þverfaglegur hópur með handleiðslu
sérfræðinga í meðferð ungbarnafjölskyldna. Sjá nánar á
www.fyrstutengsl.is
Við leitum að starfsmanni með reynslu af samtalsmeðferð
og háskólamenntun á sviði félagsráðgjafar, hjúkrunar-
læknis- sálfræði eða skyldum greinum.
Með umsókn skulu fylgja upplýsingar um:
• Menntun
• starfsreynslu
• reynslu af eigin meðferð og handleiðslu
Umsóknarfrestur er til 18. febrúar og umsóknir skal senda
til: fyrstutengsl (hjá) fyrstutengsl.is eða til Miðstöð foreldra
og barna, Síðumúla 6, 108 Reykjavík
Nánari upplýsingar veitir Sæunn Kjartansdóttir í síma
426 5200 eða saeunn (hjá) fyrstutengsl.is
16 ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 . f e b R úA R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
0
3
-0
2
-2
0
1
8
0
4
:3
3
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
E
E
4
-F
0
8
8
1
E
E
4
-E
F
4
C
1
E
E
4
-E
E
1
0
1
E
E
4
-E
C
D
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
1
2
s
_
2
_
2
_
2
0
1
8
C
M
Y
K