Fréttablaðið - 03.02.2018, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 03.02.2018, Blaðsíða 55
Endurskoðandi á endurskoðunarsviði Ríkisendurskoðun auglýsir laust til umsóknar starf endurskoðanda á endurskoðunarsviði. Leitað er að löggiltum endurskoðanda sem getur unnið sjálfstætt og með öðrum, hefur hæfni í samskiptum, sýnir frumkvæði og metnað í starfi, er vel ritfær og hefur góða greiningar- og ályktunarhæfni. Helstu verkefni og ábyrgð Starf endurskoðanda felst í að endurskoða (árita) reikningsskil ríkisaðila, félaga og sjóða í meirihlutaeigu ríkisins og sam- stæðuuppgjör ríkissjóðs. Einnig að kanna innra eftirlit stofnana og meta virkni þess, auk annarra úttekta á fjárhagsmálefnum ríkisstofnana og ríkisaðila. Endurskoðandi tekur þátt í teymis- vinnu og á í samstarfi við ýmsa aðila og ber ábyrgð á afmörkuðum verkefnum. Hæfnikröfur • Löggilding í endurskoðun • Þekking á alþjóðlegum reikningsskilastöðlum (IFRS/IPSAS) • Þekking á alþjóðlegum endurskoðunarstöðlum (ISA/ISSAI) • Þekking á rekstri/fjármálastjórn opinberra aðila er kostur • Víðtæk tölvukunnátta og reynsla af notkun fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins er kostur Sérfræðingur á endurskoðunarsviði Ríkisendurskoðun auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings á endurskoðunarsviði. Leitað er að einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt og með öðrum, hefur hæfni í samskiptum, sýnir frum- kvæði og metnaði í starfi, er vel ritfær og hefur góða greiningar- og ályktunarhæfni. Helstu verkefni og ábyrgð Starf sérfræðings felst í endurskoðun á reikningsskilum ríkisaðila, könnun á innra eftirliti stofnana og virkni þess og í gerð annarra úttekta á fjárhagsmálefnum ríkisstofnana og ríkisaðila. Sér- fræðingur tekur þátt í teymisvinnu og á í samstarfi við ýmsa aðila og ber ábyrgð á afmörkuðum verkefnum. Hæfnikröfur • Háskólapróf, meistarapróf/cand.oecon á sviði endur- skoðunar og reikningshalds, eða • Umtalsverð reynsla af endurskoðunarstörfum • Þekking á alþjóðlegum endurskoðunarstöðlum (ISA / ISSAI) er kostur • Reynsla og/eða þekking á rekstri/fjármálastjórn opinberra aðila er kostur • Víðtæk tölvukunnátta og reynsla af notkun fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins er kostur Umsóknum skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf, þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um störfin. Um launakjör fer samkvæmt kjarasamningi Starfsmanna- félags Ríkisendurskoðunar. Um er að ræða 100% störf. Sótt skal um störfin í gegnum starfatorg.is. Sjá Löggiltur endur- skoðandi, auglýsing 201801/205 og Sérfræðingur, auglýsing 201801/206. Öllum umsóknum verður svarað þegar tekin hefur verið ákvörðun um ráðningu. Umsókn getur gilt í sex mánuði frá lokum umsóknarfrests. Umsóknarfrestur er til og með 12. febrúar 2018 Nánari upplýsingar veitir Ingi K. Magnússon – ingi@rikisend.is Ríkisendurskoðun er sjálfstæð stofnun sem starfar á vegum Alþingis. Stofnunin endurskoðar ríkisreikning og reikn­ inga ríkis- aðila, hefur eftirlit með og stuðlar að umbótum á fjármálastjórn ríkisins og nýtingu almannafjár. Hún gerir grein fyrir niðurstöðum endurskoðunar og úttekta í skýrslum sem sendar eru Alþingi og birtar opinberlega. Ríkisendurskoðandi ræður starfsfólk stofnunar innar. Ríkisendurskoðun er til húsa í Bríetartúni 7, 105 Reykjavík. Starfsmenn eru samtals 47. Sjá nánar: www.rikisendurskodun.is Lagermaður óskast Starfssvið: • Umsjón með lager • Útkeyrsla á vörum • Móttaka, talning og frágangur á vörum. • Samantekt pantana • Önnur tilfallandi störf. Menntunar- og hæfniskröfur: • Reynsla af lagerstörfum og birgðahaldi er kostur. • Frumkvæði, skipulagshæfni