Fréttablaðið - 03.02.2018, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 03.02.2018, Blaðsíða 56
Laust er til umsóknar starf arkitekts skipulagsmála á Skipu- lagssviði Akureyrarbæjar. Helstu verkefni: • Annast gerð minni háttar deiliskipulags- og aðalskip- ulagsuppdrátta. • Faglegt mat á deiliskipulagsverkefnum verktaka og deiliskipulagstillögum einkaaðila. • Leiðbeina ráðgjöfum og skipulagshönnuðum varðandi málsmeðferð og framsetningu á skipulagsuppdráttum hvað varðar húsavernd, fornleifar og landslagshönnun. • Samantekt og vinnsla á gögnum og upplýsingum fyrir skipulagsráð samkvæmt beiðni yfirmanns eða verkefnastjóra skipulagsmála. • Ráðgjöf við viðskiptavini á sviði skipulags- og byggingarmála. • Kynna mál á fundum skipulagsráðs sem hann/hún hefur unnið. • Taka þátt í undirbúningi funda skipulagsráðs. • Taka þátt í verkefnavinnu innan sviðsins. Menntunar- og hæfniskröfur: • Fullgilt embættispróf í arkitektúr. • Sérmenntun og starfsreynsla á sviði skipulagsmála er æskileg. • Góð almenn tölvukunnátta og þekking á teikniforritum er nauðsynleg. • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði í starfi. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is, þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 18. febrúar 2018 Skipulagssvið Akureyrarbæjar kopavogur.is Kópavogsbær Laus störf hjá Kópavogsbæ Leikskólar · Deildarstjóri í Læk · Laus staða í Kópasteini · Leikskólakennari í Efstahjalla · Leikskólakennari í Kópasteini · Leikskólakennari og þroskaþjálfi i Grænatúni · Leikskólakennari/Þroskaþjálfi í Læk Grunnskólar · Forfallakennari á miðstigi í Álfhólsskóla · Íþróttakennari í Álfhólsskóla · Stuðningsfulltrúi í Álfhólsskóla · Þroskaþjálfi í Smáraskóla · Þroskaþjálfi/sérkennari í Álfhólsskóla Velferðarsvið · Deildarstjóri á heimili fyrir fatlað fólk · Félagsráðgjafi í ráðgjafa- og íbúðardeild · Starfsmaður á áfangaheimili fyrir fatlað fólk · Starfsmenn óskast við þjónustu við fatlað fólk Annað · Sérfræðingur í spjaldtölvum – tæknistjórnun Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is, þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari upplýsingar. Karlar jafnt sem konur er hvött til að sækja um starfið. kopavogur.is Kópavogsbær Kópavogsbær leitar að verkefnastjóra á framkvæmdardeild Kópavogs Kópavogsbær auglýsir laust til umsóknar starf verkefnastjóra á framkvæmdardeild Kópavogs. Framkvæmdadeild annast allan undirbúning og framkvæmdir við nýjar götur, endurgerð eldri gatna, veitur og húsbyggingar, svo sem skóla, leikskóla og íþróttamannvirki í eigu Kópavogsbæjar. Helstu verkefni verkefnastjóra á framkvæmdadeild snúa að undirbúningi framkvæmda, þarfagreiningu, hönnun, útboðum og samskiptum við verktaka og eftirliti. Einnig skal hann veita ráðgjöf um efisval og búnaðarkaup við framkvæmdir. Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf í góðu starfsumhverfi hjá framsæknu sveitarfélagi sem er í mikilli uppbyggingu. Starfið býður upp á mikla möguleika og fjölbreytni fyrir öfluga verk- eða tæknifræðinga. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf í verk- eða tæknifræði • Reynsla og þekking af verkefnastjórnun • Reynsla af hönnunarstjórnun bygginga, gatna og veitna æskileg • IPMA vottun æskileg • Góð tölvukunnátta skilyrði • Góðir samskiptahæfileikrar nauðsynlegir • Gott vald á íslensku rituðu og töluðu og hæfni til að tjá sig. • Þekking á skjalavistunarkerfi æskileg Frekari upplýsingar Laun samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi háskólafélags. Umsóknarfrestur er til og með 25. febrúar 2018. Upplýsingar veitir Stefán Lofur Stefánsson, deildarstjóri framkvæmdardeildar, í síma 441-0000 eða í tölvupósti stefan@kopavogur.is Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Fjölbreytt VELFERÐARSVIÐ sumarstörf Velferðarsvið Reykjavíkurborgar óskar eftir fólki í fjölbreytt störf á starfsstaði sem veita persónulega þjónustu á heimili, hvort sem er heimahjúkrun, félagsleg heimaþjónusta eða á hjúkrunarheimili. Um er að ræða eftirtalda vinnustaði: • Droplaugarstaðir – hjúkrunarheimili • Seljahlíð – heimili aldraðra • Efstaleiti 1 – heimahjúkrun og félagsleg heimaþjónusta • Sléttuvegur 7 – heimahjúkrun og félagsleg heimaþjónusta • Lindargata 59/Vitatorg – heimahjúkrun og félagsleg heimaþjónusta • Hraunbær 119 – heimahjúkrun og félagsleg heimaþjónusta Hægt er að sækja um störfin á vef Reykjavíkurborgar: http://reykjavik.is/sumarstorf Hjúkrunarfræðingar Sjúkraliðar Læknanemar Félagsliðar Hjúkrunarnemar Sjúkraliðanemar Almennir starfsmenn Velferðarsvið Reykjavíkurborgar ber ábyrgð á velferðarþjónustu borgarinnar í umboði velferðarráðs. Á velferðarsviði starfa 2.500 starfsmenn á um 100 starfseiningum. Velferðarsvið þjónustar um 20.000 einstaklinga á ári. Einkunnarorð velferðarsviðs eru Virkni, virðing og velferð. 0 3 -0 2 -2 0 1 8 0 4 :3 3 F B 1 1 2 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E E 4 -D C C 8 1 E E 4 -D B 8 C 1 E E 4 -D A 5 0 1 E E 4 -D 9 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 1 2 s _ 2 _ 2 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.