og vilji til að vinna sjálfstætt, jákvæðni og sveigjanleiki. • Íslenskukunnátta og bílpróf skilyrði Umsóknir sendist á netfangið: isol@isol.is Ísól ehf. er framsækin heildsala sem hefur þjónustað iðnað á Íslandi í yfir 50 ár. Meginstarfsemi fyrirtækisins er heildsala á verkfærum, festingum og efnavöru á fyrirtækjamarkaði. RARIK ohf • Dvergshöfða 2 • 110 Reykjavík • Sími 528 9000 • www.rarik.is RARIK ohf. er rekið sem opinbert hlutafélag í eigu ríkisins. Hlutverk RARIK er að dreifa raforku auk þess að afla, dreifa og annast sölu á heitu vatni. Starfsmenn RARIK eru um 200, aðalskrifstofa er í Reykjavík og um 20 starfsstöðvar eru dreifðar vítt og breitt um landið. Rafvirki í Borgarnesi RARIK ohf auglýsir eftir rafvirkja til starfa á starfsstöð fyrirtækisins í Borgarnesi. Hér er um fjölbreytt starf að ræða í öflugum vinnuflokki sem vinnur við dreifikerfi RARIK á Vesturlandi. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um. • Viðhald á dreifikerfi RARIK • Eftirlit með tækjum og búnaði • Viðgerðir • Nýframkvæmdir • Vinna samkvæmt öryggisreglum Helstu verkefni • Sveinspróf í rafvirkjun • Öryggisvitund • Almenn tölvukunnátta • Drifkraftur og sjálfstæð vinnubrögð • Bílpróf Hæfniskröfur Nánari upplýsingar veitir Sturla Rafn Guðmundsson, deildarstjóri framkvæmdasviðs á Vesturlandi eða starfsmannastjóri RARIK í síma 528 9000. Umsóknarfrestur er til 19. febrúar 2018 og skal skila umsóknum með ferilskrá á netfangið atvinnuumsokn@rarik.is. Rafvirki í Ólafsvík RARIK ohf auglýsir eftir rafvirkja til starfa á starfsstöð fyrirtækisins í Ólafsvík. Hér er um fjölbreytt starf að ræða í öflugum vinnuflokki sem vinnur við dreifikerfi RARIK á Vesturlandi. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um. • Viðhald á dreifikerfi RARIK • Eftirlit með tækjum og búnaði • Viðgerðir • Nýframkvæmdir • Vinna samkvæmt öryggisreglum Helstu verkefni • Sveinspróf í rafvirkjun • Öryggisvitund • Almenn tölvukunnátta • Drifkraftur og sjálfstæð vinnubrögð • Bílpróf Hæfniskröfur Nánari upplýsingar veitir Sturla Rafn Guðmundsson, deildarstjóri framkvæmdasviðs á Vesturlandi eða starfsmannastjóri RARIK í síma 528 9000. Umsóknarfrestur er til 19. febrúar 2018 og skal skila umsóknum með ferilskrá á netfangið atvinnuumsokn@rarik.is. Morgunblaðið/Fréttablaðið janúar 2018: 167x265 mm Við hjá HEKLU óskum eftir að ráða í stöðu sölustjóra varahlutaverslunar Starfs- og ábyrgðarsvið: · Ábyrgð á varahlutasölu til viðskiptavina. · Ábyrgð á þjónustu- og söluveri. · Ábyrgð á rekstri varahlutaverslunar. · Gerð og eftirfylgni söluáætlana. Menntunar- og hæfniskröfur · Þekking/reynsla á varahlutageiranum. · Töluleg greiningarhæfni og Excel kunnátta. · Leiðtoga- og stjórnendahæfni. · Þekking á Navision forritinu er kostur. · Góð íslensku- og enskukunnátta. Sölustjóri varahlutaverslunar Yfir 130 manns starfa hjá HEKLU hf. en félagið er með umboð fyrir Volkswagen, Audi, Skoda og Mitsubishi og er leiðandi fyrirtæki í innflutningi, sölu og þjónustu við nýjar og notaðar bifreiðar. Höfuðstöðvar HEKLU hf. eru við Laugaveg 170-174 í Reykjavík og umboðsmenn eru um land allt. Umsóknarfrestur er til og með 5. febrúar nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Dröfn Ámundadóttir, mannauðsstjóri í síma 590 5000 eða gegnum tölvupóstfangið sigridur@hekla.is Umsóknir berist gegnum heimasíðu HEKLU hf. http://www.hekla.is/storf 0 3 -0 2 -2 0 1 8 0 4 :3 3 F B 1 1 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E E 4 -E 1 B 8 1 E E 4 -E 0 7 C 1 E E 4 -D F 4 0 1 E E 4 -D E 0 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 1 2 s _ 2 _ 2 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.